„Frábært að vera spila á móti erkifjendunum í hörku leik“ Stefán Marteinn skrifar 3. apríl 2024 21:35 Sverrir Þór Sverrisson var sáttur að leik loknum. Vísir/Diego Keflavík lagði nágranna sína í Njarðvík af velli með eins stigs mun í miklum baráttuleik 70-69 í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Heimaliðið er fyrir lifandi löngu búið að tryggja sér toppsæti deildarinnar og deildarmeistaratitilinn á meðan gestirnir lifðu í voninni um að enda í 2. sæti. „Þetta var baráttuleikur. Við skutum tólf prósent í þriggja og þær þrettán prósent sem er helvíti dapurt en ég er ánægður með sigurinn, baráttuna og seigluna í liðinu hjá mér. Ég sagði fyrir leikinn að við þyrftum að frákasta vel og þær jörðuðu okkur í fráköstum og við hittum skelfilega úr þristum þannig sigurinn í raun ennþá sætari fyrir vikið afþví það var virkilega erfitt að landa þessu,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Mikil barátta einkenndi þennan leik og til marks um það þá héldu gestirnir Keflavík í aðeins sjö stigum í þriðja leikhluta. Keflavík gerði þó vel í að snúa leiknum sér í vil í fjórða leikhluta. „Við fórum bara að klára betur og sækja meira á körfuna. Þegar við erum ekki að hitta fyrir utan þá þurfum við að fara finna leiðir til að skora. Þetta var langt frá því að vera einhver landsleikur þannig séð en sterkt að ná að vinna hann. Vinna hann naumt hérna þrátt fyrir að vera langt frá því að spila vel.“ Sverrir Þór fannst helsti munurinn á milli liðana vera grimmdin. „Bara grimmd. Stelpunum langaði og það var mjótt á munum hérna í restina. Þetta var einn og einn laus bolti og frákast sem við vorum búnar að vera í basli með í leiknum en vorum að ná mikilvægum í restina, það er eiginlega það. Grimmd og vilji.“ Sverrir Þór var einnig sammála því að þetta væri frábær undirbúningur fyrir úrslitakeppnina sem tekur nú við. „Já algjörlega. Frábært að vera spila á móti erkifjendunum hérna í hörku leik og nú er deildin bara búin og þá byrjar ný keppni.“ Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
„Þetta var baráttuleikur. Við skutum tólf prósent í þriggja og þær þrettán prósent sem er helvíti dapurt en ég er ánægður með sigurinn, baráttuna og seigluna í liðinu hjá mér. Ég sagði fyrir leikinn að við þyrftum að frákasta vel og þær jörðuðu okkur í fráköstum og við hittum skelfilega úr þristum þannig sigurinn í raun ennþá sætari fyrir vikið afþví það var virkilega erfitt að landa þessu,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Mikil barátta einkenndi þennan leik og til marks um það þá héldu gestirnir Keflavík í aðeins sjö stigum í þriðja leikhluta. Keflavík gerði þó vel í að snúa leiknum sér í vil í fjórða leikhluta. „Við fórum bara að klára betur og sækja meira á körfuna. Þegar við erum ekki að hitta fyrir utan þá þurfum við að fara finna leiðir til að skora. Þetta var langt frá því að vera einhver landsleikur þannig séð en sterkt að ná að vinna hann. Vinna hann naumt hérna þrátt fyrir að vera langt frá því að spila vel.“ Sverrir Þór fannst helsti munurinn á milli liðana vera grimmdin. „Bara grimmd. Stelpunum langaði og það var mjótt á munum hérna í restina. Þetta var einn og einn laus bolti og frákast sem við vorum búnar að vera í basli með í leiknum en vorum að ná mikilvægum í restina, það er eiginlega það. Grimmd og vilji.“ Sverrir Þór var einnig sammála því að þetta væri frábær undirbúningur fyrir úrslitakeppnina sem tekur nú við. „Já algjörlega. Frábært að vera spila á móti erkifjendunum hérna í hörku leik og nú er deildin bara búin og þá byrjar ný keppni.“
Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira