Bjarni Mark: Sendi hjarta til baka, enda elska ég þá alla Ólafur Þór Jónsson skrifar 11. maí 2024 19:38 Bjarni Mark lék gegn sínum gömlu félögum í kvöld. Vísir/Diego Valur vann sannfærandi sigur á KA í 6. umferð Bestu deildarinnar í kvöld. Staðan í lok leiks var 3-1 fyrir Val eftir tvö mörk frá Patrik Pedersen. Valur náði þar með í sinn annan sigur í röð og eru komnir á gott ról. Bjarni Mark Antonsson lék á móti sínum gömlu félögum í KA í kvöld. Hann lék með KA frá árunum 2012-2018 við góðan orðstýr og þekkir því vel til á Akureyri. Við ræddum við Bjarna eftir leik. „Tilfinningin er góð eftir sigurinn. Mikilvægt að tengja saman sigra. Extra sætt fyrir mig, skrýtið að spila við KA.“ sagði Bjarni stuttu eftir leik spurður um fyristu viðbrögð. Hann bætti svo við um frammistöðuna. „Smá þung stemmning hjá okkur í hálfleik eftir að hafa fengið á okkur jöfnunarmarkið. Töluðum okkur svo bara saman að það væri heill hálfleikur eftir og nóg eftir. Skorum bara fleiri mörk og vinnum. Það var engin örvænting þó við vorum kannski full rólegir. Við siglum þessu svo bara heim, það er stundum það sem maður þarf að gera.“ Valur vann í kvöld í fyrsta sinn í deildinni tvo leiki í röð og er nú með 11 stig í þrjá sæti deildarinnar. Hversu mikilvægt er að ná þessu í dag. „Mjög mikilvægt. Það er skrýtið að segja það en við erum að spila okkur saman og finna okkar takt. Mér finnst svona eins og þetta sé allt að detta.“ Eins og áður segir á Bjarni fjölmarga leiki með meistaraflokki KA að baki. Hann fékk vænar pillur úr gula hluta stúkunnar í kvöld og púað var á hann. Hvað fannst Bjarna um þetta? „Þetta var í fyrsta sinn sem ég mæti KA í meistaraflokki og það var skrýtið. Þetta var bara gaman. Var bara eitthvað grín, ég sendi þeim bara hjarta til baka enda elska ég þá alla.“ sagði Bjarni að lokum kátur með sigurinn. Besta deild karla Valur KA Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. 11. maí 2024 16:15 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Bjarni Mark Antonsson lék á móti sínum gömlu félögum í KA í kvöld. Hann lék með KA frá árunum 2012-2018 við góðan orðstýr og þekkir því vel til á Akureyri. Við ræddum við Bjarna eftir leik. „Tilfinningin er góð eftir sigurinn. Mikilvægt að tengja saman sigra. Extra sætt fyrir mig, skrýtið að spila við KA.“ sagði Bjarni stuttu eftir leik spurður um fyristu viðbrögð. Hann bætti svo við um frammistöðuna. „Smá þung stemmning hjá okkur í hálfleik eftir að hafa fengið á okkur jöfnunarmarkið. Töluðum okkur svo bara saman að það væri heill hálfleikur eftir og nóg eftir. Skorum bara fleiri mörk og vinnum. Það var engin örvænting þó við vorum kannski full rólegir. Við siglum þessu svo bara heim, það er stundum það sem maður þarf að gera.“ Valur vann í kvöld í fyrsta sinn í deildinni tvo leiki í röð og er nú með 11 stig í þrjá sæti deildarinnar. Hversu mikilvægt er að ná þessu í dag. „Mjög mikilvægt. Það er skrýtið að segja það en við erum að spila okkur saman og finna okkar takt. Mér finnst svona eins og þetta sé allt að detta.“ Eins og áður segir á Bjarni fjölmarga leiki með meistaraflokki KA að baki. Hann fékk vænar pillur úr gula hluta stúkunnar í kvöld og púað var á hann. Hvað fannst Bjarna um þetta? „Þetta var í fyrsta sinn sem ég mæti KA í meistaraflokki og það var skrýtið. Þetta var bara gaman. Var bara eitthvað grín, ég sendi þeim bara hjarta til baka enda elska ég þá alla.“ sagði Bjarni að lokum kátur með sigurinn.
Besta deild karla Valur KA Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. 11. maí 2024 16:15 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. 11. maí 2024 16:15