„Bara gott að slá menn aðeins niður á jörðina“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. apríl 2024 16:10 Davíð Smári er þjálfari Vestra Vestri „Óhress, ekki frammistaðan sem við ætluðum okkur að skila hér í dag og það er vont“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, eftir 2-0 tap gegn Fram í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Fyrri hálfleikurinn var undir stjórn heimamanna og Vestri var í vandræðum. Það bætti aðeins úr skák í seinni hálfleiknum en liðið skapaði sér fá marktækifæri. „Holningin var alls ekki nóg góð í fyrri hálfleik sérstaklega, skánaði öllu í seinni hálfleik. Töluvert sterkari í seinni en heilt yfir ekki nægilega góður leikur af okkar hálfu og við bara bíðum eftir næstu helgi til að skila betri frammistöðu.“ Tveir leikmenn Vestra fengu gult spjald með stuttu millibili fyrir pirringsbrot. Ibrahima Balde var svo spjaldaður fyrir kvart og kjaftbrúk. „Ég ætla að tjá mig sem minnst um dómarana en þætti gaman að sjá þessi stóru atvik í leiknum, það skiptir meira máli. En mótið er nýbyrjað og menn eru að koma sér af stað, ég held að það eigi við dómarana eins og um okkur“ Þrátt fyrir tap er ýmislegt jákvætt sem þjálfarinn tekur úr leiknum. „Sviðsskrekkurinn er vonandi farinn úr mönnum og við getum tengt þessi góðu augnablik sem við áttum í seinni hálfleik inn í næsta leik, það verðum við að taka út úr þessum leik, þetta er byrjað og jú, bara gott að slá menn aðeins niður á jörðina. Þetta er erfitt og þegar við gerum mistök, eins og í seinna markinu, séns til að hreinsa boltann en gerum það ekki. Það eru þessir litlu hlutir sem við verðum að bæta. En við erum alveg undirbúnir fyrir að takast á við það sem bíður okkar í sumar.“ Morten Ohlsen Hansen fór meiddur af velli í fyrri hálfleik og markvörðurinn William Eskelinen kveinkaði öxl sinni aðeins en hélt svo leik áfram. „Það er auðvitað ekki gott en við erum með leikmenn sem eru klárir í manns stað. Morten sneri aðeins upp á ökklann, held að það sé ekkert alvarlegt. Veit ekki stöðuna á William en ég held að hann sé fínn“ sagði Davíð að lokum. Besta deild karla Vestri Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Fyrri hálfleikurinn var undir stjórn heimamanna og Vestri var í vandræðum. Það bætti aðeins úr skák í seinni hálfleiknum en liðið skapaði sér fá marktækifæri. „Holningin var alls ekki nóg góð í fyrri hálfleik sérstaklega, skánaði öllu í seinni hálfleik. Töluvert sterkari í seinni en heilt yfir ekki nægilega góður leikur af okkar hálfu og við bara bíðum eftir næstu helgi til að skila betri frammistöðu.“ Tveir leikmenn Vestra fengu gult spjald með stuttu millibili fyrir pirringsbrot. Ibrahima Balde var svo spjaldaður fyrir kvart og kjaftbrúk. „Ég ætla að tjá mig sem minnst um dómarana en þætti gaman að sjá þessi stóru atvik í leiknum, það skiptir meira máli. En mótið er nýbyrjað og menn eru að koma sér af stað, ég held að það eigi við dómarana eins og um okkur“ Þrátt fyrir tap er ýmislegt jákvætt sem þjálfarinn tekur úr leiknum. „Sviðsskrekkurinn er vonandi farinn úr mönnum og við getum tengt þessi góðu augnablik sem við áttum í seinni hálfleik inn í næsta leik, það verðum við að taka út úr þessum leik, þetta er byrjað og jú, bara gott að slá menn aðeins niður á jörðina. Þetta er erfitt og þegar við gerum mistök, eins og í seinna markinu, séns til að hreinsa boltann en gerum það ekki. Það eru þessir litlu hlutir sem við verðum að bæta. En við erum alveg undirbúnir fyrir að takast á við það sem bíður okkar í sumar.“ Morten Ohlsen Hansen fór meiddur af velli í fyrri hálfleik og markvörðurinn William Eskelinen kveinkaði öxl sinni aðeins en hélt svo leik áfram. „Það er auðvitað ekki gott en við erum með leikmenn sem eru klárir í manns stað. Morten sneri aðeins upp á ökklann, held að það sé ekkert alvarlegt. Veit ekki stöðuna á William en ég held að hann sé fínn“ sagði Davíð að lokum.
Besta deild karla Vestri Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira