Syrgir fimmtán mánaða son sinn Sindri Sverrisson skrifar 30. apríl 2024 08:00 Francis Ngannou er þekktur bæði sem hnefaleikakappi og sem fyrrverandi UFC-bardagameistari. Getty/Richard Pelham Þungavigtarboxarinn og fyrrverandi UFC-meistarinn Francis Ngannou syrgir nú fimmtán mánaða son sinn, Kobe, sem lést. Ngannou greindi frá þessu á Twitter og skrifaði: „Of snemmt til að kveðja en samt er hann farinn. Litli strákurinn minn, vinur minn og félagi, Kobe, var fullur af lífi og gleði. Núna liggur hann líflaus. Ég öskraði nafn hans aftur og aftur en hann svarar ekki.“ „Ég var besta útgáfan af sjálfum mér þegar ég var með honum og núna hef ég enga hugmynd um hver ég er. Lífið er svo ósanngjarnt að valda okkur svona mesta mögulega sársauka.“ Umboðsmaður þessa 37 ára Kamerúna skrifaði á samfélagsmiðla að hann myndi ásamt „milljónum annarra“ biðja fyrir Ngannou. Conor McGregor og fleiri MMA-bardagakappar hafa einnig vottað Ngannou samúð sína opinberlega. „Mér þykir miður að heyra af missi þínum Francis. Þú og fjölskylda þín verðið í bænum mínum,“ skrifaði McGregor á Twitter. Ngannou keppti síðast 8. mars þegar hann mætti Anthony Joshua í hnefaleikabardaga í Sádi-Arabíu, sem Joshua vann af öryggi. Eftir tapið kvaðst Ngannou þó ætla að halda áfram í hnefaleikum. Ngannou varð UFC-bardagameistari í þungavigt þegar hann vann Stipe Miocic í annarri tilraun í mars 2021, og hann varði titilinn með sigri á Ciryl Gane í janúar ári síðar. Hann yfirgaf UFC eftir að samningur hans við sambandið rann út í desember 2022 og sneri sér svo að hnefaleikum. MMA Box Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Ngannou greindi frá þessu á Twitter og skrifaði: „Of snemmt til að kveðja en samt er hann farinn. Litli strákurinn minn, vinur minn og félagi, Kobe, var fullur af lífi og gleði. Núna liggur hann líflaus. Ég öskraði nafn hans aftur og aftur en hann svarar ekki.“ „Ég var besta útgáfan af sjálfum mér þegar ég var með honum og núna hef ég enga hugmynd um hver ég er. Lífið er svo ósanngjarnt að valda okkur svona mesta mögulega sársauka.“ Umboðsmaður þessa 37 ára Kamerúna skrifaði á samfélagsmiðla að hann myndi ásamt „milljónum annarra“ biðja fyrir Ngannou. Conor McGregor og fleiri MMA-bardagakappar hafa einnig vottað Ngannou samúð sína opinberlega. „Mér þykir miður að heyra af missi þínum Francis. Þú og fjölskylda þín verðið í bænum mínum,“ skrifaði McGregor á Twitter. Ngannou keppti síðast 8. mars þegar hann mætti Anthony Joshua í hnefaleikabardaga í Sádi-Arabíu, sem Joshua vann af öryggi. Eftir tapið kvaðst Ngannou þó ætla að halda áfram í hnefaleikum. Ngannou varð UFC-bardagameistari í þungavigt þegar hann vann Stipe Miocic í annarri tilraun í mars 2021, og hann varði titilinn með sigri á Ciryl Gane í janúar ári síðar. Hann yfirgaf UFC eftir að samningur hans við sambandið rann út í desember 2022 og sneri sér svo að hnefaleikum.
MMA Box Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira