Palace menn fóru mjög illa með West Ham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2024 16:02 Michael Olise fagnar marki fyrir Crystal Palace í sigri á West Ham í Lundúnaslag á Selhurst Park. AP/Steven Paston Crystal Palace vann óvæntan stórsigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag og Aston Villa kom til baka á móti Bournemouth. West Ham fékk rassskell í ferð sinni suður yfir Thamesá en liðið steinlá 5-2 á móti liði sem er miklu neðar í töflunni. Þetta er ekki góð vika fyrir West Ham sem datt út úr átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á móti Bayer Leverkusen á fimmtudaginn var. Crystal Palace kláraði West Ham strax í fyrri hálfleiknum með fjórum mörkum á fyrsta hálftímanum. Michael Olise skoraði skallamark á 7. mínútu, Eberechi Eze bætti við öðru marki með bakfallsspyrnu á 16. mínútu og sjálfsmark Emerson á 20. mínútu kom Palace í 3-0. Jean-Philippe Mateta skoraði síðan fjórða markið á 31. mínútu eftir stoðsendingu frá Olise. Michail Antonio minnkaði munninn á 40. mínútu og því var staðan 4-1 í hálfleik. Jean-Philippe Mateta kom Crystal Palace í 5-1 með marki á 64. mínútu eftir sendingu frá Eberechi Eze. West Ham lagaði stöðuna í lokin en Tyrick Mitchell skoraði þá sjálfamrk á 89.mínútu Dominic Solanke kom Bournemouth í 1-0 með marki úr vítaspyrnu á 31. mínútu. Morgan Rogers jafnaði metin í uppbótatíma fyrri hálfleiks eftir stoðsendingu frá Leon Bailey. Moussa Diaby kom Aston Villa síðan í 2-1 á 57. mínútu eftir stungusendingu frá Ollie Watkins og á 78. mínútu var staðan orðin 3-1 eftir mark frá Leon Bailey og aðrir stoðsendingu frá Watkins. Aston Villa náði með þessum sigri sex stiga forskoti á Tottenham í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í Meistaradeildina. Crystal Palace komst upp fyrir Brentford og í fjórtánda sætið en West Ham átti möguleika á því að taka sjöunda sætið af Manchester United. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
West Ham fékk rassskell í ferð sinni suður yfir Thamesá en liðið steinlá 5-2 á móti liði sem er miklu neðar í töflunni. Þetta er ekki góð vika fyrir West Ham sem datt út úr átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á móti Bayer Leverkusen á fimmtudaginn var. Crystal Palace kláraði West Ham strax í fyrri hálfleiknum með fjórum mörkum á fyrsta hálftímanum. Michael Olise skoraði skallamark á 7. mínútu, Eberechi Eze bætti við öðru marki með bakfallsspyrnu á 16. mínútu og sjálfsmark Emerson á 20. mínútu kom Palace í 3-0. Jean-Philippe Mateta skoraði síðan fjórða markið á 31. mínútu eftir stoðsendingu frá Olise. Michail Antonio minnkaði munninn á 40. mínútu og því var staðan 4-1 í hálfleik. Jean-Philippe Mateta kom Crystal Palace í 5-1 með marki á 64. mínútu eftir sendingu frá Eberechi Eze. West Ham lagaði stöðuna í lokin en Tyrick Mitchell skoraði þá sjálfamrk á 89.mínútu Dominic Solanke kom Bournemouth í 1-0 með marki úr vítaspyrnu á 31. mínútu. Morgan Rogers jafnaði metin í uppbótatíma fyrri hálfleiks eftir stoðsendingu frá Leon Bailey. Moussa Diaby kom Aston Villa síðan í 2-1 á 57. mínútu eftir stungusendingu frá Ollie Watkins og á 78. mínútu var staðan orðin 3-1 eftir mark frá Leon Bailey og aðrir stoðsendingu frá Watkins. Aston Villa náði með þessum sigri sex stiga forskoti á Tottenham í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í Meistaradeildina. Crystal Palace komst upp fyrir Brentford og í fjórtánda sætið en West Ham átti möguleika á því að taka sjöunda sætið af Manchester United.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira