Frá Englandsmeisturunum til meistaraliðs Bandaríkjanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2024 23:30 Ann-Katrin Berger hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Chelsea. Eddie Keogh/Getty Images Ann-Katrin Berger hefur ákveðið að ganga í raðir Gotham FC frá Englandsmeisturum Chelsea. Gotham fór alla leið í WNSL-deildinni í Bandaríkjunum á síðasta ári og er Berger því að fara úr einu meistaraliði í annað. Hin 33 ára gamla Berger er þýsk landsliðskona og hefur spilað fyrir Chelsea undanfarin sex ár. Hún hefur tvívegis verið valin besti markvörður heims af Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Hún færir sig nú til Ameríku eftir að hafa fallið niður í goggunarröðinni hjá Englandsmeisturunum. Gildir samningur hennar við Gotham FC er til eins árs með möguleika á eins árs framlengingu. „Ég er mjög spennt að ganga í raðir FC Gotham fyrir komandi tímabil. NWSL er ein besta deild í heiminum í dag og ég er mjög spennt að vera hluti af deildinni.“ Chelsea óskaði Berger góðs gengis á samfélagsmiðlum sínum. Þá sagði Emma Hayes, fráfarandi þjálfari Chelsea, að hún hefði aldrei séð annan eins vítabana og Berger. Ann Katrin Berger2019-2024 114 Appearances60 Clean sheets 4x Women's Super League winner 3x Women's FA Cup winner 2x Women's League Cup winner 1x Community Shield winner 1x UWCL runner up , 2x UWCL semi finalist 1x WSL golden glove winner 3x PFA Team pic.twitter.com/1GU2Oi3LVm— Chelsea Women Daily (@CFCWdaily) April 19, 2024 Berger varð fjórum sinnum Englandsmeistari með Chelsea ásamt því að vinna ensku bikarkeppnina þrívegis og enska deildarbikarinn tvisvar. Fótbolti Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Sjá meira
Hin 33 ára gamla Berger er þýsk landsliðskona og hefur spilað fyrir Chelsea undanfarin sex ár. Hún hefur tvívegis verið valin besti markvörður heims af Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Hún færir sig nú til Ameríku eftir að hafa fallið niður í goggunarröðinni hjá Englandsmeisturunum. Gildir samningur hennar við Gotham FC er til eins árs með möguleika á eins árs framlengingu. „Ég er mjög spennt að ganga í raðir FC Gotham fyrir komandi tímabil. NWSL er ein besta deild í heiminum í dag og ég er mjög spennt að vera hluti af deildinni.“ Chelsea óskaði Berger góðs gengis á samfélagsmiðlum sínum. Þá sagði Emma Hayes, fráfarandi þjálfari Chelsea, að hún hefði aldrei séð annan eins vítabana og Berger. Ann Katrin Berger2019-2024 114 Appearances60 Clean sheets 4x Women's Super League winner 3x Women's FA Cup winner 2x Women's League Cup winner 1x Community Shield winner 1x UWCL runner up , 2x UWCL semi finalist 1x WSL golden glove winner 3x PFA Team pic.twitter.com/1GU2Oi3LVm— Chelsea Women Daily (@CFCWdaily) April 19, 2024 Berger varð fjórum sinnum Englandsmeistari með Chelsea ásamt því að vinna ensku bikarkeppnina þrívegis og enska deildarbikarinn tvisvar.
Fótbolti Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Sjá meira