Fjórtán ára strákur með Man City klásúlu í samningi sínum við annað félag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2024 07:31 Cavan Sullivan sýnir hér nýju keppnistreyjuna sína hjá Philadelphia Union. AP/Jonathan Tannenwald Cavan Sullivan hefur gengið frá samningi við bandaríska fótboltafélagið Philadelphia Union sem ætti kannski að vera mjög fréttnæmt nema vegna þess að hann er aðeins fjórtán ára gamall og það Manchester City ákvæði í samningi hans. Í samningurinn kemur fram að Sullivan muni fara til Manchester City þegar hann verður orðinn átján ára. Philadelphia félagið mátti ekki segja nánar frá skilyrðum samningsins en forráðamenn staðfestu við ESPN að þessi City klásúla ætti þátt í að hann skrifaði undir hjá félaginu. 🚨🇺🇸 American 14-year-old wonderkid Cavan Sullivan signs largest Homegrown deal in MLS history with Philadelphia Union.🔐🔵 Understand it’s all agreed and also signed for Sullivan to join Manchester City in 2027.Huge signing again for #MCFC Academy despite many clubs bidding. pic.twitter.com/ss8cOyzeKx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 9, 2024 Eldri bróðir hans, hinn tvítugi Quinn Sullivan, hefur verið leikmaður Philadelphia Union frá árinu 2021. „Ég vildi alltaf byrja ferilinn minn hér af því að þetta er mitt heimili og ég hef alltaf verið á hliðarlínunni á leikjum Quinn. Ég hef verið lengi í kringum félagið og það veitti mér innblástur og ósk um að geta spilað fyrir framan þessa stuðningsmenn,“ sagði Cavan Sullivan við ESPN. „Það að Union og City voru til í þetta samstarf réði úrslitum fyrir mig. Ég horfi alltaf á leiki Manchester City. Þetta er draumaklúbbur allra krakka. Ég settist niður með fjölskyldu minni og umboðsmanni og við ákváðum að þetta væri besta planið,“ sagði Sullivan. Sullivan er sá fimmti yngsti til að skrifa undir samning við MLS-lið. Ef hann spilar sinn fyrsta leik fyrir 29. júlí þá bætir hann met Freddy Adu sem yngri leikmaðurinn í sögu bandarísku deildarinnar. Sky is the limit for 14-year-old Cavan Sullivan. 🚀 pic.twitter.com/nlDoF1ZYmU— Major League Soccer (@MLS) May 9, 2024 Enski boltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Sjá meira
Í samningurinn kemur fram að Sullivan muni fara til Manchester City þegar hann verður orðinn átján ára. Philadelphia félagið mátti ekki segja nánar frá skilyrðum samningsins en forráðamenn staðfestu við ESPN að þessi City klásúla ætti þátt í að hann skrifaði undir hjá félaginu. 🚨🇺🇸 American 14-year-old wonderkid Cavan Sullivan signs largest Homegrown deal in MLS history with Philadelphia Union.🔐🔵 Understand it’s all agreed and also signed for Sullivan to join Manchester City in 2027.Huge signing again for #MCFC Academy despite many clubs bidding. pic.twitter.com/ss8cOyzeKx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 9, 2024 Eldri bróðir hans, hinn tvítugi Quinn Sullivan, hefur verið leikmaður Philadelphia Union frá árinu 2021. „Ég vildi alltaf byrja ferilinn minn hér af því að þetta er mitt heimili og ég hef alltaf verið á hliðarlínunni á leikjum Quinn. Ég hef verið lengi í kringum félagið og það veitti mér innblástur og ósk um að geta spilað fyrir framan þessa stuðningsmenn,“ sagði Cavan Sullivan við ESPN. „Það að Union og City voru til í þetta samstarf réði úrslitum fyrir mig. Ég horfi alltaf á leiki Manchester City. Þetta er draumaklúbbur allra krakka. Ég settist niður með fjölskyldu minni og umboðsmanni og við ákváðum að þetta væri besta planið,“ sagði Sullivan. Sullivan er sá fimmti yngsti til að skrifa undir samning við MLS-lið. Ef hann spilar sinn fyrsta leik fyrir 29. júlí þá bætir hann met Freddy Adu sem yngri leikmaðurinn í sögu bandarísku deildarinnar. Sky is the limit for 14-year-old Cavan Sullivan. 🚀 pic.twitter.com/nlDoF1ZYmU— Major League Soccer (@MLS) May 9, 2024
Enski boltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Sjá meira