Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Árni Sæberg skrifar
Hádegisfréttir hefjast á Bylgjunni klukkan 12.
Hádegisfréttir hefjast á Bylgjunni klukkan 12. Vísir

Framtíð ríkisstjórnarinnar er enn í óvissu en leiðtogar funda í dag. Formaður Flokks fólksins væntir þess að kosið verði í haust. Farið verður yfir stöðu mála í hádegisfréttum.

Kæra vegna söfnunar fyrir Palestínu hefur verið felld niður. Lögmaður túlkar kæruna sem persónulega árás kæranda.

Hljómahöllin í Reykjanesbæ fagnar tíu ára afmæli og þar iðar allt af lífi í dag. Haldið er upp á tímamótin með tónlistarveislu.

Bið fótboltaunnenda landsins er senn á enda. Víkingur og Stjarnan opna leiktíðina í Bestu deild karla í kvöld.

Þetta og margt fleira á slaginu 12 á samtengdum rásum Bylgjunnar og á Stöð 2 Vísi.

Hlusta má á fréttatímann í heild sinni í spilaranum að neðan. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×