„Úrslitin kostuðu Ten Hag starfið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2024 07:31 Erik ten Hag situr í heitu sæti. getty/Matthew Peters Jamie Carragher telur að Erik ten Hag verði ekki áfram knattspyrnustjóri Manchester United, þrátt fyrir að hafa komið liðinu í úrslit ensku bikarkeppninnar annað árið í röð. United vann B-deildarlið Coventry City í vítaspyrnukeppni eftir ótrúlegan leik á Wembley í gær. United komst í 3-0 en Coventry kom til baka, jafnaði í 3-3 og knúði fram framlengingu. Coventry-menn héldu svo að þeir væru komnir í úrslit en mark var dæmt af þeim vegna rangstöðu í uppbótartíma framlengingarinnar. United vann svo vítakeppnina, 4-2. Carragher segir að þrátt fyrir sigurinn í gær séu hverfandi líkur á því að Ten Hag verði áfram stjóri United. „Mark Robins [knattspyrnustjóri Coventry] bjargaði einu sinni starfi stjóra United. Ég held að úrslitin í dag hafi kostað stjóra Manchester United starfið,“ sagði Carragher eftir leikinn. „Ég sé ekki hvernig Erik ten Hag verður áfram. Þetta er frammistaða eftir frammistöðu. Ég get ímyndað mér að aldrei hafi leikmenn skammast sín jafn mikið eftir sigur í stórum leik. Leikmennirnir vita ekki hvort þeir eiga að fagna, þeir sitja bara og horfa á hver annan. Hvað er það við Ten Hag sem lætur þig halda að hann taki skref fram á við með United á næsta tímabili? Ég sé það ekki.“ United mætir Manchester City í bikarúrslitaleiknum 25. maí. Liðin mættust einnig í úrslitaleiknum í fyrra og þá vann City, 2-1. Enski boltinn Tengdar fréttir Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. 21. apríl 2024 23:32 „Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni“ Coventry var hársbreidd, bókstaflega, frá því að vinna Manchester United á Wembley í dag í undanúrslitum FA bikarsins. 21. apríl 2024 22:31 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira
United vann B-deildarlið Coventry City í vítaspyrnukeppni eftir ótrúlegan leik á Wembley í gær. United komst í 3-0 en Coventry kom til baka, jafnaði í 3-3 og knúði fram framlengingu. Coventry-menn héldu svo að þeir væru komnir í úrslit en mark var dæmt af þeim vegna rangstöðu í uppbótartíma framlengingarinnar. United vann svo vítakeppnina, 4-2. Carragher segir að þrátt fyrir sigurinn í gær séu hverfandi líkur á því að Ten Hag verði áfram stjóri United. „Mark Robins [knattspyrnustjóri Coventry] bjargaði einu sinni starfi stjóra United. Ég held að úrslitin í dag hafi kostað stjóra Manchester United starfið,“ sagði Carragher eftir leikinn. „Ég sé ekki hvernig Erik ten Hag verður áfram. Þetta er frammistaða eftir frammistöðu. Ég get ímyndað mér að aldrei hafi leikmenn skammast sín jafn mikið eftir sigur í stórum leik. Leikmennirnir vita ekki hvort þeir eiga að fagna, þeir sitja bara og horfa á hver annan. Hvað er það við Ten Hag sem lætur þig halda að hann taki skref fram á við með United á næsta tímabili? Ég sé það ekki.“ United mætir Manchester City í bikarúrslitaleiknum 25. maí. Liðin mættust einnig í úrslitaleiknum í fyrra og þá vann City, 2-1.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. 21. apríl 2024 23:32 „Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni“ Coventry var hársbreidd, bókstaflega, frá því að vinna Manchester United á Wembley í dag í undanúrslitum FA bikarsins. 21. apríl 2024 22:31 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira
Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. 21. apríl 2024 23:32
„Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni“ Coventry var hársbreidd, bókstaflega, frá því að vinna Manchester United á Wembley í dag í undanúrslitum FA bikarsins. 21. apríl 2024 22:31