Á ferð með mömmu hlaut níu Eddur Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 14. apríl 2024 08:09 Hilmar Oddsson og Kristbjörg Kjeld á tökustað á myndinni Á ferð með mömmu. Þau fengu bæði Edduverðlaun í gærkvöldi. LIISABET VALDOJA Kvikmyndin Á ferð með mömmu hlaut alls níu Eddur þegar á verðlaunafhending á vegum Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademían fór fram við hátíðlega athöfn í gærkvöldi. Myndin hlaut meðal annars verðlaun fyrir leikstjórn, handrit, leikara og leikkonu í aðalhlutverki, auk þess að hreppa eftirsótta titilinn kvikmynd ársins. Edduverðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1999. Hátíðin í ár markar þáttaskil þar sem kvikmynda- og sjónvarpsverðlaununum hefur verið skipt upp í fyrsta sinn. Kvikmyndaverðlaunin voru afhent í gærkvöldi en sjónvarpsverðlaun verða veitt á haustmánuðum. Þröstur Leó Gunnarsson fékk Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Á ferð með mömmu. Á ferð með með mömmu var tilnefnd til verðlauna i tíu flokkum en hlaut níu. Þröstur Leó Gunnarsson og Kristbjörg Kjeld voru verðlaunuð fyrir leik sinn í myndinni en þau hlutu sitthvora Edduna fyrir leikara og leikkonu ársins í aðalhlutverkum. Þá hlaut Hilmar Oddson tvær Eddur fyrir leikstjórn og handrit kvikmyndarinnar. Kvikmyndin Villibráð fékk næstflest verðlaun. Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson fengu verðlaun fyrir aukahlutverk í myndinni. Nína Dögg Filippusdóttir hlaut Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í Villibráð. Sigurður Sverrir Pálsson hlaut heiðursverðlaun ársins 2024. Hér fyrir neðan er listi yfir vinningshafa gærkvöldsins. Kvikmynd ársins: Á ferð með mömmu Leikstjórn: Hilmar Oddson – Á ferð með mömmu Handrit: Hilmar Oddsson – Á ferð með mömmu Leikari í aðalhlutverki: Þröstur Leó Gunnarsson – Á ferð með mömmu Leikkona í aðalhlutverki: Kristbjörg Kjeld – Á ferð með mömmu Leikari í aukahlutverki: Björn Hlynur Haraldsson – Villibráð Leikkona í aukahlutverki: Nína Dögg Filippusdóttir – Villibráð Erlend kvikmynd: Anatomie d'une chute (Fallið er hátt) Heimildamynd: Smoke Sauna Sisterhood Heimildastuttmynd: Uppskrift: lífið eftir dauðann Stuttmynd: Sætur (Felt Cute) Barna-og unglingaefni: Sætur (Felt Cute) Brellur: Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon og Rob Tasker – Napóleonsskjölin Búningar: Helga Rós V. Hannam – Á ferð með mömmu Gervi: Kristín Júlía Kristjánsdóttir – Á ferð með mömmu Tónlist: Tönu Kõrvits – Á ferð með mömmu Hljóð: Björn Viktorsson og Huldar Freyr Arnarsson – Northern Comfort Klipping: Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð – Napóleonsskjölin Kvikmyndataka: Óttar Guðnason – Á ferð með mömmu Leikmynd: Heimir Sverrisson – Villibráð Uppgötvun ársins: Anna Katrín Lárusdóttir Heiðursverðlaun 2024: Sigurður Sverrir Pálsson Menning Kvikmyndagerð á Íslandi Edduverðlaunin Tengdar fréttir Á ferð með mömmu tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Á ferð með mömmu sem kom út í fyrra í leikstjórn Hilmars Oddssonar hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2023. 22. ágúst 2023 11:24 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
Edduverðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1999. Hátíðin í ár markar þáttaskil þar sem kvikmynda- og sjónvarpsverðlaununum hefur verið skipt upp í fyrsta sinn. Kvikmyndaverðlaunin voru afhent í gærkvöldi en sjónvarpsverðlaun verða veitt á haustmánuðum. Þröstur Leó Gunnarsson fékk Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Á ferð með mömmu. Á ferð með með mömmu var tilnefnd til verðlauna i tíu flokkum en hlaut níu. Þröstur Leó Gunnarsson og Kristbjörg Kjeld voru verðlaunuð fyrir leik sinn í myndinni en þau hlutu sitthvora Edduna fyrir leikara og leikkonu ársins í aðalhlutverkum. Þá hlaut Hilmar Oddson tvær Eddur fyrir leikstjórn og handrit kvikmyndarinnar. Kvikmyndin Villibráð fékk næstflest verðlaun. Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson fengu verðlaun fyrir aukahlutverk í myndinni. Nína Dögg Filippusdóttir hlaut Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í Villibráð. Sigurður Sverrir Pálsson hlaut heiðursverðlaun ársins 2024. Hér fyrir neðan er listi yfir vinningshafa gærkvöldsins. Kvikmynd ársins: Á ferð með mömmu Leikstjórn: Hilmar Oddson – Á ferð með mömmu Handrit: Hilmar Oddsson – Á ferð með mömmu Leikari í aðalhlutverki: Þröstur Leó Gunnarsson – Á ferð með mömmu Leikkona í aðalhlutverki: Kristbjörg Kjeld – Á ferð með mömmu Leikari í aukahlutverki: Björn Hlynur Haraldsson – Villibráð Leikkona í aukahlutverki: Nína Dögg Filippusdóttir – Villibráð Erlend kvikmynd: Anatomie d'une chute (Fallið er hátt) Heimildamynd: Smoke Sauna Sisterhood Heimildastuttmynd: Uppskrift: lífið eftir dauðann Stuttmynd: Sætur (Felt Cute) Barna-og unglingaefni: Sætur (Felt Cute) Brellur: Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon og Rob Tasker – Napóleonsskjölin Búningar: Helga Rós V. Hannam – Á ferð með mömmu Gervi: Kristín Júlía Kristjánsdóttir – Á ferð með mömmu Tónlist: Tönu Kõrvits – Á ferð með mömmu Hljóð: Björn Viktorsson og Huldar Freyr Arnarsson – Northern Comfort Klipping: Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð – Napóleonsskjölin Kvikmyndataka: Óttar Guðnason – Á ferð með mömmu Leikmynd: Heimir Sverrisson – Villibráð Uppgötvun ársins: Anna Katrín Lárusdóttir Heiðursverðlaun 2024: Sigurður Sverrir Pálsson
Kvikmynd ársins: Á ferð með mömmu Leikstjórn: Hilmar Oddson – Á ferð með mömmu Handrit: Hilmar Oddsson – Á ferð með mömmu Leikari í aðalhlutverki: Þröstur Leó Gunnarsson – Á ferð með mömmu Leikkona í aðalhlutverki: Kristbjörg Kjeld – Á ferð með mömmu Leikari í aukahlutverki: Björn Hlynur Haraldsson – Villibráð Leikkona í aukahlutverki: Nína Dögg Filippusdóttir – Villibráð Erlend kvikmynd: Anatomie d'une chute (Fallið er hátt) Heimildamynd: Smoke Sauna Sisterhood Heimildastuttmynd: Uppskrift: lífið eftir dauðann Stuttmynd: Sætur (Felt Cute) Barna-og unglingaefni: Sætur (Felt Cute) Brellur: Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon og Rob Tasker – Napóleonsskjölin Búningar: Helga Rós V. Hannam – Á ferð með mömmu Gervi: Kristín Júlía Kristjánsdóttir – Á ferð með mömmu Tónlist: Tönu Kõrvits – Á ferð með mömmu Hljóð: Björn Viktorsson og Huldar Freyr Arnarsson – Northern Comfort Klipping: Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð – Napóleonsskjölin Kvikmyndataka: Óttar Guðnason – Á ferð með mömmu Leikmynd: Heimir Sverrisson – Villibráð Uppgötvun ársins: Anna Katrín Lárusdóttir Heiðursverðlaun 2024: Sigurður Sverrir Pálsson
Menning Kvikmyndagerð á Íslandi Edduverðlaunin Tengdar fréttir Á ferð með mömmu tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Á ferð með mömmu sem kom út í fyrra í leikstjórn Hilmars Oddssonar hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2023. 22. ágúst 2023 11:24 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
Á ferð með mömmu tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Á ferð með mömmu sem kom út í fyrra í leikstjórn Hilmars Oddssonar hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2023. 22. ágúst 2023 11:24