„Við erum undirhundarnir í þessari seríu finnst mér“ Smári Jökull Jónsson skrifar 11. apríl 2024 22:12 Svavar Birgisson þjálfari Tindastóls. Vísir/Vilhelm Svavar Atli Birgisson lofaði betri frammistöðu Tindastóls þegar liðið mætir Grindavík á nýjan leik í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar. Tindastóll tapaði 111-88 þegar liðin mættust í Smáranum í kvöld. „Við brotnum full auðveldlega, það má segja það. Þú vinnur ekki neitt í úrslitakeppninni með því að fá á þig 111 stig, alveg skítsama hvað þú gerir í sókninni. Ekki nema þú skorir 112 en það er langsóttur möguleiki samt,“ sagði Svavar í viðtali við Vísi eftir leik. „Við vorum bara allir „off“, allir sem einn. Það er eins og við höfum ekki ráðið við spennustigið, við verkefnið. Þá verður þetta eins og bolti sem fer að rúlla í öfuga átt.“ Svavar benti þó á að þrátt fyrir stórt tap í kvöld þá væri Grindavík bara með einn sigur í einvíginu. „Það er bara 1-0 í seríunni og hvort sem þú tapar með einu eða tuttugu þá er það bara næsti leikur. Þá verður mögulega allt annað uppi á teningunum.“ Grindavík lenti í 2. sæti í Subway-deildinni og Tindastóll í 7. sætinu. Þrátt fyrir það snerist umræðan fyrir einvígið að einhverju leyti um það að Grindvíkingar hefðu verið óheppnir að lenda á móti Íslandsmeisturum Tindastóls í 8-liða úrslitum. Truflaði þetta lið Tindastóls? „Í raun ekki. Við erum undirhundarnir í þessari seríu finnst mér. Þeir eru búnir að tala sig upp í að ætla að verða Íslandsmeistarar og allt það. Við erum búnir að vera í bölvuðu basli í allan vetur og þetta er bara framhald af því. Þetta er ekki staðurinn sem við ætluðum að vera á.“ Svavar var með á hreinu hvað lið Tindstóls ætlaði sér að færa stuðningsmönnum liðsins á mánudag þegar liðin mætast á nýjan leik. „Miklu betri frammistöðu en þetta. Ég lofa því bara hér og nú að hún verður á öðru plani en þetta sem við sýndu í dag. Því það var ekki nógu gott.“ Subway-deild karla Tindastóll UMF Grindavík Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
„Við brotnum full auðveldlega, það má segja það. Þú vinnur ekki neitt í úrslitakeppninni með því að fá á þig 111 stig, alveg skítsama hvað þú gerir í sókninni. Ekki nema þú skorir 112 en það er langsóttur möguleiki samt,“ sagði Svavar í viðtali við Vísi eftir leik. „Við vorum bara allir „off“, allir sem einn. Það er eins og við höfum ekki ráðið við spennustigið, við verkefnið. Þá verður þetta eins og bolti sem fer að rúlla í öfuga átt.“ Svavar benti þó á að þrátt fyrir stórt tap í kvöld þá væri Grindavík bara með einn sigur í einvíginu. „Það er bara 1-0 í seríunni og hvort sem þú tapar með einu eða tuttugu þá er það bara næsti leikur. Þá verður mögulega allt annað uppi á teningunum.“ Grindavík lenti í 2. sæti í Subway-deildinni og Tindastóll í 7. sætinu. Þrátt fyrir það snerist umræðan fyrir einvígið að einhverju leyti um það að Grindvíkingar hefðu verið óheppnir að lenda á móti Íslandsmeisturum Tindastóls í 8-liða úrslitum. Truflaði þetta lið Tindastóls? „Í raun ekki. Við erum undirhundarnir í þessari seríu finnst mér. Þeir eru búnir að tala sig upp í að ætla að verða Íslandsmeistarar og allt það. Við erum búnir að vera í bölvuðu basli í allan vetur og þetta er bara framhald af því. Þetta er ekki staðurinn sem við ætluðum að vera á.“ Svavar var með á hreinu hvað lið Tindstóls ætlaði sér að færa stuðningsmönnum liðsins á mánudag þegar liðin mætast á nýjan leik. „Miklu betri frammistöðu en þetta. Ég lofa því bara hér og nú að hún verður á öðru plani en þetta sem við sýndu í dag. Því það var ekki nógu gott.“
Subway-deild karla Tindastóll UMF Grindavík Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti