Dagskráin í dag: Brjálað að gera í Bestu deildinni Valur Páll Eiríksson skrifar 27. apríl 2024 06:00 Amanda Andradóttir fór vel af stað síðustu helgi og verður aftur í baráttunni í dag. Vísir/Anton Brink Nóg er um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag, hvort sem er í fótbolta, golfi, handbolta eða amerískum fótbolta. Stöð 2 Sport Heil umferð er á dagskrá í Bestu deild kvenna í dag. Hitað verður upp fyrir hana klukkan 13:15 og í kjölfarið er leikur Þróttar og Vals klukkan 14:00 á Stöð 2 Sport. Fyrsti leikur Keflavíkur og Stjörnunnar í undanúrslitum Subway-deildar kvenna er á sömu rás í kjölfarið. Bein útsending hefst klukkan 16:05. Leikirnir í annarri umferð Bestu deildar kvenna.Vísir/Besta upphitunin Besta deildin Fjórir aðrir leikir eru á dagskrá í Bestu deild kvenna eru í dag. Keflavík mætir Stjörnunni klukkan 14:00 og sá leikur er í beinni á Stöð 2 Besta deildin. Á sömu rás klukkan 16:05 er leikur Breiðabliks og Tindastóls. FH og Þór/KA mætast á sama tíma, klukkan 16:05, á Stöð 2 Besta deildin 2. Síðasti leikurinn í deildinni er milli Víkings og Fylkis á Stöð 2 Sport 5, einnig klukkan 16:05. Eftir þann leik munu Bestu mörkin fara yfir alla umferðina á sömu rás, Stöð 2 Sport 5, klukkan 18:15. Stöð 2 Sport 2 Stórleikur Juventus og AC Milan í ítalska boltanum er á dagskrá í dag. Hann er klukkan 16:00 á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 19:30 er leikur New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Nýliðavalið í NFL-deildinni klárast í dag eftir fyrstu umferðina í fyrrakvöld og aðra og þriðju umferð í gærkvöld. Allar þær umferðir sem eftir standa verða kláraðar maraþon útsendingu í dag, sem hefst klukkan 16:00 á Stöð 2 Sport 3. Stöð 2 Sport 4 Leikur Lazio og Hellas Verona í ítalska boltanum er á dagskrá klukkan 18:35 á Sport 4. Síðar um kvöldið, klukkan 22:00, verður þriðji hringurinn á JM Eagle LA-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi leikinn. Vodafone Sport Dagurinn hefst snemma á Vodafone Sport með Opna suður-afríska mótinu í golfi á Evróputúr kvenna klukkan 11:00. Seinni partinn, klukkan 16:20 er leikur þýsku meistaranna í Leverkusen við Stuttgart í Bundesligunni í fótbolta. Þýski handboltinn tekur við af fótboltanum með leik Melsungen við Fuchse Berlín klukkan 18:25 og klukkan 22:00 í kvöld er leikur Astros við Rockies í bandaríska hafnaboltanum. Dagskráin í dag Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Sjá meira
Stöð 2 Sport Heil umferð er á dagskrá í Bestu deild kvenna í dag. Hitað verður upp fyrir hana klukkan 13:15 og í kjölfarið er leikur Þróttar og Vals klukkan 14:00 á Stöð 2 Sport. Fyrsti leikur Keflavíkur og Stjörnunnar í undanúrslitum Subway-deildar kvenna er á sömu rás í kjölfarið. Bein útsending hefst klukkan 16:05. Leikirnir í annarri umferð Bestu deildar kvenna.Vísir/Besta upphitunin Besta deildin Fjórir aðrir leikir eru á dagskrá í Bestu deild kvenna eru í dag. Keflavík mætir Stjörnunni klukkan 14:00 og sá leikur er í beinni á Stöð 2 Besta deildin. Á sömu rás klukkan 16:05 er leikur Breiðabliks og Tindastóls. FH og Þór/KA mætast á sama tíma, klukkan 16:05, á Stöð 2 Besta deildin 2. Síðasti leikurinn í deildinni er milli Víkings og Fylkis á Stöð 2 Sport 5, einnig klukkan 16:05. Eftir þann leik munu Bestu mörkin fara yfir alla umferðina á sömu rás, Stöð 2 Sport 5, klukkan 18:15. Stöð 2 Sport 2 Stórleikur Juventus og AC Milan í ítalska boltanum er á dagskrá í dag. Hann er klukkan 16:00 á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 19:30 er leikur New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Nýliðavalið í NFL-deildinni klárast í dag eftir fyrstu umferðina í fyrrakvöld og aðra og þriðju umferð í gærkvöld. Allar þær umferðir sem eftir standa verða kláraðar maraþon útsendingu í dag, sem hefst klukkan 16:00 á Stöð 2 Sport 3. Stöð 2 Sport 4 Leikur Lazio og Hellas Verona í ítalska boltanum er á dagskrá klukkan 18:35 á Sport 4. Síðar um kvöldið, klukkan 22:00, verður þriðji hringurinn á JM Eagle LA-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi leikinn. Vodafone Sport Dagurinn hefst snemma á Vodafone Sport með Opna suður-afríska mótinu í golfi á Evróputúr kvenna klukkan 11:00. Seinni partinn, klukkan 16:20 er leikur þýsku meistaranna í Leverkusen við Stuttgart í Bundesligunni í fótbolta. Þýski handboltinn tekur við af fótboltanum með leik Melsungen við Fuchse Berlín klukkan 18:25 og klukkan 22:00 í kvöld er leikur Astros við Rockies í bandaríska hafnaboltanum.
Dagskráin í dag Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Sjá meira