Í gærkvöldi fékk hún tækifæri til að líta í heimsókn í Krúserhöllina sem er aðsetur bílablúbbsins Krúser sem stofnaður var 3. mars 2006.
Hjálmar Hlöðversson er formaður klúbbsins en alls eru 1100 meðlimir skráðir í dag.
Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti þar sem Magnea leit við hjá í höllina.