Einar Bragi verður einn af strákunum okkar í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 8. maí 2024 14:59 Einar Bragi Aðalsteinsson varð deildarmeistari með FH á dögunum og er kominn með liðinu í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. vísir/Anton Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið leikmannahóp Íslands sem mætir Eistlandi í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á heimsmeistaramóti karla í handbolta. FH-ingurinn Einar Bragi Aðalsteinsson spilar sinn fyrsta landsleik í Laugardalshöllinni í kvöld og er eini nýliðinn í íslenska hópnum. Fyrirliðinn Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson eru frá keppni vegna meiðsla, og hið sama má segja um Elvar Örn Jónsson og Þorstein Leó Gunnarsson sem Snorri tjáði Vísi í vikunni að væru tæpir vegna meiðsla. Björgvin Páll Gústavsson er langreynslumesti leikmaður Íslands með 269 landsleiki en næstir á eftir honum eru Bjarki Már Elísson og Arnar Freyr Arnarsson. Þegar þetta er skrifað eru enn nokkrir tugir miða til sölu á leikinn en útlit fyrir að það verði uppselt. Leikurinn hefst klukkan 19:30. Boozt, einn af aðalbakhjörlum HSÍ, ætlar að blása til upphitunar í anddyri Laugardalshallar frá klukkan 18. Þar verður andlitsmálun, lukkuhjól, hraðamælingar, popp fyrir alla og fleira í boði. Hópur Íslands í kvöld: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (50/2) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (269/22) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (96/100) Bjarki Már Elísson, Veszprém (114/393) Einar Bragi Aðalsteinsson, FH (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (10/3) Elliði Viðarsson, Vfl Gummersbach (48/101) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (19/21) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (82/132) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffjhausen (38/113 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (84/286) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (12/16) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (74/212) Viggó Kristjánsson, Leipszig (55/155) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (88/36) Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Það er stórmót í húfi“ Viggó Kristjánsson verður í eldlínunni í kvöld þegar íslenska handboltalandsliðið mætir Eistlandi í baráttunni um sæti á HM í handbolta en í þessum tveimur umspilsleikjum er í boði sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í janúar á næsta ári. 8. maí 2024 14:01 Enn hægt að fá miða á HM-leikinn í kvöld Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Eistlandi í Laugardalshöll í kvöld, í baráttu sinni um að komast á HM í janúar, og er enn hægt að fá miða á leikinn. 8. maí 2024 10:30 Farangurinn flæktist fyrir Gísla: „Kom beint af flugvellinum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson kom beint af Keflavíkurflugvelli á landsliðsæfingu í fyrradag en liðsfélagi hans Janus Daði Smárason var kominn töluvert fyrr á svæðið. Miklum farangri Gísla var um að kenna. 8. maí 2024 09:01 Fjórir frá vegna meiðsla: „Dagurinn ekkert frábær á skrifstofunni“ Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson tóku ekki þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla og verða að líkindum ekki með liðinu í komandi umspilsleikjum við Eistland. Tveir aðrir í þeirra stöðu eru einnig tæpir. 6. maí 2024 18:23 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
FH-ingurinn Einar Bragi Aðalsteinsson spilar sinn fyrsta landsleik í Laugardalshöllinni í kvöld og er eini nýliðinn í íslenska hópnum. Fyrirliðinn Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson eru frá keppni vegna meiðsla, og hið sama má segja um Elvar Örn Jónsson og Þorstein Leó Gunnarsson sem Snorri tjáði Vísi í vikunni að væru tæpir vegna meiðsla. Björgvin Páll Gústavsson er langreynslumesti leikmaður Íslands með 269 landsleiki en næstir á eftir honum eru Bjarki Már Elísson og Arnar Freyr Arnarsson. Þegar þetta er skrifað eru enn nokkrir tugir miða til sölu á leikinn en útlit fyrir að það verði uppselt. Leikurinn hefst klukkan 19:30. Boozt, einn af aðalbakhjörlum HSÍ, ætlar að blása til upphitunar í anddyri Laugardalshallar frá klukkan 18. Þar verður andlitsmálun, lukkuhjól, hraðamælingar, popp fyrir alla og fleira í boði. Hópur Íslands í kvöld: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (50/2) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (269/22) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (96/100) Bjarki Már Elísson, Veszprém (114/393) Einar Bragi Aðalsteinsson, FH (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (10/3) Elliði Viðarsson, Vfl Gummersbach (48/101) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (19/21) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (82/132) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffjhausen (38/113 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (84/286) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (12/16) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (74/212) Viggó Kristjánsson, Leipszig (55/155) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (88/36)
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Það er stórmót í húfi“ Viggó Kristjánsson verður í eldlínunni í kvöld þegar íslenska handboltalandsliðið mætir Eistlandi í baráttunni um sæti á HM í handbolta en í þessum tveimur umspilsleikjum er í boði sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í janúar á næsta ári. 8. maí 2024 14:01 Enn hægt að fá miða á HM-leikinn í kvöld Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Eistlandi í Laugardalshöll í kvöld, í baráttu sinni um að komast á HM í janúar, og er enn hægt að fá miða á leikinn. 8. maí 2024 10:30 Farangurinn flæktist fyrir Gísla: „Kom beint af flugvellinum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson kom beint af Keflavíkurflugvelli á landsliðsæfingu í fyrradag en liðsfélagi hans Janus Daði Smárason var kominn töluvert fyrr á svæðið. Miklum farangri Gísla var um að kenna. 8. maí 2024 09:01 Fjórir frá vegna meiðsla: „Dagurinn ekkert frábær á skrifstofunni“ Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson tóku ekki þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla og verða að líkindum ekki með liðinu í komandi umspilsleikjum við Eistland. Tveir aðrir í þeirra stöðu eru einnig tæpir. 6. maí 2024 18:23 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
„Það er stórmót í húfi“ Viggó Kristjánsson verður í eldlínunni í kvöld þegar íslenska handboltalandsliðið mætir Eistlandi í baráttunni um sæti á HM í handbolta en í þessum tveimur umspilsleikjum er í boði sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í janúar á næsta ári. 8. maí 2024 14:01
Enn hægt að fá miða á HM-leikinn í kvöld Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Eistlandi í Laugardalshöll í kvöld, í baráttu sinni um að komast á HM í janúar, og er enn hægt að fá miða á leikinn. 8. maí 2024 10:30
Farangurinn flæktist fyrir Gísla: „Kom beint af flugvellinum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson kom beint af Keflavíkurflugvelli á landsliðsæfingu í fyrradag en liðsfélagi hans Janus Daði Smárason var kominn töluvert fyrr á svæðið. Miklum farangri Gísla var um að kenna. 8. maí 2024 09:01
Fjórir frá vegna meiðsla: „Dagurinn ekkert frábær á skrifstofunni“ Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson tóku ekki þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla og verða að líkindum ekki með liðinu í komandi umspilsleikjum við Eistland. Tveir aðrir í þeirra stöðu eru einnig tæpir. 6. maí 2024 18:23
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða