„Kviknaði á okkur og við náðum að slökkva í þeim“ Stefán Marteinn skrifar 27. apríl 2024 18:46 Birna Benónýsdóttir var eðlilega sátt með sigur dagsins. Vísir/Hulda Margrét Keflavík lagði Stjörnuna af velli í fyrsta leik liðana í undanúrslitum Subway-deildar kvenna þegar liðin mættust í Blue-höllinni í Keflavík 93-65. „Ég er ánægð með það hvernig við komum til baka í seinni hálfleik eftir mjög slakan fyrri hálfleik og gengum frá þessu,“ sagði Birna Benónýsdóttir leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í dag. Stjarnan byrjaði leikinn mun betur og leiddu eftir fyrri hálfleik en kröftug endurkoma frá Keflavík í þeim seinni skilaði frábærum sigri. „Það eru tíu dagar síðan við spiluðum síðast. Það er því kannski eðlilegt að við mætum pínu ryðgaðar. Við þurftum bara aðeins að spila okkur í gang og þá kom þetta.“ Birna vildi meina að Keflavíkurliðið hafi leitað inn á við og breytt hugarfarinu frekar en að liðið hafi farið í einhverjar áherslubreytingar fyrir seinni hálfleikinn. „Í raun bara svolítið inn á við. Við fundum bara að við vorum ekki í takti við leikinn í fyrri hálfleik og við töluðum bara um að mæta ákveðnari og í raun gera bara betur á öllum sviðum í seinni hálfleik sem að mér fannst við gera.“ Keflavík mættu eins og áður hefur komið fram með gríðarlegum krafti út í seinni hálfleikinn og vildi Birna meina að það hafi einfaldlega bara kviknað á Keflavíkurliðinu þá. „Ég veit ekki alveg hvernig ég á að orða það betur en að það bara kviknaði á okkur. Mér fannst við vera rísa úr svolitlum dvala eftir fyrri hálfleik. Það kviknaði bara á okkur og við náðum að slökkva í þeim ef það er hægt að segja það. “ Birna býst við að þetta verði hörku sería og mikil barátta í báðar áttir. „Baráttu og þetta verður hörku sería. Þær eru ógeðslega duglegar Stjörnustelpurnar og leikurinn er aldrei búinn fyrr en það er búið að flauta hann af. Ég held þetta verði hörku sería og mikil barátta í báðar áttir.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
„Ég er ánægð með það hvernig við komum til baka í seinni hálfleik eftir mjög slakan fyrri hálfleik og gengum frá þessu,“ sagði Birna Benónýsdóttir leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í dag. Stjarnan byrjaði leikinn mun betur og leiddu eftir fyrri hálfleik en kröftug endurkoma frá Keflavík í þeim seinni skilaði frábærum sigri. „Það eru tíu dagar síðan við spiluðum síðast. Það er því kannski eðlilegt að við mætum pínu ryðgaðar. Við þurftum bara aðeins að spila okkur í gang og þá kom þetta.“ Birna vildi meina að Keflavíkurliðið hafi leitað inn á við og breytt hugarfarinu frekar en að liðið hafi farið í einhverjar áherslubreytingar fyrir seinni hálfleikinn. „Í raun bara svolítið inn á við. Við fundum bara að við vorum ekki í takti við leikinn í fyrri hálfleik og við töluðum bara um að mæta ákveðnari og í raun gera bara betur á öllum sviðum í seinni hálfleik sem að mér fannst við gera.“ Keflavík mættu eins og áður hefur komið fram með gríðarlegum krafti út í seinni hálfleikinn og vildi Birna meina að það hafi einfaldlega bara kviknað á Keflavíkurliðinu þá. „Ég veit ekki alveg hvernig ég á að orða það betur en að það bara kviknaði á okkur. Mér fannst við vera rísa úr svolitlum dvala eftir fyrri hálfleik. Það kviknaði bara á okkur og við náðum að slökkva í þeim ef það er hægt að segja það. “ Birna býst við að þetta verði hörku sería og mikil barátta í báðar áttir. „Baráttu og þetta verður hörku sería. Þær eru ógeðslega duglegar Stjörnustelpurnar og leikurinn er aldrei búinn fyrr en það er búið að flauta hann af. Ég held þetta verði hörku sería og mikil barátta í báðar áttir.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum