Katrín ekki lengur þingmaður Bjarki Sigurðsson skrifar 8. apríl 2024 15:02 Katrín Jakobsdóttir er ekki lengur Alþingismaður. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir, fráfarandi forsætisráðherra, er ekki lengur þingmaður. Hún sagði af sér þingmennsku í dag með bréfi sem hún sendi forseta Alþingis. Hann hóf þingfundinn í dag á því að lesa bréfið upp. Katrín tók fyrst sæti á þingi árið 2007. Tveimur árum síðar var hún orðin mennta- og menningarmálaráðherra í ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingarinnar og sinnti því hlutverki í fjögur ár. Hún sat eitt kjörtímabil í minnihluta áður en hún myndaði ríkisstjórn árið 2017 með Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki. Það ríkisstjórnarsamstarf var framlengt árið 2021 og starfar enn en allan þann tíma hefur Katrín verið í embætti forsætisráðherra. Katrín sagði af sér þingmennsku til að bjóða sig fram til forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara 1. júní næstkomandi. Katrín hefur þegar beðist lausnar úr embætti forsætisráðherra og forseti Íslands samþykkt það. Hann óskaði hins vegar eftir því að Katrín myndi vera forsætisráðherra yfir starfsstjórn þar til stjórnarflokkarnir þrír væru búnir að koma sér saman um nýjan forsætisráðherra. Vinstri græn Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavíkurkjördæmi norður Tímamót Reykjavík Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Sjá meira
Katrín tók fyrst sæti á þingi árið 2007. Tveimur árum síðar var hún orðin mennta- og menningarmálaráðherra í ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingarinnar og sinnti því hlutverki í fjögur ár. Hún sat eitt kjörtímabil í minnihluta áður en hún myndaði ríkisstjórn árið 2017 með Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki. Það ríkisstjórnarsamstarf var framlengt árið 2021 og starfar enn en allan þann tíma hefur Katrín verið í embætti forsætisráðherra. Katrín sagði af sér þingmennsku til að bjóða sig fram til forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara 1. júní næstkomandi. Katrín hefur þegar beðist lausnar úr embætti forsætisráðherra og forseti Íslands samþykkt það. Hann óskaði hins vegar eftir því að Katrín myndi vera forsætisráðherra yfir starfsstjórn þar til stjórnarflokkarnir þrír væru búnir að koma sér saman um nýjan forsætisráðherra.
Vinstri græn Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavíkurkjördæmi norður Tímamót Reykjavík Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Sjá meira