Stefna að opnun Fiskbúðarinnar við Sundlaugaveg í maí Lovísa Arnardóttir skrifar 23. apríl 2024 14:07 Nýr miði hefur nú verið settur upp í glugga verslunarinnar þar sem kemur fram að nýir rekstraraðilar vinni að því að opna um miðjan maí. Vísir/Vilhelm Unnið er að því að fá nýja rekstraraðilar til að taka við rekstri Fiskbúðarinnar við Sundlaugaveg. Stefnt er á að opna verslunina aftur þann 15. maí. Það kemur fram í tilkynningu í glugga verslunarinnar í dag. Verslunin hefur verið lokuð í um tvær vikur og sami miðinn í glugganum um að það sé lokað og enginn fiskur til. Nýr miði er í glugga verslunarinnar. Vísir/Vilhelm Verslunin er 77 ára og er ein sú elsta á höfuðborgarsvæðinu. Töluvert hefur verið rætt um lokunina í hverfisgrúppu Laugarnes á Facebook og margir lýst yfir áhyggjum og sorg yfir því að verslunin sé lokuð. Þessir miðar voru í gluggum verslunarinnar í um tvær vikur. Það breyttist í vikunni. Vísir/Atli Nú síðast var málið þar rætt um helgina þar sem spurt var hvort eitthvað væri að frétta. Fáir svöruðu en þau sem gerðu það sögðu lokunina ekki góða fréttir. „Besta búðin og yndislegt starfsfólk,“ segir ein á meðan önnur segir að hennar sé sárt saknað. Sá þriðji segir að hann hafi heyrt slúður um skuldir og að líklegt sé að verslunin opni ekki aftur nema undir öðru nafni. Fiskbúðin er ein sú elsta í Reykjavík. Íbúar Laugadals hafa margir lýst yfir söknuði eftir að hún lokaði fyrir nokkrum vikum. Vísir/Vilhelm „Það er fiskistopp,“ segir sá fjórði og sá fimmti að hann hafi fengið það staðfest að verslunin sé komin á hausinn. Sigurður Þór Sigurðsson sem rak verslunina hefur ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu um málið. Ekki er vitað hver tekur við rekstrinum. Veistu meira um málið? Sendu okkur endilega ábendingar á ritstjorn@visir.is eða netfang blaðamanns. Sjávarútvegur Verslun Gjaldþrot Tengdar fréttir Fiskbúðin Sundlaugavegi á 70 ára afmæli í ár Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á Sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. 3. nóvember 2017 18:40 Oft um þúsund króna munur á hæsta og lægsta kílóaverðinu af fiski Oft var töluverður munur á kílóverði af fiskmeti í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var miðvikudaginn 4. maí. Algengast var að 20 til 40 prósenta munur væri á kílóverði af fiski í könnuninni. 11. maí 2022 12:52 Litla fiskbúðin oftast með lægsta verðið Litla fiskbúðin Helluhrauni í Hafnarfirði var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fiskafurðum 8. júní síðastliðinn. 12. júní 2017 10:06 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira
Verslunin hefur verið lokuð í um tvær vikur og sami miðinn í glugganum um að það sé lokað og enginn fiskur til. Nýr miði er í glugga verslunarinnar. Vísir/Vilhelm Verslunin er 77 ára og er ein sú elsta á höfuðborgarsvæðinu. Töluvert hefur verið rætt um lokunina í hverfisgrúppu Laugarnes á Facebook og margir lýst yfir áhyggjum og sorg yfir því að verslunin sé lokuð. Þessir miðar voru í gluggum verslunarinnar í um tvær vikur. Það breyttist í vikunni. Vísir/Atli Nú síðast var málið þar rætt um helgina þar sem spurt var hvort eitthvað væri að frétta. Fáir svöruðu en þau sem gerðu það sögðu lokunina ekki góða fréttir. „Besta búðin og yndislegt starfsfólk,“ segir ein á meðan önnur segir að hennar sé sárt saknað. Sá þriðji segir að hann hafi heyrt slúður um skuldir og að líklegt sé að verslunin opni ekki aftur nema undir öðru nafni. Fiskbúðin er ein sú elsta í Reykjavík. Íbúar Laugadals hafa margir lýst yfir söknuði eftir að hún lokaði fyrir nokkrum vikum. Vísir/Vilhelm „Það er fiskistopp,“ segir sá fjórði og sá fimmti að hann hafi fengið það staðfest að verslunin sé komin á hausinn. Sigurður Þór Sigurðsson sem rak verslunina hefur ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu um málið. Ekki er vitað hver tekur við rekstrinum. Veistu meira um málið? Sendu okkur endilega ábendingar á ritstjorn@visir.is eða netfang blaðamanns.
Sjávarútvegur Verslun Gjaldþrot Tengdar fréttir Fiskbúðin Sundlaugavegi á 70 ára afmæli í ár Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á Sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. 3. nóvember 2017 18:40 Oft um þúsund króna munur á hæsta og lægsta kílóaverðinu af fiski Oft var töluverður munur á kílóverði af fiskmeti í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var miðvikudaginn 4. maí. Algengast var að 20 til 40 prósenta munur væri á kílóverði af fiski í könnuninni. 11. maí 2022 12:52 Litla fiskbúðin oftast með lægsta verðið Litla fiskbúðin Helluhrauni í Hafnarfirði var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fiskafurðum 8. júní síðastliðinn. 12. júní 2017 10:06 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira
Fiskbúðin Sundlaugavegi á 70 ára afmæli í ár Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á Sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. 3. nóvember 2017 18:40
Oft um þúsund króna munur á hæsta og lægsta kílóaverðinu af fiski Oft var töluverður munur á kílóverði af fiskmeti í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var miðvikudaginn 4. maí. Algengast var að 20 til 40 prósenta munur væri á kílóverði af fiski í könnuninni. 11. maí 2022 12:52
Litla fiskbúðin oftast með lægsta verðið Litla fiskbúðin Helluhrauni í Hafnarfirði var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fiskafurðum 8. júní síðastliðinn. 12. júní 2017 10:06