Laufey tók lagið hjá Jimmy Fallon Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. maí 2024 11:57 Laufey sló í gegn á sviðinu hjá Jimmy Fallon og það kemur engum á óvart sem hana kannast við. Laufey Lín mætti í gærkvöldi til bandaríska spjallþáttastjórnandans Jimmy Fallon í spjallþátt hans The Tonight Show. Þar tók hún lagið sitt Goddess og spilaði á píanó. Eins og alþjóð veit hefur stjarna Laufeyjar aldrei skinið skærar. Hún mætti á dögunum í glæsilegum kjól frá Prabal Gurung á Met Gala í hópi frægðarmenna og stefnir hraðbyri að því að verða einn þekktasti Íslendingurinn. Laufey deildi hluta af myndskeiði úr þætti Fallon á Instagram síðu sinni. Eðli málsins samkvæmt hefur myndskeiðið vakið gríðarlega athygli enda heillaði söngkonan salinn upp úr skónum með seiðandi flutning. Laufey hlaut á dögunum Grammy verðlaun fyrir plötu sína Bewitched. Þá hefur hún verið á tónleikaferðalagi um heim allan og kom til að mynda fram í Hörpu á dögunum svo athygli vakti. Tónlist Laufey Lín Hollywood Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Laufey skein skært á Met Gala Tónlistarkonan, súperstjarnan og Grammy verðlaunahafinn Laufey fékk boð á eftirsóttasta tískuviðburð í heimi, Met Gala í New York. Hún skein skært í gærkvöldi í bleikum síðkjól frá tískuhúsinu Prabal Gurung. 7. maí 2024 09:57 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Eins og alþjóð veit hefur stjarna Laufeyjar aldrei skinið skærar. Hún mætti á dögunum í glæsilegum kjól frá Prabal Gurung á Met Gala í hópi frægðarmenna og stefnir hraðbyri að því að verða einn þekktasti Íslendingurinn. Laufey deildi hluta af myndskeiði úr þætti Fallon á Instagram síðu sinni. Eðli málsins samkvæmt hefur myndskeiðið vakið gríðarlega athygli enda heillaði söngkonan salinn upp úr skónum með seiðandi flutning. Laufey hlaut á dögunum Grammy verðlaun fyrir plötu sína Bewitched. Þá hefur hún verið á tónleikaferðalagi um heim allan og kom til að mynda fram í Hörpu á dögunum svo athygli vakti.
Tónlist Laufey Lín Hollywood Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Laufey skein skært á Met Gala Tónlistarkonan, súperstjarnan og Grammy verðlaunahafinn Laufey fékk boð á eftirsóttasta tískuviðburð í heimi, Met Gala í New York. Hún skein skært í gærkvöldi í bleikum síðkjól frá tískuhúsinu Prabal Gurung. 7. maí 2024 09:57 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Laufey skein skært á Met Gala Tónlistarkonan, súperstjarnan og Grammy verðlaunahafinn Laufey fékk boð á eftirsóttasta tískuviðburð í heimi, Met Gala í New York. Hún skein skært í gærkvöldi í bleikum síðkjól frá tískuhúsinu Prabal Gurung. 7. maí 2024 09:57