Sakaður um að hóta að drepa starfskonu lyfjaeftirlitsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2024 23:31 Jon Jones er sakaður um að hóta starfskonu lyfjaeftirlitsins lífláti. Louis Grasse/PxImages/Icon Sportswire via Getty Images Bardagakappinn Jon Jones, þungavigtarmeistari í UFC, hefur verið kallaður fyrir rétt í kjölfar þess að hann var sakaður um að hóta starfskonu lyfjaeftirlitsins lífláti. Atvikið er sagt hafa átt sér stað þann 30. mars síðastliðinn, en var tilkynnt til lögreglu síðastliðinn föstudag. Í skýrslu lögreglu kemur fram að Jones hafi verið undir áhrifum áfengis. Hann hafi hótað að drepa konu sem starfar fyrir lyfjaeftirlitið og tekið síma hennar þegar hann var beðinn um að gefa þvagsýni í viðurvist tveggja starfsmanna lyfjaeftirlitsins. 🚨| The drug testing agent named Crystal Martinez claims in her police report that Jon Jones got into her face and said, “why you f***ing people come so early, do you know what happens to people who come to my house… they end up dead.”The testing agent visited his home at 4pm… pic.twitter.com/0K6odZKNVm— MMA Orbit (@mma_orbit) April 6, 2024 Sjálfur hefur Jones þó svarað þessum ásökunum með því að birta upptöku úr öryggismyndavél sem staðsett er við heimili hans. Hann segir að þar sjáist starfsfólk lyfjaeftirlitsins yfirgefa heimili hans eftir að lyfjaprófinu hafi verið lokið og að þar megi sjá hann gefa þeim háa fimmu og faðmlag. Jones sakar starfsfólk lyfjaeftirlitsins um að brjóta staðlaðar samskiptareglur og heilbrigðiseftirlitslög, en ítrekar að samskipti hans við starfsfólkið hafi endað á vinalegum nótum, án nokkurra hótanna. Jones, sem er 36 ára gamall, hefur ekki barist síðan hann sigraði Ciryl Gane í mars á síðasta ári. Hann hefur ekki tapað bardaga síðan gegn Matt Hamill árið 2099, en það er hans eini ósigur á ferlinum. MMA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Atvikið er sagt hafa átt sér stað þann 30. mars síðastliðinn, en var tilkynnt til lögreglu síðastliðinn föstudag. Í skýrslu lögreglu kemur fram að Jones hafi verið undir áhrifum áfengis. Hann hafi hótað að drepa konu sem starfar fyrir lyfjaeftirlitið og tekið síma hennar þegar hann var beðinn um að gefa þvagsýni í viðurvist tveggja starfsmanna lyfjaeftirlitsins. 🚨| The drug testing agent named Crystal Martinez claims in her police report that Jon Jones got into her face and said, “why you f***ing people come so early, do you know what happens to people who come to my house… they end up dead.”The testing agent visited his home at 4pm… pic.twitter.com/0K6odZKNVm— MMA Orbit (@mma_orbit) April 6, 2024 Sjálfur hefur Jones þó svarað þessum ásökunum með því að birta upptöku úr öryggismyndavél sem staðsett er við heimili hans. Hann segir að þar sjáist starfsfólk lyfjaeftirlitsins yfirgefa heimili hans eftir að lyfjaprófinu hafi verið lokið og að þar megi sjá hann gefa þeim háa fimmu og faðmlag. Jones sakar starfsfólk lyfjaeftirlitsins um að brjóta staðlaðar samskiptareglur og heilbrigðiseftirlitslög, en ítrekar að samskipti hans við starfsfólkið hafi endað á vinalegum nótum, án nokkurra hótanna. Jones, sem er 36 ára gamall, hefur ekki barist síðan hann sigraði Ciryl Gane í mars á síðasta ári. Hann hefur ekki tapað bardaga síðan gegn Matt Hamill árið 2099, en það er hans eini ósigur á ferlinum.
MMA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira