Á ferð með mömmu hlaut níu Eddur Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 14. apríl 2024 08:09 Hilmar Oddsson og Kristbjörg Kjeld á tökustað á myndinni Á ferð með mömmu. Þau fengu bæði Edduverðlaun í gærkvöldi. LIISABET VALDOJA Kvikmyndin Á ferð með mömmu hlaut alls níu Eddur þegar á verðlaunafhending á vegum Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademían fór fram við hátíðlega athöfn í gærkvöldi. Myndin hlaut meðal annars verðlaun fyrir leikstjórn, handrit, leikara og leikkonu í aðalhlutverki, auk þess að hreppa eftirsótta titilinn kvikmynd ársins. Edduverðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1999. Hátíðin í ár markar þáttaskil þar sem kvikmynda- og sjónvarpsverðlaununum hefur verið skipt upp í fyrsta sinn. Kvikmyndaverðlaunin voru afhent í gærkvöldi en sjónvarpsverðlaun verða veitt á haustmánuðum. Þröstur Leó Gunnarsson fékk Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Á ferð með mömmu. Á ferð með með mömmu var tilnefnd til verðlauna i tíu flokkum en hlaut níu. Þröstur Leó Gunnarsson og Kristbjörg Kjeld voru verðlaunuð fyrir leik sinn í myndinni en þau hlutu sitthvora Edduna fyrir leikara og leikkonu ársins í aðalhlutverkum. Þá hlaut Hilmar Oddson tvær Eddur fyrir leikstjórn og handrit kvikmyndarinnar. Kvikmyndin Villibráð fékk næstflest verðlaun. Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson fengu verðlaun fyrir aukahlutverk í myndinni. Nína Dögg Filippusdóttir hlaut Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í Villibráð. Sigurður Sverrir Pálsson hlaut heiðursverðlaun ársins 2024. Hér fyrir neðan er listi yfir vinningshafa gærkvöldsins. Kvikmynd ársins: Á ferð með mömmu Leikstjórn: Hilmar Oddson – Á ferð með mömmu Handrit: Hilmar Oddsson – Á ferð með mömmu Leikari í aðalhlutverki: Þröstur Leó Gunnarsson – Á ferð með mömmu Leikkona í aðalhlutverki: Kristbjörg Kjeld – Á ferð með mömmu Leikari í aukahlutverki: Björn Hlynur Haraldsson – Villibráð Leikkona í aukahlutverki: Nína Dögg Filippusdóttir – Villibráð Erlend kvikmynd: Anatomie d'une chute (Fallið er hátt) Heimildamynd: Smoke Sauna Sisterhood Heimildastuttmynd: Uppskrift: lífið eftir dauðann Stuttmynd: Sætur (Felt Cute) Barna-og unglingaefni: Sætur (Felt Cute) Brellur: Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon og Rob Tasker – Napóleonsskjölin Búningar: Helga Rós V. Hannam – Á ferð með mömmu Gervi: Kristín Júlía Kristjánsdóttir – Á ferð með mömmu Tónlist: Tönu Kõrvits – Á ferð með mömmu Hljóð: Björn Viktorsson og Huldar Freyr Arnarsson – Northern Comfort Klipping: Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð – Napóleonsskjölin Kvikmyndataka: Óttar Guðnason – Á ferð með mömmu Leikmynd: Heimir Sverrisson – Villibráð Uppgötvun ársins: Anna Katrín Lárusdóttir Heiðursverðlaun 2024: Sigurður Sverrir Pálsson Menning Kvikmyndagerð á Íslandi Edduverðlaunin Tengdar fréttir Á ferð með mömmu tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Á ferð með mömmu sem kom út í fyrra í leikstjórn Hilmars Oddssonar hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2023. 22. ágúst 2023 11:24 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið Rappar um vímu Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Edduverðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1999. Hátíðin í ár markar þáttaskil þar sem kvikmynda- og sjónvarpsverðlaununum hefur verið skipt upp í fyrsta sinn. Kvikmyndaverðlaunin voru afhent í gærkvöldi en sjónvarpsverðlaun verða veitt á haustmánuðum. Þröstur Leó Gunnarsson fékk Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Á ferð með mömmu. Á ferð með með mömmu var tilnefnd til verðlauna i tíu flokkum en hlaut níu. Þröstur Leó Gunnarsson og Kristbjörg Kjeld voru verðlaunuð fyrir leik sinn í myndinni en þau hlutu sitthvora Edduna fyrir leikara og leikkonu ársins í aðalhlutverkum. Þá hlaut Hilmar Oddson tvær Eddur fyrir leikstjórn og handrit kvikmyndarinnar. Kvikmyndin Villibráð fékk næstflest verðlaun. Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson fengu verðlaun fyrir aukahlutverk í myndinni. Nína Dögg Filippusdóttir hlaut Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í Villibráð. Sigurður Sverrir Pálsson hlaut heiðursverðlaun ársins 2024. Hér fyrir neðan er listi yfir vinningshafa gærkvöldsins. Kvikmynd ársins: Á ferð með mömmu Leikstjórn: Hilmar Oddson – Á ferð með mömmu Handrit: Hilmar Oddsson – Á ferð með mömmu Leikari í aðalhlutverki: Þröstur Leó Gunnarsson – Á ferð með mömmu Leikkona í aðalhlutverki: Kristbjörg Kjeld – Á ferð með mömmu Leikari í aukahlutverki: Björn Hlynur Haraldsson – Villibráð Leikkona í aukahlutverki: Nína Dögg Filippusdóttir – Villibráð Erlend kvikmynd: Anatomie d'une chute (Fallið er hátt) Heimildamynd: Smoke Sauna Sisterhood Heimildastuttmynd: Uppskrift: lífið eftir dauðann Stuttmynd: Sætur (Felt Cute) Barna-og unglingaefni: Sætur (Felt Cute) Brellur: Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon og Rob Tasker – Napóleonsskjölin Búningar: Helga Rós V. Hannam – Á ferð með mömmu Gervi: Kristín Júlía Kristjánsdóttir – Á ferð með mömmu Tónlist: Tönu Kõrvits – Á ferð með mömmu Hljóð: Björn Viktorsson og Huldar Freyr Arnarsson – Northern Comfort Klipping: Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð – Napóleonsskjölin Kvikmyndataka: Óttar Guðnason – Á ferð með mömmu Leikmynd: Heimir Sverrisson – Villibráð Uppgötvun ársins: Anna Katrín Lárusdóttir Heiðursverðlaun 2024: Sigurður Sverrir Pálsson
Kvikmynd ársins: Á ferð með mömmu Leikstjórn: Hilmar Oddson – Á ferð með mömmu Handrit: Hilmar Oddsson – Á ferð með mömmu Leikari í aðalhlutverki: Þröstur Leó Gunnarsson – Á ferð með mömmu Leikkona í aðalhlutverki: Kristbjörg Kjeld – Á ferð með mömmu Leikari í aukahlutverki: Björn Hlynur Haraldsson – Villibráð Leikkona í aukahlutverki: Nína Dögg Filippusdóttir – Villibráð Erlend kvikmynd: Anatomie d'une chute (Fallið er hátt) Heimildamynd: Smoke Sauna Sisterhood Heimildastuttmynd: Uppskrift: lífið eftir dauðann Stuttmynd: Sætur (Felt Cute) Barna-og unglingaefni: Sætur (Felt Cute) Brellur: Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon og Rob Tasker – Napóleonsskjölin Búningar: Helga Rós V. Hannam – Á ferð með mömmu Gervi: Kristín Júlía Kristjánsdóttir – Á ferð með mömmu Tónlist: Tönu Kõrvits – Á ferð með mömmu Hljóð: Björn Viktorsson og Huldar Freyr Arnarsson – Northern Comfort Klipping: Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð – Napóleonsskjölin Kvikmyndataka: Óttar Guðnason – Á ferð með mömmu Leikmynd: Heimir Sverrisson – Villibráð Uppgötvun ársins: Anna Katrín Lárusdóttir Heiðursverðlaun 2024: Sigurður Sverrir Pálsson
Menning Kvikmyndagerð á Íslandi Edduverðlaunin Tengdar fréttir Á ferð með mömmu tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Á ferð með mömmu sem kom út í fyrra í leikstjórn Hilmars Oddssonar hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2023. 22. ágúst 2023 11:24 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið Rappar um vímu Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Á ferð með mömmu tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Á ferð með mömmu sem kom út í fyrra í leikstjórn Hilmars Oddssonar hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2023. 22. ágúst 2023 11:24