Önnur árás í Sydney Jón Þór Stefánsson skrifar 15. apríl 2024 10:47 Lögreglan hefur verið með mikinn viðbúnað við kirkjuna þar sem árásin var framin í Ástralíu. EPA Fjórir hið minnsta voru stungnir í morgunmessu í dag mánudag í úthverfi Sydney í Ástralíu. Árásin beindist meðal annars að biskupi safnaðar í Ástralíu, en sá hluti náðist á myndband og var send út í beinu streymi kirkjunnar. Presturinn var stunginn ítrekað við altari kirkju sinnar þar sem hann var að messa. Talið er að hin fórnarlömbin hafi verið sóknarbörn sem reyndu að skerast í leikinn þegar ráðist var á prestinn. Einn karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins, að því sem kemur fram á vef Sky Australia er sá talinn vera árásarmaðurinn. Eitt þessara fjögurra fórnarlamba hefur verið flutt á sjúkrahús. Samkvæmt Sky Australia er um að ræða fjóra karlmenn, einn á sjötugsaldri, annan á sextugsaldri, þriðji er á fertugsaldri, og sá fjórði á þrítugsaldri. Ekkert þeirra er sagt vera með lífshættulega áverka. Árásin á sér stað örfáum dögum eftir aðra stunguárás í Sydney þegar maður myrti sex manns í verslunarmiðstoðinni Wesfield. Fram kemur í umfjöllun The Australian að umræddur biskup, Mar Mari Emmanuel, sé nokkuð þekktur sem leiðtogi safnaðar síns Christ The Good Shepherd Church. Hann er vinsæll á samfélagsmiðlum, með tíuþúsund fylgjendur á TikTok, og þá er síða Instagram-síða tengd honum með 120 þúsund fylgjendur. Frank Carbone, Borgarstjóri Fairfield úthverfaborgar Sydney, segist telja að biskupinn ætti að lifa árásina af. Óeirðir brutust út í kjölfar árásarinnar. Borgarstjórinn biðlar til fólks að halda ró sinni, og segir aukið álag á lögreglunni lítið hjálpa að svo stöddu. Fréttin hefur verið uppfærð. Ástralía Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fleiri fréttir Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira
Árásin beindist meðal annars að biskupi safnaðar í Ástralíu, en sá hluti náðist á myndband og var send út í beinu streymi kirkjunnar. Presturinn var stunginn ítrekað við altari kirkju sinnar þar sem hann var að messa. Talið er að hin fórnarlömbin hafi verið sóknarbörn sem reyndu að skerast í leikinn þegar ráðist var á prestinn. Einn karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins, að því sem kemur fram á vef Sky Australia er sá talinn vera árásarmaðurinn. Eitt þessara fjögurra fórnarlamba hefur verið flutt á sjúkrahús. Samkvæmt Sky Australia er um að ræða fjóra karlmenn, einn á sjötugsaldri, annan á sextugsaldri, þriðji er á fertugsaldri, og sá fjórði á þrítugsaldri. Ekkert þeirra er sagt vera með lífshættulega áverka. Árásin á sér stað örfáum dögum eftir aðra stunguárás í Sydney þegar maður myrti sex manns í verslunarmiðstoðinni Wesfield. Fram kemur í umfjöllun The Australian að umræddur biskup, Mar Mari Emmanuel, sé nokkuð þekktur sem leiðtogi safnaðar síns Christ The Good Shepherd Church. Hann er vinsæll á samfélagsmiðlum, með tíuþúsund fylgjendur á TikTok, og þá er síða Instagram-síða tengd honum með 120 þúsund fylgjendur. Frank Carbone, Borgarstjóri Fairfield úthverfaborgar Sydney, segist telja að biskupinn ætti að lifa árásina af. Óeirðir brutust út í kjölfar árásarinnar. Borgarstjórinn biðlar til fólks að halda ró sinni, og segir aukið álag á lögreglunni lítið hjálpa að svo stöddu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Ástralía Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fleiri fréttir Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira