Helgi Áss nokkuð óvænt Íslandsmeistari í annað sinn Valur Páll Eiríksson skrifar 26. apríl 2024 20:30 Helgi Áss í skák kvöldsins gegn Guðmundi sem tryggði þeim fyrrnefnda Íslandsmeistaratitilinn. Mynd/Skáksambandið Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í skák. Það gerði hann þó einni umferð væri ólokið á mótinu. Helgi gerði jafntefli við Guðmund Kjartansson í tíundu og næstsíðustu umferð mótsins. Jafnteflið dugði Helga því að Vignir Vatnar Stefánsson, hans helsti keppinautur um titilinn, komst lítt áleiðis gegn Hannesi Hlífari Stefánssyni á sama tíma. Þar var jafntefli einnig niðurstaðan og Helgi með eins og hálfs vinninga forskot þegar ein umferð var eftir. Helgi með 8½ vinning af tíu mögulegum en Vignir hefur sjö og því ljóst að það forskot yrði ekki unnið upp í lokaumferðinni. Þetta er annar Íslandsmeistaratitill Helga. Sá fyrri vannst á Hlíðarenda árið 2018. Samkvæmt tilkynningu Skáksambandsins er sigur Helga á mótinu nokkuð óvæntur. Það er af þeim sökum að hann var aðeins fimmti af tólf í stigaröð keppenda fyrir mót og þess utan ekki atvinnumaður í skák. Með sigrinum tryggir Helgi sér sæti í landsliði Íslands á næsta Ólympíuskákmóti sem fram fer í Búdapest í september næst komandi. Helgi Áss og Vignir Vatnar munu þó leika lokaumferðina. Sú fer fram á morgun og hefst keppni klukkan 13:00. Skák Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Sjá meira
Helgi gerði jafntefli við Guðmund Kjartansson í tíundu og næstsíðustu umferð mótsins. Jafnteflið dugði Helga því að Vignir Vatnar Stefánsson, hans helsti keppinautur um titilinn, komst lítt áleiðis gegn Hannesi Hlífari Stefánssyni á sama tíma. Þar var jafntefli einnig niðurstaðan og Helgi með eins og hálfs vinninga forskot þegar ein umferð var eftir. Helgi með 8½ vinning af tíu mögulegum en Vignir hefur sjö og því ljóst að það forskot yrði ekki unnið upp í lokaumferðinni. Þetta er annar Íslandsmeistaratitill Helga. Sá fyrri vannst á Hlíðarenda árið 2018. Samkvæmt tilkynningu Skáksambandsins er sigur Helga á mótinu nokkuð óvæntur. Það er af þeim sökum að hann var aðeins fimmti af tólf í stigaröð keppenda fyrir mót og þess utan ekki atvinnumaður í skák. Með sigrinum tryggir Helgi sér sæti í landsliði Íslands á næsta Ólympíuskákmóti sem fram fer í Búdapest í september næst komandi. Helgi Áss og Vignir Vatnar munu þó leika lokaumferðina. Sú fer fram á morgun og hefst keppni klukkan 13:00.
Skák Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Sjá meira