Evrópa böðuð bleiku Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2024 07:57 Himininn varð bleikur víða yfir Evrópu í nótt. Þessi mynd var tekin í Þýskalandi. AP/Lando Hass Óvenju sterkur sólstormur skapaði í nótt umfangsmikla ljósasýningu á stórum hluta jarðarinnar. Himininn yfir Evrópu var víða bleikur á litinn og norðurljós sáust víða um heimsálfuna. Nokkur öflug kórónugos hafa greinst á sólinni í þessari viku. Þegar efni frá slíkum gosum nær til jarðarinnar geta sumar agnir lent á lofthjúpnum og myndað norðurljós. Búist er við því að sjónarspil þetta eigi að vara alla helgina og mögulega eitthvað fram á næstu viku, samkvæmt AP fréttaveitunni. Svipaða sögu er að segja frá Norður-Ameríku þar sem norðurljós eru sögð hafa sést eins sunnarlega og í Texas. Við Íslendingar fengum ekki að njóta ljósadýrðarinnar, enda var skýjað um mest allt land, og verður skýjað næstu daga ef marka má spá Veðurstofunnar. Varað hefur verið við því að sólstormurinn geti valdið truflunum á samskiptum og rafbúnaði yfir helgina. Finnar í Lapplandi fylgjast með ljósadýrðinni.EPA/LAURENT GILLIERON Þessi mynd var tekin af styttu í Bretlandi í nótt. EPA/ADAM VAUGHAN Mikil norðurljós sáust yfir Skotlandi.AP/Jane Barlow Himininn yfir Hollandi var á köflum bleikur.EPA/JOSH WALET Þessi mynd var tekin í Minnesota í Bandaríkjunum í nótt.AP/Mark Vancleave Norðurljós yfir Sviss í nótt.AP/Jean-Christophe Ljósasýning yfir Maine á austurströnd Bandaríkjanna.AP/Robert F. Bukaty Úkraínskur hermaður birti þessa mynd í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by Tango Alpha (@tango_alpha_556) Time-lapse of tonight‘s Aurora from Nashville 🤩🤩🤩#Auroraborealis #aurora #Nashville #TN@SonyElectronics #Nightsky pic.twitter.com/nznmtgcntP— Matt Tyska (@TyskaLabActual) May 11, 2024 Strongest aurora in 20 years this evening.This is the astounding view as far south as Switzerland a short while ago …on top of Jungfraujoch 😍😍via https://t.co/XN8jh4HhE1 pic.twitter.com/kQMxGYa6LE— Matt Taylor (@MetMattTaylor) May 10, 2024 The Aurora Borealis May 10th 2024. Never will I forget the night where she put on the brightest dance performance I have ever seen! Twisting, pulsing, flowing through the night sky… Simply epic!#aurora #auroraborealis #northernlights #northernlightsuk #northernlights2024 pic.twitter.com/9Hgjk6hF46— James Stevens (@jamesEGstevens) May 11, 2024 Who needs a trip to the Arctic when you can catch the northern lights from your own backyard?Thanks to the mega solar storm, nature has put on a breathtaking show right where you are. #NorthernLights #Auroraborealis #auroras pic.twitter.com/hvIwHdL37R— Calgary Observer (@CalgaryObserver) May 11, 2024 Sólin Geimurinn Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Sjá meira
Nokkur öflug kórónugos hafa greinst á sólinni í þessari viku. Þegar efni frá slíkum gosum nær til jarðarinnar geta sumar agnir lent á lofthjúpnum og myndað norðurljós. Búist er við því að sjónarspil þetta eigi að vara alla helgina og mögulega eitthvað fram á næstu viku, samkvæmt AP fréttaveitunni. Svipaða sögu er að segja frá Norður-Ameríku þar sem norðurljós eru sögð hafa sést eins sunnarlega og í Texas. Við Íslendingar fengum ekki að njóta ljósadýrðarinnar, enda var skýjað um mest allt land, og verður skýjað næstu daga ef marka má spá Veðurstofunnar. Varað hefur verið við því að sólstormurinn geti valdið truflunum á samskiptum og rafbúnaði yfir helgina. Finnar í Lapplandi fylgjast með ljósadýrðinni.EPA/LAURENT GILLIERON Þessi mynd var tekin af styttu í Bretlandi í nótt. EPA/ADAM VAUGHAN Mikil norðurljós sáust yfir Skotlandi.AP/Jane Barlow Himininn yfir Hollandi var á köflum bleikur.EPA/JOSH WALET Þessi mynd var tekin í Minnesota í Bandaríkjunum í nótt.AP/Mark Vancleave Norðurljós yfir Sviss í nótt.AP/Jean-Christophe Ljósasýning yfir Maine á austurströnd Bandaríkjanna.AP/Robert F. Bukaty Úkraínskur hermaður birti þessa mynd í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by Tango Alpha (@tango_alpha_556) Time-lapse of tonight‘s Aurora from Nashville 🤩🤩🤩#Auroraborealis #aurora #Nashville #TN@SonyElectronics #Nightsky pic.twitter.com/nznmtgcntP— Matt Tyska (@TyskaLabActual) May 11, 2024 Strongest aurora in 20 years this evening.This is the astounding view as far south as Switzerland a short while ago …on top of Jungfraujoch 😍😍via https://t.co/XN8jh4HhE1 pic.twitter.com/kQMxGYa6LE— Matt Taylor (@MetMattTaylor) May 10, 2024 The Aurora Borealis May 10th 2024. Never will I forget the night where she put on the brightest dance performance I have ever seen! Twisting, pulsing, flowing through the night sky… Simply epic!#aurora #auroraborealis #northernlights #northernlightsuk #northernlights2024 pic.twitter.com/9Hgjk6hF46— James Stevens (@jamesEGstevens) May 11, 2024 Who needs a trip to the Arctic when you can catch the northern lights from your own backyard?Thanks to the mega solar storm, nature has put on a breathtaking show right where you are. #NorthernLights #Auroraborealis #auroras pic.twitter.com/hvIwHdL37R— Calgary Observer (@CalgaryObserver) May 11, 2024
Sólin Geimurinn Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Sjá meira