Leita brennuvarga í Vestmannaeyjum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. apríl 2024 11:34 Töluverður eldur logaði á athafnasvæði Kubbs þegar slökkvilið bar að garði. Slökkvilið Vestmannaeyja Slökkvilið Vestmannaeyjar hefur undanfarna daga fengið nokkrar tilkynningar vegna elds í sinu. Lögreglan í Eyjum hefur eldsvoðana til rannsóknar. Slökkviliðsstjóri segir málið alvarlegt en eldarnir hafi kviknað af manna völdum. Í tilkynningu Friðrik Páll Arnfinnsson slökkviliðsstjóra segir að í hádeginu á föstudaginn hafi kviknað í sinu á túninu við Höllina, samkomustað Vestmannaeyinga rétt fyrir neðan flugvöllinn. Talið er að kviknað hafi í út frá sígarettu sem kastað var út um bílglugga. Slökkviliðsmaður slekkur í eld í sinu.Slökkvilið Vestmannaeyja Á laugardagskvöldið varð svo eldur laus í sinu við Týsheimilið sem lögreglan í Eyjum náði að slökkva strax. Á mánuagskvöldið var slökkviliðið kallað út að athafnasvæði Kubbs á nýja hrauninu svokallaða þar sem eldur var meðal annars laus í gróðri og var farinn berast í dekk og annað lauslegt rusl sem þar var. Slökkvliðsmenn á vettvangi nærri athafnasvæði Kubbs.Slökkvilið Vestmannaeyja „Það er nokkuð ljóst að seinustu tveir eldsvoðar eru af manna völdum og því um ljótan og hættulegan leik að ræða því aðeins heppni og snör viðbrögð réðu því að ekki fór verr,“ segir Friðrik Páll slökkviliðsstjóri. „Það er mikið ábyrgðar og hugsunarleysi að vera að fikta með og kveikja elda, hvort sem er í gróðri eða öðrum hlutum því hlutirnir hafa tilhneigingu til að fara hratt úr böndunum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum Við viljum því hvetja þá sem bera ábyrgð á þessu fikti að hugsa sinn gang og hætta þessari iðju nú þegar áður en frekara tjón hlýst af.“ Slökkviliðið segir grafalvarlegt mál að fara óvarlega með eld.Slökkvilið Vestmannaeyja Friðrik Páll biður alla sem hafa einhverjar upplýsingar um þessa eldsvoða eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjar Slökkvilið Lögreglumál Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Konan er fundin Innlent Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Fleiri fréttir Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Sjá meira
Í tilkynningu Friðrik Páll Arnfinnsson slökkviliðsstjóra segir að í hádeginu á föstudaginn hafi kviknað í sinu á túninu við Höllina, samkomustað Vestmannaeyinga rétt fyrir neðan flugvöllinn. Talið er að kviknað hafi í út frá sígarettu sem kastað var út um bílglugga. Slökkviliðsmaður slekkur í eld í sinu.Slökkvilið Vestmannaeyja Á laugardagskvöldið varð svo eldur laus í sinu við Týsheimilið sem lögreglan í Eyjum náði að slökkva strax. Á mánuagskvöldið var slökkviliðið kallað út að athafnasvæði Kubbs á nýja hrauninu svokallaða þar sem eldur var meðal annars laus í gróðri og var farinn berast í dekk og annað lauslegt rusl sem þar var. Slökkvliðsmenn á vettvangi nærri athafnasvæði Kubbs.Slökkvilið Vestmannaeyja „Það er nokkuð ljóst að seinustu tveir eldsvoðar eru af manna völdum og því um ljótan og hættulegan leik að ræða því aðeins heppni og snör viðbrögð réðu því að ekki fór verr,“ segir Friðrik Páll slökkviliðsstjóri. „Það er mikið ábyrgðar og hugsunarleysi að vera að fikta með og kveikja elda, hvort sem er í gróðri eða öðrum hlutum því hlutirnir hafa tilhneigingu til að fara hratt úr böndunum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum Við viljum því hvetja þá sem bera ábyrgð á þessu fikti að hugsa sinn gang og hætta þessari iðju nú þegar áður en frekara tjón hlýst af.“ Slökkviliðið segir grafalvarlegt mál að fara óvarlega með eld.Slökkvilið Vestmannaeyja Friðrik Páll biður alla sem hafa einhverjar upplýsingar um þessa eldsvoða eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjar Slökkvilið Lögreglumál Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Konan er fundin Innlent Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Fleiri fréttir Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Sjá meira