Íslandsmeistararnir sóttu bakvörð til Bandaríkjanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2024 18:10 Nýjasti leikmaður Vals. Valur Íslandsmeistarar Vals hafa bætt við sig vinstri bakverði fyrir tímabilið í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Sú heitir Camryn Paige Hartmann og hefur undanfarin ár leikið í bandaríska háskólaboltanum. Hin 24 ára gamla Hartmann leikur í stöðu vinstri bakvarðar og á farsælan feril að baki í háskólabolta Bandaríkjanna ef marka má tilkynningu vals. „Camryn er þegar byrjuð að æfa með Valskonum sem hefja leik í Bestu deildinni gegn Þór/KA að Hlíðarenda á sunnudag Valur býður Camryn velkomna og hvetur fólk til þess að mæta á leikinn á sunnudag,“ segir í tilkynningu Vals. Valur hefur orðið Íslandsmeistari undanfarin þrjú ár en tapaði þá nýverið fyrir nýliðum Víkings í Meistarakeppni KSÍ. Liðið hefur nú tilkynnt nýjan vinstri bakvörð og þá er orðrómur á kreiki að Berglind Björg Þorvaldsdóttir muni semja við Val þegar samningur hennar í París rennur út. Valur mætir Þór/KA í 1. umferð Bestu deildar kvenna á sunnudaginn kemur, þann 21. apríl, klukkan 15.00. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Tengdar fréttir Berglind Björg frá París til Íslandsmeistara Vals Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun ganga í raðir Vals þegar samningur hennar við París Saint-Germain rennur út í sumar. Fótbolti.net greindi fyrst frá. 10. apríl 2024 19:55 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Hin 24 ára gamla Hartmann leikur í stöðu vinstri bakvarðar og á farsælan feril að baki í háskólabolta Bandaríkjanna ef marka má tilkynningu vals. „Camryn er þegar byrjuð að æfa með Valskonum sem hefja leik í Bestu deildinni gegn Þór/KA að Hlíðarenda á sunnudag Valur býður Camryn velkomna og hvetur fólk til þess að mæta á leikinn á sunnudag,“ segir í tilkynningu Vals. Valur hefur orðið Íslandsmeistari undanfarin þrjú ár en tapaði þá nýverið fyrir nýliðum Víkings í Meistarakeppni KSÍ. Liðið hefur nú tilkynnt nýjan vinstri bakvörð og þá er orðrómur á kreiki að Berglind Björg Þorvaldsdóttir muni semja við Val þegar samningur hennar í París rennur út. Valur mætir Þór/KA í 1. umferð Bestu deildar kvenna á sunnudaginn kemur, þann 21. apríl, klukkan 15.00.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Tengdar fréttir Berglind Björg frá París til Íslandsmeistara Vals Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun ganga í raðir Vals þegar samningur hennar við París Saint-Germain rennur út í sumar. Fótbolti.net greindi fyrst frá. 10. apríl 2024 19:55 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Berglind Björg frá París til Íslandsmeistara Vals Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun ganga í raðir Vals þegar samningur hennar við París Saint-Germain rennur út í sumar. Fótbolti.net greindi fyrst frá. 10. apríl 2024 19:55