„Þið eruð lið fullt af feitabollum“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. maí 2024 13:30 Pep Guardiola verður ekki eins þreyttur á hliðarlínunni gegn Liverpool eftir að Jurgen Klopp fer frá félaginu. James Gill - Danehouse/Getty Images Pep Guardiola var harðorður við leikmenn Manchester City á fyrsta fundi sínum eftir að hann tók við starfinu árið 2016 ef marka má þáverandi leikmann liðsins. Frakkinn Gael Clichy var í leikmannahópi sem Guardiola tók við af Manuel Pellegrini þegar honum voru réttir stjórnartaumarnir hjá City-liðinu sumarið 2016. Leikmannahópur liðsins var kominn til ára sinna og Guardiola var ekki lengi að taka til hendinni. Guardiola ræðir málin við Clichy á tíma þeirra saman hjá City.Getty Þónokkrir leikmenn sem komnir voru á fertugsaldurinn hentuðu leikstíl Spánverjans illa og hann lét óánægju sína í ljós með standið á þeim. Clichy (31 árs), Bacary Sagna (33), Pablo Zabaleta (31), Aleksandr Kolarov (30) og Yaya Touré (33) voru í leikmannahópnum á fyrstu leiktíð Guardiola en hurfu fljótlega eftir það á brott. „Ég hef vitað það í ár að ég væri á leið hingað og ég hef verið að fylgjast með ykkur. Þið eruð lið fullt af feitabollum,“ voru skilaboðin frá Guardiola á fyrsta fundi samkvæmt Clichy í viðtali við Zack Nani. Guardiola hafi sagt enn fremur: „Hjá mér mun enginn leikmaður spila alla leiki, þið þurfið að venjast því. Ef þið eruð ósáttir við það, bankiði upp á hjá mér og við komum ykkur eitthvað annað. Ef þið viljið vera áfram vil ég ekki heyra eitt orð um ósætti fyrr en í næsta félagsskiptaglugga.“ Guardiola tók rækilega til í leikmannahópnum og hafði skipt honum út að stórum hluta á örfáum árum. City hefur náð sögulegum árangri í tæplega átta ári stjóratíð hans; unnið fimm Englandsmeistratitla, tvo bikartitla og Meistaradeild Evrópu síðasta vor. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Frakkinn Gael Clichy var í leikmannahópi sem Guardiola tók við af Manuel Pellegrini þegar honum voru réttir stjórnartaumarnir hjá City-liðinu sumarið 2016. Leikmannahópur liðsins var kominn til ára sinna og Guardiola var ekki lengi að taka til hendinni. Guardiola ræðir málin við Clichy á tíma þeirra saman hjá City.Getty Þónokkrir leikmenn sem komnir voru á fertugsaldurinn hentuðu leikstíl Spánverjans illa og hann lét óánægju sína í ljós með standið á þeim. Clichy (31 árs), Bacary Sagna (33), Pablo Zabaleta (31), Aleksandr Kolarov (30) og Yaya Touré (33) voru í leikmannahópnum á fyrstu leiktíð Guardiola en hurfu fljótlega eftir það á brott. „Ég hef vitað það í ár að ég væri á leið hingað og ég hef verið að fylgjast með ykkur. Þið eruð lið fullt af feitabollum,“ voru skilaboðin frá Guardiola á fyrsta fundi samkvæmt Clichy í viðtali við Zack Nani. Guardiola hafi sagt enn fremur: „Hjá mér mun enginn leikmaður spila alla leiki, þið þurfið að venjast því. Ef þið eruð ósáttir við það, bankiði upp á hjá mér og við komum ykkur eitthvað annað. Ef þið viljið vera áfram vil ég ekki heyra eitt orð um ósætti fyrr en í næsta félagsskiptaglugga.“ Guardiola tók rækilega til í leikmannahópnum og hafði skipt honum út að stórum hluta á örfáum árum. City hefur náð sögulegum árangri í tæplega átta ári stjóratíð hans; unnið fimm Englandsmeistratitla, tvo bikartitla og Meistaradeild Evrópu síðasta vor.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira