Fyrrum leikmaður Liverpool var kókaínfíkill Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2024 22:31 Danny Murphy fagnar marki með Liverpool í leik árið 2003. Hann var leikmaður félagsins frá 1997 til 2004. Getty/Michael Steele Danny Murphy, fyrrum miðjumaður Liverpool, segist hafa glímt við kókaínfíkn eftir að hann hætti að spila og átti í vandræðum með að fóta sig sem fyrrum fótboltamaður. Murphy vinnur nú sem fótboltaspekingur í sjónvarpi en hann sagði frá þessu leyndarmáli sínu í hlaðvarpi Ben Heath. „Þegar þú hefur ekki fótboltann lengur þá verða vandamálin risastór,“ sagði Danny Murphy. „Þegar þú ert að spila fótboltann þá færðu náttúrulega þinn skammt af adrenalíni og dópamíni sem halda þeir orkumiklum og forsjálum. Former England midfielder Danny Murphy says he became addicted to cocaine after his playing career ended.Read more #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) April 10, 2024 „Ég átti minn tíma í kókaíni og að reykja maríúana. Ég gat sleppt því að drekka. Ég var ekki alkóhólisti. Ég gæti setið í húsi með áfengi og sleppt því alveg að drekka,“ sagði Murphy. Murphy spilaði ekki aðeins með Liverpool heldur einnig með Fulham, Tottenham, Charlton Athletic og Blackburn Rovers. Hann lék alls 417 leiki í ensku úrvalsdeildinni og skoraði í þeim 50 mörk. „Um tíma var ég háður kókaíni. Það kom að þeim tímapunkti þar sem ég gat ekki gert neitt án þess. Það var algjör vitleysa því auðvitað gat ég það,“ sagði Murphy. „Þú ræður kannski við þetta til að byrja með. Byrjar kannski einu sinni í viku, tvisvar vikur og svo kannski bætist þriðji dagurinn við. Að lokum tekur þetta yfir og nær tangarhaldi á þér,“ sagði Murphy. Murphy hætti í fótboltanum árið 2013 en leitaði sér hjálpar árið 2017. Enski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Murphy vinnur nú sem fótboltaspekingur í sjónvarpi en hann sagði frá þessu leyndarmáli sínu í hlaðvarpi Ben Heath. „Þegar þú hefur ekki fótboltann lengur þá verða vandamálin risastór,“ sagði Danny Murphy. „Þegar þú ert að spila fótboltann þá færðu náttúrulega þinn skammt af adrenalíni og dópamíni sem halda þeir orkumiklum og forsjálum. Former England midfielder Danny Murphy says he became addicted to cocaine after his playing career ended.Read more #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) April 10, 2024 „Ég átti minn tíma í kókaíni og að reykja maríúana. Ég gat sleppt því að drekka. Ég var ekki alkóhólisti. Ég gæti setið í húsi með áfengi og sleppt því alveg að drekka,“ sagði Murphy. Murphy spilaði ekki aðeins með Liverpool heldur einnig með Fulham, Tottenham, Charlton Athletic og Blackburn Rovers. Hann lék alls 417 leiki í ensku úrvalsdeildinni og skoraði í þeim 50 mörk. „Um tíma var ég háður kókaíni. Það kom að þeim tímapunkti þar sem ég gat ekki gert neitt án þess. Það var algjör vitleysa því auðvitað gat ég það,“ sagði Murphy. „Þú ræður kannski við þetta til að byrja með. Byrjar kannski einu sinni í viku, tvisvar vikur og svo kannski bætist þriðji dagurinn við. Að lokum tekur þetta yfir og nær tangarhaldi á þér,“ sagði Murphy. Murphy hætti í fótboltanum árið 2013 en leitaði sér hjálpar árið 2017.
Enski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira