Fáránlegar legghlífar nýjasta leikmanns HK Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. apríl 2024 07:00 Nunn og legghlífarnar frægu. Samsett George Nunn gekk nýverið í raðir HK og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða enskan framherja sem á einhverjar áhugaverðustu legghlífar sem sögur fara af. Hinn 22 ára gamli Nunn er uppalinn hjá Crewe Alexandra en fór ungur að árum til Chelsea og lék með yngri liðum félagsins í fjögur ár. Greiddi Chelsea 300 þúsund pund (tæpar 53 milljónir íslenskra króna) fyrir framherjann sem lék þó aldrei fyrir aðallið félagsins. View this post on Instagram A post shared by GJN (@george.nunn) Hann hefur einnig verið á mála hjá Derby County en er nú mættur í Kórinn. Það útskýrir þó ekki af hverju hann lék með legghlífar með mynd af andliti Sean Dyche, þjálfara Everton. Enska götublaðið The Sun greinir frá því að árið 2018 hafi Nunn sagt að téður Dyche líti alveg eins út og faðir hans. Sean Dyche á hliðarlínunni hjá Everton.Chris Brunskill/Getty Images „Pabbi minn var aldrei mikill fótboltaaðdáandi en hann lítur alveg eins út og Sean Dyche. Hefur það leitt af sér þónokkra brandara okkar á milli í gegnum árin. Pabbi byrjaði meira að segja að senda mér myndir af honum fyrir hvern leik. Ég veit það hljómar undarlega, fékk smáskilaboð í símann þegar ég var hjá Crewe og það var bara mynd af Dyche. Í staðinn fyrir að fá skilaboð frá honum fyrir hvern leik er ég með Dyche á legghlífunum mínum,“ sagði Nunn að endingu. View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti) Samkvæmt heimildum Vísis þá komu hinar frægu legghlífar ekki með Nunn til Íslands þar sem hann týndi þeim. Þannig Nunn mun því miður ekki getað fagnað sínu fyrsta marki í Bestu deildinni með því að sýna landi og þjóð einar skondnustu legghlífar síðari ára. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla HK Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Nunn er uppalinn hjá Crewe Alexandra en fór ungur að árum til Chelsea og lék með yngri liðum félagsins í fjögur ár. Greiddi Chelsea 300 þúsund pund (tæpar 53 milljónir íslenskra króna) fyrir framherjann sem lék þó aldrei fyrir aðallið félagsins. View this post on Instagram A post shared by GJN (@george.nunn) Hann hefur einnig verið á mála hjá Derby County en er nú mættur í Kórinn. Það útskýrir þó ekki af hverju hann lék með legghlífar með mynd af andliti Sean Dyche, þjálfara Everton. Enska götublaðið The Sun greinir frá því að árið 2018 hafi Nunn sagt að téður Dyche líti alveg eins út og faðir hans. Sean Dyche á hliðarlínunni hjá Everton.Chris Brunskill/Getty Images „Pabbi minn var aldrei mikill fótboltaaðdáandi en hann lítur alveg eins út og Sean Dyche. Hefur það leitt af sér þónokkra brandara okkar á milli í gegnum árin. Pabbi byrjaði meira að segja að senda mér myndir af honum fyrir hvern leik. Ég veit það hljómar undarlega, fékk smáskilaboð í símann þegar ég var hjá Crewe og það var bara mynd af Dyche. Í staðinn fyrir að fá skilaboð frá honum fyrir hvern leik er ég með Dyche á legghlífunum mínum,“ sagði Nunn að endingu. View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti) Samkvæmt heimildum Vísis þá komu hinar frægu legghlífar ekki með Nunn til Íslands þar sem hann týndi þeim. Þannig Nunn mun því miður ekki getað fagnað sínu fyrsta marki í Bestu deildinni með því að sýna landi og þjóð einar skondnustu legghlífar síðari ára.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla HK Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Sjá meira