Drápu lögreglumann sem reyndi að stöðva aftöku utan dóms og laga Kjartan Kjartansson skrifar 9. apríl 2024 12:35 Mexíkóskir lögreglumenn við skyldustörf. Myndin er úr safni og tengist ekki efni fréttarinnar. Vísir/EPA Æstur múgur barði lögreglumann til dauða sem reyndi að koma í veg fyrir að fólkið dræpi ræningja sem bönuðu leigubílstjóra í Mexíkó. Annar lögreglumaður er alvarlega særður. Fjórir menn drápu eldri leigubílstjóra þegar þeir reyndu að ræna bíl hans í borginni Zacatelco í Tlaxcala-ríki. Nágrannar sem urðu vitni að ráninu eltu ræningjana höfðu hendur í hári tveggja þeirra og börðu þá á torgi. Þegar ríkislögreglumenn reyndu að skakka leikinn snerist múgurinn gegn þeim og misþyrmdi tveimur þeirra. Félagar þeirra náðu að bjarga öðrum lögreglumanninum sem særðist alvarlega. Múgurinn hélt hinum lengur og barði til óbóta. Hann lést af sárum sínum á sjúkrahúsi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Borgarbúar í Zacatelco eru sagðir hafa lýst óánægju um að glæpamenn fái að vaða uppi án afleiðinga. Það er raunar útbreitt viðhorf í Mexíkó. Sums staðar hefur almenningur reynt að taka lögin í eigin hendur og taka meinta glæpamenn af lífi utan dóms og laga. Hvergi hefur kveðið eins rammt að því og í Tlaxcala-ríki þar sem 23 tilraunir til þess að drepa illvirkja voru gerðar frá janúar til september í fyrra. Þrír menn létust. Kona sem var grunuð um að bana átta ára gamalli stúlki var barin til dauða í Guerrero-ríki i síðasta mánuði. Mexíkó Erlend sakamál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Fjórir menn drápu eldri leigubílstjóra þegar þeir reyndu að ræna bíl hans í borginni Zacatelco í Tlaxcala-ríki. Nágrannar sem urðu vitni að ráninu eltu ræningjana höfðu hendur í hári tveggja þeirra og börðu þá á torgi. Þegar ríkislögreglumenn reyndu að skakka leikinn snerist múgurinn gegn þeim og misþyrmdi tveimur þeirra. Félagar þeirra náðu að bjarga öðrum lögreglumanninum sem særðist alvarlega. Múgurinn hélt hinum lengur og barði til óbóta. Hann lést af sárum sínum á sjúkrahúsi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Borgarbúar í Zacatelco eru sagðir hafa lýst óánægju um að glæpamenn fái að vaða uppi án afleiðinga. Það er raunar útbreitt viðhorf í Mexíkó. Sums staðar hefur almenningur reynt að taka lögin í eigin hendur og taka meinta glæpamenn af lífi utan dóms og laga. Hvergi hefur kveðið eins rammt að því og í Tlaxcala-ríki þar sem 23 tilraunir til þess að drepa illvirkja voru gerðar frá janúar til september í fyrra. Þrír menn létust. Kona sem var grunuð um að bana átta ára gamalli stúlki var barin til dauða í Guerrero-ríki i síðasta mánuði.
Mexíkó Erlend sakamál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira