Þessar reykvísku götur verða malbikaðar í ár Atli Ísleifsson skrifar 15. apríl 2024 14:24 Áætlaður kostnaður vegna malbikunarframkvæmdaí Reykjavík í ár er 1.072 milljónir króna. Vísir/Vilhelm Malbikað verður fyrir alls um 842 milljónir króna í Reykjavíkurborg í sumar. Gert er ráð fyrir að hægt verði að hefja framkvæmdir við fræsun og yfirlagnir í maí og áætlað að þeim ljúki í september. Frá þessu segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg, en til viðbótar er kostnaður við hefðbundnar malbiksviðgerðir áætlaður um 230 milljónir króna. Viðgerðir fara fram allt árið, en heildarupphæð malbikunarframkvæmda í Reykjavík á árinu 2024 er því áætluð 1.072 milljónir króna. Borgarráð heimilaði umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út malbikunarframkvæmdir ársins á fundi sínum fimmtudaginn 11. apríl. Götur og/eða götukaflar í forgangi 2024 eru: Mýrargata (Ánanaust - Hlésgata), Geirsgata (Steinbryggja – Kalkofnsvegur), Vonarstræti (Lækjargata-Templarasund), Baldursgata (gatnamótasvæði við Þórsgötu), Faxagata (Sæbraut - Harpa), Fornhagi (Hjarðarhagi - Ægisíða), Frostaskjól (Kaplaskjólsvegur - Frostaskjól nr. 7), Fríkirkjuvegur (Skálholtsstígur - Skothúsvegur), Furumelur (Hagamelur - Neshagi), Frakkastígur (Laugavegur - Hverfisgata). Kapellutorgaustur (Bústaðavegur – Kapellutorg), Kárastígur (Skólavörðustígur - Frakkastígur), Klapparstígur (Skúlagata - Hverfisgata), Langahlíðvestur (Flókagata - Skaftahlíð), Laugavegur (Vitastígur - Frakkastígur), Samtún (Höfðatún - Nóatún), Skólabrú (Lækjargata - Kirkjutorg), Stangarholt (Skipholt - Nóatún), Tómasarhagi (Fálkagata - Dunhagi), Traðarholt (Skipholt - Brautarholt), Túngata (Ægisgata - Hofsvallagata), Vesturvallagata (Holtsgata - Ásvallagata), Vesturgata (Seljavegur - Bræðraborgarstígur), Víðihlíð (Birkihlíð - Suðurhlíð), Víðimelur (Víðimelur nr. 45 -Furumelur). Álmgerði (Stóragerði - Grensásvegur), Ármúli (Háaleitisbraut - Síðumúli), Breiðagerði (Grensásvegur - Sogavegur), Dalbraut, (Sæbraut - Sundlaugavegur), Goðheimar (Sólheimar - Glaðheimar), Háaleitisbraut norður (Ármúli - Kringlumýrarbraut), Háaleitisbraut (nr. 36-56), Kleppsmýrarvegur (Skútuvogur – Bátavogur), Knarrarvogur (Súðarvogur inn í enda), Rauðagerði (Borgargerði - Tunguvegur), Rauðalækur(Bugðulækur - Dalbraut), Réttarholtsvegur (Bústaðavegur - Langagerði), Skeifan (Grensásvegur - hringtorg), Súðarvogur st. 418 – 514,Vesturbrún nr. 17-37 (Vesturbrún - inn í enda). Austurberg (Suðurhólar - Hraunberg), Álfabakki (Tungubakki - Arnarbakki), Bæjarháls (Rofabær – Höfðabakki og hringtorg v/Bæjarbraut) Fálkabakki (Arnarbakki - Höfðabakki), Ferjuvað (Norðlingabraut - inn í enda), Helluvað (Norðlingabraut - inn í enda), Írabakki (Arnarbakki - inn að lóðarmörkum), Hjaltabakki (Arnarbakki - inn að lóðarmörkum), Hraunbær, tengigata að Bæjarhálsi/Tunguhálsi og nr. 69-105), Norðlingabraut (Árvað – Helluvað), Norðlingabraut nr. 6-8 (Norðlingabraut - að lóðarmörkum), (Norðlingabraut - að lóðarmörkum), Rofabær, (Bæjarbraut -Skólabær), Seiðakvísl nr. 23-41 (Seiðakvísl - inn í enda), Stekkjarbakki til Breiðholtsbrautar (Álfabakki - Þarabakki), Straumur (Nethylur - Bröndukvísl), Stuðlasel nr. 21-35 (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 9-19, (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 10-18 (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 2-8 (Stuðlasel -inn í enda), Suðurás norður (Selásbraut - Suðurás nr. 14), Suðurás suður. (Vesturás - Suðurás nr. 16), Vatnsveituvegur (Brekknaás - félagsheimili), Viðarás nr. 59-79. Gullinbrú gatnamót við Fjallkonuveg / Lokinhamra, Gullinbrú vestur (Fjallkonuvegur - suður), Borgavegur (Sóleyjarrimi -Spöng), Borgavegur Smárarimatorg, Breiðavík (Hamravík - Vík), Fossaleynir nr. 2-6 (Fossaleynir - að lóðarmörkum), Garðhús, (Gagnvegi - inn í enda), Gefjunarbrunnur (Gefjunartorg -Freyjubrunnur), Guðríðarstígur (Vínlandsleið - Guðríðarstígur nr. 6-8), Gufunesvegurst. 298-854, Haukdælabraut (Fellsvegur - Döllugata), Haukdælabraut (Döllugata - Gissurargata), Haukdælabraut (Gissurargata - Haukdælabraut nr. 1), Haukdælabraut (Haukdælabraut nr. 108 -Gissurargata), Haukdælabraut (Haukdælabraut nr. 108 - Gissurargata), Hrísrimi nr.6-10 (Hrísrimi- að lóðarmörkum), Korpúlfsstaðavegur (Garðastaðir - Brúnastaðir), Malarhöfði nr. 6-8 (Malarhöfði - að lóðarmörkum), Maríubaugur nr. 125-143 (Maríubaugur - að lóðarmörkum), Marteinslaug nr. 8-16 (Marteinslaug - inn í enda), Mosavegur (Skólavegur - Spöng), Víkurvegur, vestur akreinin yfir brú, Völundarhús (Suðurhús - Meðalvegur), Þjóðhildarstígur (Þúsöld - inn í enda), Þorláksgeisli (Þorláksgeisli nr. 6 - inn í enda), Vallargrund (Tengigata - Hofsgrund),Kollagrund. Fram kemur að sá fyrirvari sé settur að listi yfir götur geti breyst við frekari ástandsskoðun á vormánuðum. Niðurbrot gatna sé mjög háð yrti aðstæðum eins og umferðarþunga og veðurfari. „Staðan í gatnakerfinu: Á síðastliðnum fjórum árum hefur Reykjavíkurborg verið að endurnýja árlega um 20-27 kílómetra af slitlagi borgarinnar, sem er á milli 5-6% af heildarumfangi gatnakerfisins. Þessu til viðbótar hefur einnig verið unnið að smærri viðgerðum sem auka endingu gatna um nokkur ár. Ástand gatnakerfis Reykjavíkurborgar hefur haldist nokkuð stöðugt á þessum fjórum árum og hefur hlutfall gatna í góðu ástandi (meira en fimm ár eftir af líftíma) haldist sambærilegt, eða um 58-66% af gatnakerfinu. Hlutfall gatna í slæmu ástandi, þar sem líftími þess er liðinn, hefur farið hægt batnandi síðastliðin ár, úr 15% í 9% nú í janúar. Áætluð þörf til endurnýjunar slitlaga hefur einnig haldist sambærileg nú í nokkur ár, eða á milli 25-30 kílómetra á ári, sem er um 5-7% af heildar gatnakerfi Reykjavíkurborgar,“ segir á vef borgarinnar. Reykjavík Borgarstjórn Umferðaröryggi Vegagerð Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Fleiri fréttir „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg, en til viðbótar er kostnaður við hefðbundnar malbiksviðgerðir áætlaður um 230 milljónir króna. Viðgerðir fara fram allt árið, en heildarupphæð malbikunarframkvæmda í Reykjavík á árinu 2024 er því áætluð 1.072 milljónir króna. Borgarráð heimilaði umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út malbikunarframkvæmdir ársins á fundi sínum fimmtudaginn 11. apríl. Götur og/eða götukaflar í forgangi 2024 eru: Mýrargata (Ánanaust - Hlésgata), Geirsgata (Steinbryggja – Kalkofnsvegur), Vonarstræti (Lækjargata-Templarasund), Baldursgata (gatnamótasvæði við Þórsgötu), Faxagata (Sæbraut - Harpa), Fornhagi (Hjarðarhagi - Ægisíða), Frostaskjól (Kaplaskjólsvegur - Frostaskjól nr. 7), Fríkirkjuvegur (Skálholtsstígur - Skothúsvegur), Furumelur (Hagamelur - Neshagi), Frakkastígur (Laugavegur - Hverfisgata). Kapellutorgaustur (Bústaðavegur – Kapellutorg), Kárastígur (Skólavörðustígur - Frakkastígur), Klapparstígur (Skúlagata - Hverfisgata), Langahlíðvestur (Flókagata - Skaftahlíð), Laugavegur (Vitastígur - Frakkastígur), Samtún (Höfðatún - Nóatún), Skólabrú (Lækjargata - Kirkjutorg), Stangarholt (Skipholt - Nóatún), Tómasarhagi (Fálkagata - Dunhagi), Traðarholt (Skipholt - Brautarholt), Túngata (Ægisgata - Hofsvallagata), Vesturvallagata (Holtsgata - Ásvallagata), Vesturgata (Seljavegur - Bræðraborgarstígur), Víðihlíð (Birkihlíð - Suðurhlíð), Víðimelur (Víðimelur nr. 45 -Furumelur). Álmgerði (Stóragerði - Grensásvegur), Ármúli (Háaleitisbraut - Síðumúli), Breiðagerði (Grensásvegur - Sogavegur), Dalbraut, (Sæbraut - Sundlaugavegur), Goðheimar (Sólheimar - Glaðheimar), Háaleitisbraut norður (Ármúli - Kringlumýrarbraut), Háaleitisbraut (nr. 36-56), Kleppsmýrarvegur (Skútuvogur – Bátavogur), Knarrarvogur (Súðarvogur inn í enda), Rauðagerði (Borgargerði - Tunguvegur), Rauðalækur(Bugðulækur - Dalbraut), Réttarholtsvegur (Bústaðavegur - Langagerði), Skeifan (Grensásvegur - hringtorg), Súðarvogur st. 418 – 514,Vesturbrún nr. 17-37 (Vesturbrún - inn í enda). Austurberg (Suðurhólar - Hraunberg), Álfabakki (Tungubakki - Arnarbakki), Bæjarháls (Rofabær – Höfðabakki og hringtorg v/Bæjarbraut) Fálkabakki (Arnarbakki - Höfðabakki), Ferjuvað (Norðlingabraut - inn í enda), Helluvað (Norðlingabraut - inn í enda), Írabakki (Arnarbakki - inn að lóðarmörkum), Hjaltabakki (Arnarbakki - inn að lóðarmörkum), Hraunbær, tengigata að Bæjarhálsi/Tunguhálsi og nr. 69-105), Norðlingabraut (Árvað – Helluvað), Norðlingabraut nr. 6-8 (Norðlingabraut - að lóðarmörkum), (Norðlingabraut - að lóðarmörkum), Rofabær, (Bæjarbraut -Skólabær), Seiðakvísl nr. 23-41 (Seiðakvísl - inn í enda), Stekkjarbakki til Breiðholtsbrautar (Álfabakki - Þarabakki), Straumur (Nethylur - Bröndukvísl), Stuðlasel nr. 21-35 (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 9-19, (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 10-18 (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 2-8 (Stuðlasel -inn í enda), Suðurás norður (Selásbraut - Suðurás nr. 14), Suðurás suður. (Vesturás - Suðurás nr. 16), Vatnsveituvegur (Brekknaás - félagsheimili), Viðarás nr. 59-79. Gullinbrú gatnamót við Fjallkonuveg / Lokinhamra, Gullinbrú vestur (Fjallkonuvegur - suður), Borgavegur (Sóleyjarrimi -Spöng), Borgavegur Smárarimatorg, Breiðavík (Hamravík - Vík), Fossaleynir nr. 2-6 (Fossaleynir - að lóðarmörkum), Garðhús, (Gagnvegi - inn í enda), Gefjunarbrunnur (Gefjunartorg -Freyjubrunnur), Guðríðarstígur (Vínlandsleið - Guðríðarstígur nr. 6-8), Gufunesvegurst. 298-854, Haukdælabraut (Fellsvegur - Döllugata), Haukdælabraut (Döllugata - Gissurargata), Haukdælabraut (Gissurargata - Haukdælabraut nr. 1), Haukdælabraut (Haukdælabraut nr. 108 -Gissurargata), Haukdælabraut (Haukdælabraut nr. 108 - Gissurargata), Hrísrimi nr.6-10 (Hrísrimi- að lóðarmörkum), Korpúlfsstaðavegur (Garðastaðir - Brúnastaðir), Malarhöfði nr. 6-8 (Malarhöfði - að lóðarmörkum), Maríubaugur nr. 125-143 (Maríubaugur - að lóðarmörkum), Marteinslaug nr. 8-16 (Marteinslaug - inn í enda), Mosavegur (Skólavegur - Spöng), Víkurvegur, vestur akreinin yfir brú, Völundarhús (Suðurhús - Meðalvegur), Þjóðhildarstígur (Þúsöld - inn í enda), Þorláksgeisli (Þorláksgeisli nr. 6 - inn í enda), Vallargrund (Tengigata - Hofsgrund),Kollagrund. Fram kemur að sá fyrirvari sé settur að listi yfir götur geti breyst við frekari ástandsskoðun á vormánuðum. Niðurbrot gatna sé mjög háð yrti aðstæðum eins og umferðarþunga og veðurfari. „Staðan í gatnakerfinu: Á síðastliðnum fjórum árum hefur Reykjavíkurborg verið að endurnýja árlega um 20-27 kílómetra af slitlagi borgarinnar, sem er á milli 5-6% af heildarumfangi gatnakerfisins. Þessu til viðbótar hefur einnig verið unnið að smærri viðgerðum sem auka endingu gatna um nokkur ár. Ástand gatnakerfis Reykjavíkurborgar hefur haldist nokkuð stöðugt á þessum fjórum árum og hefur hlutfall gatna í góðu ástandi (meira en fimm ár eftir af líftíma) haldist sambærilegt, eða um 58-66% af gatnakerfinu. Hlutfall gatna í slæmu ástandi, þar sem líftími þess er liðinn, hefur farið hægt batnandi síðastliðin ár, úr 15% í 9% nú í janúar. Áætluð þörf til endurnýjunar slitlaga hefur einnig haldist sambærileg nú í nokkur ár, eða á milli 25-30 kílómetra á ári, sem er um 5-7% af heildar gatnakerfi Reykjavíkurborgar,“ segir á vef borgarinnar.
Reykjavík Borgarstjórn Umferðaröryggi Vegagerð Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Fleiri fréttir „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent