Sakaður um að hóta að drepa starfskonu lyfjaeftirlitsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2024 23:31 Jon Jones er sakaður um að hóta starfskonu lyfjaeftirlitsins lífláti. Louis Grasse/PxImages/Icon Sportswire via Getty Images Bardagakappinn Jon Jones, þungavigtarmeistari í UFC, hefur verið kallaður fyrir rétt í kjölfar þess að hann var sakaður um að hóta starfskonu lyfjaeftirlitsins lífláti. Atvikið er sagt hafa átt sér stað þann 30. mars síðastliðinn, en var tilkynnt til lögreglu síðastliðinn föstudag. Í skýrslu lögreglu kemur fram að Jones hafi verið undir áhrifum áfengis. Hann hafi hótað að drepa konu sem starfar fyrir lyfjaeftirlitið og tekið síma hennar þegar hann var beðinn um að gefa þvagsýni í viðurvist tveggja starfsmanna lyfjaeftirlitsins. 🚨| The drug testing agent named Crystal Martinez claims in her police report that Jon Jones got into her face and said, “why you f***ing people come so early, do you know what happens to people who come to my house… they end up dead.”The testing agent visited his home at 4pm… pic.twitter.com/0K6odZKNVm— MMA Orbit (@mma_orbit) April 6, 2024 Sjálfur hefur Jones þó svarað þessum ásökunum með því að birta upptöku úr öryggismyndavél sem staðsett er við heimili hans. Hann segir að þar sjáist starfsfólk lyfjaeftirlitsins yfirgefa heimili hans eftir að lyfjaprófinu hafi verið lokið og að þar megi sjá hann gefa þeim háa fimmu og faðmlag. Jones sakar starfsfólk lyfjaeftirlitsins um að brjóta staðlaðar samskiptareglur og heilbrigðiseftirlitslög, en ítrekar að samskipti hans við starfsfólkið hafi endað á vinalegum nótum, án nokkurra hótanna. Jones, sem er 36 ára gamall, hefur ekki barist síðan hann sigraði Ciryl Gane í mars á síðasta ári. Hann hefur ekki tapað bardaga síðan gegn Matt Hamill árið 2099, en það er hans eini ósigur á ferlinum. MMA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Sjá meira
Atvikið er sagt hafa átt sér stað þann 30. mars síðastliðinn, en var tilkynnt til lögreglu síðastliðinn föstudag. Í skýrslu lögreglu kemur fram að Jones hafi verið undir áhrifum áfengis. Hann hafi hótað að drepa konu sem starfar fyrir lyfjaeftirlitið og tekið síma hennar þegar hann var beðinn um að gefa þvagsýni í viðurvist tveggja starfsmanna lyfjaeftirlitsins. 🚨| The drug testing agent named Crystal Martinez claims in her police report that Jon Jones got into her face and said, “why you f***ing people come so early, do you know what happens to people who come to my house… they end up dead.”The testing agent visited his home at 4pm… pic.twitter.com/0K6odZKNVm— MMA Orbit (@mma_orbit) April 6, 2024 Sjálfur hefur Jones þó svarað þessum ásökunum með því að birta upptöku úr öryggismyndavél sem staðsett er við heimili hans. Hann segir að þar sjáist starfsfólk lyfjaeftirlitsins yfirgefa heimili hans eftir að lyfjaprófinu hafi verið lokið og að þar megi sjá hann gefa þeim háa fimmu og faðmlag. Jones sakar starfsfólk lyfjaeftirlitsins um að brjóta staðlaðar samskiptareglur og heilbrigðiseftirlitslög, en ítrekar að samskipti hans við starfsfólkið hafi endað á vinalegum nótum, án nokkurra hótanna. Jones, sem er 36 ára gamall, hefur ekki barist síðan hann sigraði Ciryl Gane í mars á síðasta ári. Hann hefur ekki tapað bardaga síðan gegn Matt Hamill árið 2099, en það er hans eini ósigur á ferlinum.
MMA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Sjá meira