Kastaði spjótinu yfir áttatíu metra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2024 15:30 Sindri Hrafn Guðmundsson byrjaði tímabilið með sjötta lengsta kastinu í Evrópu í ár. Getty/Alexander Hassenstein FH-ingurinn og spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson byrjaði tímabilið á risakasti á Crimson Tide Invitational mótinu í Tuscaloosa í Alabama í Bandaríkjunum. Sindri Hrafn kastaði spjótinu 80,3 metra sem er hans þriðja lengsta kast frá upphafi. Þetta er líka 22. lengsta kast Íslandssögunnar. Sindri hefur lengst kastað 80,91 metra og var því ekki langt frá persónulegu meti sínu. Sindri náði þarna jafnframt sjötta lengsta kastinu í Evrópu á árinu. „Það gekk bara mjög vel miðað við fyrsta mót. Ég er búinn að ná að æfa vel í vetur og kasta mikið meira heldur en seinustu uppbyggingartímabil þannig að þetta kom mér ekki á óvart. Tímabilið er rétt að byrja og ég keppi aftur næsta laugardag á Oklahoma Throws Series World Invitational,“ sagði Sindri Hrafn Guðmundsson í samtali við heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Einar Vilhjálmsson á Íslandsmetið í spjótkasti sem er frá árinu 1992 og er 86,8 metrar. Sindri á fjórtán lengsta kast sögunnar en aðeins Einar og Sigurður Einarsson hafa kastað lengra. Það má sjá þetta flotta kast hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by THUNDER THROWERS [ WORLD THROWERS ] (@_thunder_throwers_) Frjálsar íþróttir Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Sjá meira
Sindri Hrafn kastaði spjótinu 80,3 metra sem er hans þriðja lengsta kast frá upphafi. Þetta er líka 22. lengsta kast Íslandssögunnar. Sindri hefur lengst kastað 80,91 metra og var því ekki langt frá persónulegu meti sínu. Sindri náði þarna jafnframt sjötta lengsta kastinu í Evrópu á árinu. „Það gekk bara mjög vel miðað við fyrsta mót. Ég er búinn að ná að æfa vel í vetur og kasta mikið meira heldur en seinustu uppbyggingartímabil þannig að þetta kom mér ekki á óvart. Tímabilið er rétt að byrja og ég keppi aftur næsta laugardag á Oklahoma Throws Series World Invitational,“ sagði Sindri Hrafn Guðmundsson í samtali við heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Einar Vilhjálmsson á Íslandsmetið í spjótkasti sem er frá árinu 1992 og er 86,8 metrar. Sindri á fjórtán lengsta kast sögunnar en aðeins Einar og Sigurður Einarsson hafa kastað lengra. Það má sjá þetta flotta kast hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by THUNDER THROWERS [ WORLD THROWERS ] (@_thunder_throwers_)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Sjá meira