„Héldum okkur inni í leiknum og lokuðum þessu í fjórða“ Siggeir Ævarsson skrifar 13. apríl 2024 19:30 Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur. Vísir/Vilhelm Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, hafði ýmislegt við leik sinna kvenna að athuga í kvöld en var engu að síður stoltur af því hversu sterkar þær voru á svellinu þegar á reyndi og lokuðu leiknum en lokatölur á Akureyri urðu 85-101. Fyrsta spurningin hlaut að snúa að varnarleik liðsins sem var ansi götóttur framan af leik og tók Þorleifur undir það. „Bara skelfilegur. En við klárlega stigum upp í fjórða leikhluta. Virkilega ánægður og stoltur hvernig við héldum okkur inni í leiknum. Við vorum mikið að klikka á litlum atriðum og hlutum sem voru ekki að ganga upp. Þær verða þá kannski pirraðar út í sjálfar sig en við erum bara að vinna í því að halda áfram. Við gerðum það, „héldum okkur inni í leiknum og lokuðum þessu í fjórða.“ Danielle Rodriguez fékk sína fjórðu villu þegar skammt var eftir af þriðja leikhluta og Þórsarar komust í kjölfarið yfir. Hún spilaði svo allan fjórða leikhluta og var mjög greinilega að leggja sig fram við að vera aldrei með hendur í vafasamri varnarstöðu. „Þetta voru villur þar sem Dani sér ekki manninn sem hún brýtur á. Kannski er þetta bara gamla góða óvart, hún er bara fyrir. En að fá þrjár svoleiðis villur á besta leikmanninn sinn er svolítið svekkjandi. En reglur er bara reglur og þeir verða bara að flauta. Ég setti hana líka bara inn á strax í fjórða og sagði: „Nothing stupid“ og hún gerði það og kláraði þetta vel og stjórnaði leiknum vel til að klára þetta.“ Tveir sigrar í höfn hjá Grindavík í einvíginu en hvorugir kannski mjög afgerandi gegn liði sem endaði mun neðar í töflunni. Þorleifur var þó engu að síður nokkuð sáttur með þessa tvo leiki og ekki síst sáttur með Þórsarana. „Við þurfum að laga alveg helling en er ég sáttur? Ég er mjög sáttur og stoltur af stelpunum. Við unnum þennan leik, vorum að ströggla. Klárlega bjartsýnn og allt það. Ég bara svo þakklátur fyrir körfuboltann, hvað Þór er gott lið. Hvað Daníel er góður þjálfari, þær eru góðar og ótrúlega mikil harka í þeim. Þær spila ótrúlega vel saman og gefast aldrei upp. Ef við ætlum að vinna þetta á þriðjudaginn þá þurfum við að gjöra svo vel að mæta tilbúnar, annars lendum við í annarri bikarskitu. Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Grindavík Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Sjá meira
Fyrsta spurningin hlaut að snúa að varnarleik liðsins sem var ansi götóttur framan af leik og tók Þorleifur undir það. „Bara skelfilegur. En við klárlega stigum upp í fjórða leikhluta. Virkilega ánægður og stoltur hvernig við héldum okkur inni í leiknum. Við vorum mikið að klikka á litlum atriðum og hlutum sem voru ekki að ganga upp. Þær verða þá kannski pirraðar út í sjálfar sig en við erum bara að vinna í því að halda áfram. Við gerðum það, „héldum okkur inni í leiknum og lokuðum þessu í fjórða.“ Danielle Rodriguez fékk sína fjórðu villu þegar skammt var eftir af þriðja leikhluta og Þórsarar komust í kjölfarið yfir. Hún spilaði svo allan fjórða leikhluta og var mjög greinilega að leggja sig fram við að vera aldrei með hendur í vafasamri varnarstöðu. „Þetta voru villur þar sem Dani sér ekki manninn sem hún brýtur á. Kannski er þetta bara gamla góða óvart, hún er bara fyrir. En að fá þrjár svoleiðis villur á besta leikmanninn sinn er svolítið svekkjandi. En reglur er bara reglur og þeir verða bara að flauta. Ég setti hana líka bara inn á strax í fjórða og sagði: „Nothing stupid“ og hún gerði það og kláraði þetta vel og stjórnaði leiknum vel til að klára þetta.“ Tveir sigrar í höfn hjá Grindavík í einvíginu en hvorugir kannski mjög afgerandi gegn liði sem endaði mun neðar í töflunni. Þorleifur var þó engu að síður nokkuð sáttur með þessa tvo leiki og ekki síst sáttur með Þórsarana. „Við þurfum að laga alveg helling en er ég sáttur? Ég er mjög sáttur og stoltur af stelpunum. Við unnum þennan leik, vorum að ströggla. Klárlega bjartsýnn og allt það. Ég bara svo þakklátur fyrir körfuboltann, hvað Þór er gott lið. Hvað Daníel er góður þjálfari, þær eru góðar og ótrúlega mikil harka í þeim. Þær spila ótrúlega vel saman og gefast aldrei upp. Ef við ætlum að vinna þetta á þriðjudaginn þá þurfum við að gjöra svo vel að mæta tilbúnar, annars lendum við í annarri bikarskitu.
Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Grindavík Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Sjá meira