Rekinn þrátt fyrir að vera tilnefndur sem þjálfari ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2024 06:31 Liam Rosenior fær ekki að halda áfram sem knattspyrnustjóri Hull City. Getty/Mike Hewitt Liam Rosenior var einn af þremur sem kom til greina sem þjálfari ársins í ensku b-deildinni. Í gær ákvað Hull City samt sem áður að reka hann úr starfi sínu aðeins nokkrum dögum eftir að tímabilinu lauk. Rosenior kom til greina sem besti þjálfarinn á leiktíðinni ásamt þeim Daniel Farke hjá Leeds og Kieran McKenna hjá Ipswich. McKenna vann verðlaunin. Hinn 39 ára gamli Rosenior var hins vegar rekinn í gær eftir skelfilegan endi á tímabilinu þar sem Hull vann aðeins einn af fjórum síðustu leikjum sínum. Liðið missti því af umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. 🚨 BREAKING: Hull City have today sacked head coach Liam Rosenior despite being shortlisted for the Championship manager of the season award, Sky Sports News understands pic.twitter.com/faIYMfTUKp— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 7, 2024 Hull City endaði í sjöunda sæti þremur stigum á eftir Norwich sem var síðasta liðið inn í úrslitakeppnina. Rosenior tók við Hull City í nóvember 2022 og í desember í fyrra fékk hann nýjan þriggja ára samning eftir að hafa bjargað liðinu frá falli. Liðið tók stakkaskiptum undir hans stjórn. Hann kláraði þó bara hálft ár af þeim samningi. „Þetta er erfiðasta ákvörðunin sem ég hef þurft að taka sem stjórnarformaður félagsins. Ég verð að setja mínar eigin tilfinningar til hliðar og taka þá ákvörðun sem er best fyrir framtíð félagsins,“ sagði Acun Ilicali, tyrkneskur eignandi Hull City, í samtali við heimasíðu félagsins. „Það er engin vafi á því að liðið sýndi framfarir undir stjórn Liam og hann verður alltaf hluti af Hull fjölskyldunni. Engu að síður þá er ljóst að framtíðarsýn okkar fyrir félagið var ólík og mér fannst kominn tími til að gera breytingu,“ sagði Ilicali. "It shocked me, I think it's a ridiculous decision" 👀Jobi McAnuff gives his thoughts on Liam Rosenior being sacked by Hull City ❌ pic.twitter.com/d3bAhOxcYE— Sky Sports Football (@SkyFootball) May 7, 2024 Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira
Rosenior kom til greina sem besti þjálfarinn á leiktíðinni ásamt þeim Daniel Farke hjá Leeds og Kieran McKenna hjá Ipswich. McKenna vann verðlaunin. Hinn 39 ára gamli Rosenior var hins vegar rekinn í gær eftir skelfilegan endi á tímabilinu þar sem Hull vann aðeins einn af fjórum síðustu leikjum sínum. Liðið missti því af umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. 🚨 BREAKING: Hull City have today sacked head coach Liam Rosenior despite being shortlisted for the Championship manager of the season award, Sky Sports News understands pic.twitter.com/faIYMfTUKp— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 7, 2024 Hull City endaði í sjöunda sæti þremur stigum á eftir Norwich sem var síðasta liðið inn í úrslitakeppnina. Rosenior tók við Hull City í nóvember 2022 og í desember í fyrra fékk hann nýjan þriggja ára samning eftir að hafa bjargað liðinu frá falli. Liðið tók stakkaskiptum undir hans stjórn. Hann kláraði þó bara hálft ár af þeim samningi. „Þetta er erfiðasta ákvörðunin sem ég hef þurft að taka sem stjórnarformaður félagsins. Ég verð að setja mínar eigin tilfinningar til hliðar og taka þá ákvörðun sem er best fyrir framtíð félagsins,“ sagði Acun Ilicali, tyrkneskur eignandi Hull City, í samtali við heimasíðu félagsins. „Það er engin vafi á því að liðið sýndi framfarir undir stjórn Liam og hann verður alltaf hluti af Hull fjölskyldunni. Engu að síður þá er ljóst að framtíðarsýn okkar fyrir félagið var ólík og mér fannst kominn tími til að gera breytingu,“ sagði Ilicali. "It shocked me, I think it's a ridiculous decision" 👀Jobi McAnuff gives his thoughts on Liam Rosenior being sacked by Hull City ❌ pic.twitter.com/d3bAhOxcYE— Sky Sports Football (@SkyFootball) May 7, 2024
Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira