Fjórir frá vegna meiðsla: „Dagurinn ekkert frábær á skrifstofunni“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. maí 2024 18:23 Smá meiðslabras fyrir komandi leiki. Vísir/Vilhelm Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson tóku ekki þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla og verða að líkindum ekki með liðinu í komandi umspilsleikjum við Eistland. Tveir aðrir í þeirra stöðu eru einnig tæpir. Aron hefur dregið sig úr hópnum en mætti þó á æfingu dagsins, í borgaralegum klæðnaði. Aron meiddist á fingri í leik FH við ÍBV á dögunum og tók ekki þátt í oddaleik liðanna í gær. Hann er einnig tæpur á nára. Haukur meiddist í bikarúrslitaleiknum í Póllandi í gær. Hann fékk þá tak í hnéð og er á leið í myndatöku. Hann fylgdist með æfingu dagsins af hliðarlínunni, líkt og Aron. Elvar Örn Jónsson er einnig tæpur, sem og Þorsteinn Leó Gunnarsson og ólíklegt að þeir spili fyrri leikinn við Eistland á miðvikudag en þeir gætu þó náð síðari leiknum ytra um helgina. Klippa: Ekki besti dagurinn á skrifstofunni Allir leika þeir ýmist sem vinstri skytta eða á miðjunni og því töluvert um fjarveru í þeirri stöðu fyrir leikina. Elvar Ásgeirsson hefur verið kallaður inn í hópinn sökum meiðslanna. „Dagurinn í dag var ekkert frábær á skrifstofunni. Haukur meiddist í gær, Þorsteinn meiddist í gær og Elvar er mjög tæpur fyrir leikinn á miðvikudaginn. Auðvitað vitum við stöðuna á Aroni sem er að öllum líkindum ekki með,“ segir Snorri í samtali við Stöð 2 fyrir æfingu dagsins í Safamýri. „Þetta eru fjórir leikmenn sem vill svo óheppilega til að spila sömu stöðu sem eru líklega ekki með. Það er bara staðan,“ bætir hann við. Snorri Steinn kallaði þá inn leikmenn úr Olís-deildinni til að fylla æfingahópinn í dag. Benedikt Gunnar Óskarsson, Einar Bragi Aðalsteinsson og Jóhannes Berg Andrason eru ekki í landsliðshópi Snorra en voru með á æfingu dagsins. Ísland og Eistland mætast í fyrir umspilsleiknum í Laugardalshöll á miðvikudagskvöld. Liðin mætast í Tallinn á laugardag. Fleira kemur fram í viðtalinu við Snorra sem er að neðan. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira
Aron hefur dregið sig úr hópnum en mætti þó á æfingu dagsins, í borgaralegum klæðnaði. Aron meiddist á fingri í leik FH við ÍBV á dögunum og tók ekki þátt í oddaleik liðanna í gær. Hann er einnig tæpur á nára. Haukur meiddist í bikarúrslitaleiknum í Póllandi í gær. Hann fékk þá tak í hnéð og er á leið í myndatöku. Hann fylgdist með æfingu dagsins af hliðarlínunni, líkt og Aron. Elvar Örn Jónsson er einnig tæpur, sem og Þorsteinn Leó Gunnarsson og ólíklegt að þeir spili fyrri leikinn við Eistland á miðvikudag en þeir gætu þó náð síðari leiknum ytra um helgina. Klippa: Ekki besti dagurinn á skrifstofunni Allir leika þeir ýmist sem vinstri skytta eða á miðjunni og því töluvert um fjarveru í þeirri stöðu fyrir leikina. Elvar Ásgeirsson hefur verið kallaður inn í hópinn sökum meiðslanna. „Dagurinn í dag var ekkert frábær á skrifstofunni. Haukur meiddist í gær, Þorsteinn meiddist í gær og Elvar er mjög tæpur fyrir leikinn á miðvikudaginn. Auðvitað vitum við stöðuna á Aroni sem er að öllum líkindum ekki með,“ segir Snorri í samtali við Stöð 2 fyrir æfingu dagsins í Safamýri. „Þetta eru fjórir leikmenn sem vill svo óheppilega til að spila sömu stöðu sem eru líklega ekki með. Það er bara staðan,“ bætir hann við. Snorri Steinn kallaði þá inn leikmenn úr Olís-deildinni til að fylla æfingahópinn í dag. Benedikt Gunnar Óskarsson, Einar Bragi Aðalsteinsson og Jóhannes Berg Andrason eru ekki í landsliðshópi Snorra en voru með á æfingu dagsins. Ísland og Eistland mætast í fyrir umspilsleiknum í Laugardalshöll á miðvikudagskvöld. Liðin mætast í Tallinn á laugardag. Fleira kemur fram í viðtalinu við Snorra sem er að neðan.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira