Ten Hag vildi fá Kane í sumar: „Þú veist að hann skorar þrjátíu mörk“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2024 13:30 Harry Kane fagnar einu 43 marka sinna á tímabilinu. getty/Jose Breton Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Harry Kane hafi verið fyrsti kostur liðsins í framherjastöðuna síðasta sumar. Bayern München keypti enska landsliðsframherjann fyrir tímabilið en hann hafði verið sterklega orðaður við United. Í viðtali við Gary Neville á Sky Sports viðurkenndi Ten Hag að hann hefði viljað kaupa Kane. Í staðinn fékk United Danann unga, Rasmus Højlund frá Atalanta. „Við höfðum nokkra kosti með unga og hæfileikaríka menn eins og Rasmus Højlund. Ég var með framherja í sigtinu sem hefur sannað sig, við vildum fá en gátum það ekki. Þess vegna fengum við Rasmus því hann er lofandi leikmaður,“ sagði Ten Hag. „Þú veist að Harry Kane skorar þrjátíu mörk. Ég held að Rasmus komist á þann stað en hann þarf að fá tíma. Það er ekki sanngjarnt að bera hann saman við Harry Kane og ég myndi aldrei gera það. En með Højlund fengum við efnilegasta leikmanninn í þessari stöðu og við erum mjög ánægðir með hann.“ Højlund er næstmarkahæsti leikmaður United á tímabilinu með fjórtán mörk í öllum keppnum. Á meðan hefur Kane skorað 43 mörk í 43 leikjum fyrir Bayern í vetur. Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
Bayern München keypti enska landsliðsframherjann fyrir tímabilið en hann hafði verið sterklega orðaður við United. Í viðtali við Gary Neville á Sky Sports viðurkenndi Ten Hag að hann hefði viljað kaupa Kane. Í staðinn fékk United Danann unga, Rasmus Højlund frá Atalanta. „Við höfðum nokkra kosti með unga og hæfileikaríka menn eins og Rasmus Højlund. Ég var með framherja í sigtinu sem hefur sannað sig, við vildum fá en gátum það ekki. Þess vegna fengum við Rasmus því hann er lofandi leikmaður,“ sagði Ten Hag. „Þú veist að Harry Kane skorar þrjátíu mörk. Ég held að Rasmus komist á þann stað en hann þarf að fá tíma. Það er ekki sanngjarnt að bera hann saman við Harry Kane og ég myndi aldrei gera það. En með Højlund fengum við efnilegasta leikmanninn í þessari stöðu og við erum mjög ánægðir með hann.“ Højlund er næstmarkahæsti leikmaður United á tímabilinu með fjórtán mörk í öllum keppnum. Á meðan hefur Kane skorað 43 mörk í 43 leikjum fyrir Bayern í vetur.
Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira