Dyravörður á Hax handtekinn Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 13. apríl 2024 10:39 Útkallið barst um klukkan hálf tvö í nótt og var fjölmennt lið lögreglu sent á vettvang. vísir Dyravörður á skemmtistaðnum HAX í miðbæ Reykjavíkur var handtekinn í nótt, grunaður um líkamsárás. Lögregla var með mikinn viðbúnað vegna málsins en henni barst tilkynning um hugsanlega stunguárás og slagæðablæðingu. Svo reyndist þó ekki vera. Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn staðfestir í samtali við fréttastofu að útkall hafi borist um klukkan hálf tvö í nótt. Vitni taldi sig hafa séð blæðingu úr læri þess sem varð fyrir árásinni og að mögulega væri um slagæðablæðingu að ræða. Því var fjölmennt lið lögreglu sent á staðinn en fljótlega varð ljóst að líkamsárásin var ekki eins alvarleg og talið var í fyrstu. Ásmundur segir engu vopni hafa verið beitt. Brotaþoli var fluttur á bráðamóttöku en er ekki alvarlega slasaður. Árásin átti sér stað á skemmtistaðnum Hax við Hverfisgötu í miðbæ Reykjavíkur. Vísir Sá sem grunaður er um líkamsárásina er dyravörður á Hax við Hverfisgötu þar sem árásin fór fram. Hann var látinn laus að loknum yfirheyrslum en Ásmundur segir þó rannsókn málsins enn í gangi. Uppfært klukkan 13:20 Jónas Óli Jónasson, eigandi Hax, segir í samtali við fréttastofu að maðurinn sem varð fyrir líkamsárásinni hafi, áður en atvikið átt sér stað, verið með ógnandi tilburði inni á staðnum, hafi kýlt dýravörð og verið vísað út. Hann hafi brugðist illa við því og viðhafði meðal annars rasísk ummæli um dyravörðinn. Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Veitingastaðir Tengdar fréttir Starfsmaður á skemmtistað grunaður um líkamsárás Starfsmaður á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur var handtekinn í nótt, grunaður um líkamsárás. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á bráðamóttöku Landspítalans. 13. apríl 2024 07:19 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Sjá meira
Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn staðfestir í samtali við fréttastofu að útkall hafi borist um klukkan hálf tvö í nótt. Vitni taldi sig hafa séð blæðingu úr læri þess sem varð fyrir árásinni og að mögulega væri um slagæðablæðingu að ræða. Því var fjölmennt lið lögreglu sent á staðinn en fljótlega varð ljóst að líkamsárásin var ekki eins alvarleg og talið var í fyrstu. Ásmundur segir engu vopni hafa verið beitt. Brotaþoli var fluttur á bráðamóttöku en er ekki alvarlega slasaður. Árásin átti sér stað á skemmtistaðnum Hax við Hverfisgötu í miðbæ Reykjavíkur. Vísir Sá sem grunaður er um líkamsárásina er dyravörður á Hax við Hverfisgötu þar sem árásin fór fram. Hann var látinn laus að loknum yfirheyrslum en Ásmundur segir þó rannsókn málsins enn í gangi. Uppfært klukkan 13:20 Jónas Óli Jónasson, eigandi Hax, segir í samtali við fréttastofu að maðurinn sem varð fyrir líkamsárásinni hafi, áður en atvikið átt sér stað, verið með ógnandi tilburði inni á staðnum, hafi kýlt dýravörð og verið vísað út. Hann hafi brugðist illa við því og viðhafði meðal annars rasísk ummæli um dyravörðinn.
Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Veitingastaðir Tengdar fréttir Starfsmaður á skemmtistað grunaður um líkamsárás Starfsmaður á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur var handtekinn í nótt, grunaður um líkamsárás. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á bráðamóttöku Landspítalans. 13. apríl 2024 07:19 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Sjá meira
Starfsmaður á skemmtistað grunaður um líkamsárás Starfsmaður á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur var handtekinn í nótt, grunaður um líkamsárás. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á bráðamóttöku Landspítalans. 13. apríl 2024 07:19