Helgi Áss nokkuð óvænt Íslandsmeistari í annað sinn Valur Páll Eiríksson skrifar 26. apríl 2024 20:30 Helgi Áss í skák kvöldsins gegn Guðmundi sem tryggði þeim fyrrnefnda Íslandsmeistaratitilinn. Mynd/Skáksambandið Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í skák. Það gerði hann þó einni umferð væri ólokið á mótinu. Helgi gerði jafntefli við Guðmund Kjartansson í tíundu og næstsíðustu umferð mótsins. Jafnteflið dugði Helga því að Vignir Vatnar Stefánsson, hans helsti keppinautur um titilinn, komst lítt áleiðis gegn Hannesi Hlífari Stefánssyni á sama tíma. Þar var jafntefli einnig niðurstaðan og Helgi með eins og hálfs vinninga forskot þegar ein umferð var eftir. Helgi með 8½ vinning af tíu mögulegum en Vignir hefur sjö og því ljóst að það forskot yrði ekki unnið upp í lokaumferðinni. Þetta er annar Íslandsmeistaratitill Helga. Sá fyrri vannst á Hlíðarenda árið 2018. Samkvæmt tilkynningu Skáksambandsins er sigur Helga á mótinu nokkuð óvæntur. Það er af þeim sökum að hann var aðeins fimmti af tólf í stigaröð keppenda fyrir mót og þess utan ekki atvinnumaður í skák. Með sigrinum tryggir Helgi sér sæti í landsliði Íslands á næsta Ólympíuskákmóti sem fram fer í Búdapest í september næst komandi. Helgi Áss og Vignir Vatnar munu þó leika lokaumferðina. Sú fer fram á morgun og hefst keppni klukkan 13:00. Skák Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Helgi gerði jafntefli við Guðmund Kjartansson í tíundu og næstsíðustu umferð mótsins. Jafnteflið dugði Helga því að Vignir Vatnar Stefánsson, hans helsti keppinautur um titilinn, komst lítt áleiðis gegn Hannesi Hlífari Stefánssyni á sama tíma. Þar var jafntefli einnig niðurstaðan og Helgi með eins og hálfs vinninga forskot þegar ein umferð var eftir. Helgi með 8½ vinning af tíu mögulegum en Vignir hefur sjö og því ljóst að það forskot yrði ekki unnið upp í lokaumferðinni. Þetta er annar Íslandsmeistaratitill Helga. Sá fyrri vannst á Hlíðarenda árið 2018. Samkvæmt tilkynningu Skáksambandsins er sigur Helga á mótinu nokkuð óvæntur. Það er af þeim sökum að hann var aðeins fimmti af tólf í stigaröð keppenda fyrir mót og þess utan ekki atvinnumaður í skák. Með sigrinum tryggir Helgi sér sæti í landsliði Íslands á næsta Ólympíuskákmóti sem fram fer í Búdapest í september næst komandi. Helgi Áss og Vignir Vatnar munu þó leika lokaumferðina. Sú fer fram á morgun og hefst keppni klukkan 13:00.
Skák Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira