Um tvö hundruð fengið aðstoð við að minnka lyfjanotkun Bjarki Sigurðsson skrifar 21. apríl 2024 20:00 Sigríður Pálína Arnardóttir er eigandi Reykjanesapóteks. Vísir/Einar Yfir tvö hundruð manns hafa fengið aðstoð hjá Reykjanesapóteki við að minnka lyfjaskammta, meðal annars á ávanabindandi lyfjum. Eigandi apóteksins segir mikilvægt að taka réttan skammt af lyfjum. Tilraunaverkefnið Lyfjastoð hófst fyrir tilstillan Sigríðar Pálínu Arnardóttur, eiganda Reykjanesapóteks, árið 2022. Markmiðið er veita aðstoð í viðhaldsmeðferð og draga úr neyslu lyfja. Einstaklingar fá aðstoð við að minnka skammtana sem þeir nota af lyfjum, meðal annars af ávanabindandi lyfjum. „Þá rýnum við meira í hlutina. Fólk fer til læknis til að fá sjúkdómsgreininguna og svo getum við rýnt meira í efnafræðina á bak við lyfjanotkunina. Þá stöldrum við aðeins við og skoðum hvernig fólk tekur lyfin sín inn,“ segir Sigríður Pálína. Verkefnið hefur skaðaminnkandi áhrif enda mikilvægt að taka lyf rétt inn. Fólk fer í sérstakt viðtalsrými innan apóteksins þar sem rýnt er í skammtana sem það tekur. „Það kemur fyrir að fólk er að taka inn lyf sem það þarf ekki að taka. Svo getur einstaklingur verið að taka inn lyf við aukaverkunum í staðinn fyrir að geta breytt lyfjameðferðinni. En þetta þarf að gera allt mjög varlega og faglega,“ segir Sigríður Pálína. Yfir tvö hundruð manns hafa farið í viðtal til að fá aðstoð. „Verkefnið hefur breytt úr sér. Við byrjum á þremur lyfjaflokkum en auðvitað er hægt að koma með öll lyf. Allir geta komið á öllum aldri, fullorðnir og börn, og við getum skoðað lyfjanotkunina,“ segir Sigríður Pálína. Klippa: Hjálpar fólki að taka inn minna af lyfjum Lyf Heilbrigðismál Reykjanesbær Tengdar fréttir Sigríður Pálína er Suðurnesjamaður ársins 2022 Sigríður Pálína Arnardóttir, lyfjafræðingur og eigandi Reykjanesapóteks, er Suðurnesjamaður ársins 2022 að mati Víkurfrétta. Sigríður er sú 33. til að hljóta nafnbótina. 18. janúar 2023 17:28 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
Tilraunaverkefnið Lyfjastoð hófst fyrir tilstillan Sigríðar Pálínu Arnardóttur, eiganda Reykjanesapóteks, árið 2022. Markmiðið er veita aðstoð í viðhaldsmeðferð og draga úr neyslu lyfja. Einstaklingar fá aðstoð við að minnka skammtana sem þeir nota af lyfjum, meðal annars af ávanabindandi lyfjum. „Þá rýnum við meira í hlutina. Fólk fer til læknis til að fá sjúkdómsgreininguna og svo getum við rýnt meira í efnafræðina á bak við lyfjanotkunina. Þá stöldrum við aðeins við og skoðum hvernig fólk tekur lyfin sín inn,“ segir Sigríður Pálína. Verkefnið hefur skaðaminnkandi áhrif enda mikilvægt að taka lyf rétt inn. Fólk fer í sérstakt viðtalsrými innan apóteksins þar sem rýnt er í skammtana sem það tekur. „Það kemur fyrir að fólk er að taka inn lyf sem það þarf ekki að taka. Svo getur einstaklingur verið að taka inn lyf við aukaverkunum í staðinn fyrir að geta breytt lyfjameðferðinni. En þetta þarf að gera allt mjög varlega og faglega,“ segir Sigríður Pálína. Yfir tvö hundruð manns hafa farið í viðtal til að fá aðstoð. „Verkefnið hefur breytt úr sér. Við byrjum á þremur lyfjaflokkum en auðvitað er hægt að koma með öll lyf. Allir geta komið á öllum aldri, fullorðnir og börn, og við getum skoðað lyfjanotkunina,“ segir Sigríður Pálína. Klippa: Hjálpar fólki að taka inn minna af lyfjum
Lyf Heilbrigðismál Reykjanesbær Tengdar fréttir Sigríður Pálína er Suðurnesjamaður ársins 2022 Sigríður Pálína Arnardóttir, lyfjafræðingur og eigandi Reykjanesapóteks, er Suðurnesjamaður ársins 2022 að mati Víkurfrétta. Sigríður er sú 33. til að hljóta nafnbótina. 18. janúar 2023 17:28 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
Sigríður Pálína er Suðurnesjamaður ársins 2022 Sigríður Pálína Arnardóttir, lyfjafræðingur og eigandi Reykjanesapóteks, er Suðurnesjamaður ársins 2022 að mati Víkurfrétta. Sigríður er sú 33. til að hljóta nafnbótina. 18. janúar 2023 17:28
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent