Katrín ekki lengur þingmaður Bjarki Sigurðsson skrifar 8. apríl 2024 15:02 Katrín Jakobsdóttir er ekki lengur Alþingismaður. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir, fráfarandi forsætisráðherra, er ekki lengur þingmaður. Hún sagði af sér þingmennsku í dag með bréfi sem hún sendi forseta Alþingis. Hann hóf þingfundinn í dag á því að lesa bréfið upp. Katrín tók fyrst sæti á þingi árið 2007. Tveimur árum síðar var hún orðin mennta- og menningarmálaráðherra í ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingarinnar og sinnti því hlutverki í fjögur ár. Hún sat eitt kjörtímabil í minnihluta áður en hún myndaði ríkisstjórn árið 2017 með Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki. Það ríkisstjórnarsamstarf var framlengt árið 2021 og starfar enn en allan þann tíma hefur Katrín verið í embætti forsætisráðherra. Katrín sagði af sér þingmennsku til að bjóða sig fram til forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara 1. júní næstkomandi. Katrín hefur þegar beðist lausnar úr embætti forsætisráðherra og forseti Íslands samþykkt það. Hann óskaði hins vegar eftir því að Katrín myndi vera forsætisráðherra yfir starfsstjórn þar til stjórnarflokkarnir þrír væru búnir að koma sér saman um nýjan forsætisráðherra. Vinstri græn Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavíkurkjördæmi norður Tímamót Reykjavík Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Sjá meira
Katrín tók fyrst sæti á þingi árið 2007. Tveimur árum síðar var hún orðin mennta- og menningarmálaráðherra í ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingarinnar og sinnti því hlutverki í fjögur ár. Hún sat eitt kjörtímabil í minnihluta áður en hún myndaði ríkisstjórn árið 2017 með Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki. Það ríkisstjórnarsamstarf var framlengt árið 2021 og starfar enn en allan þann tíma hefur Katrín verið í embætti forsætisráðherra. Katrín sagði af sér þingmennsku til að bjóða sig fram til forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara 1. júní næstkomandi. Katrín hefur þegar beðist lausnar úr embætti forsætisráðherra og forseti Íslands samþykkt það. Hann óskaði hins vegar eftir því að Katrín myndi vera forsætisráðherra yfir starfsstjórn þar til stjórnarflokkarnir þrír væru búnir að koma sér saman um nýjan forsætisráðherra.
Vinstri græn Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavíkurkjördæmi norður Tímamót Reykjavík Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Sjá meira