Vill að fjölmiðlar hætti að taka sig upp ræða við leikmenn sína Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2024 23:30 Pep Guardiola að segja Jack Grealish til. Justin Setterfield/Getty Images Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, er þekktur fyrir miklar tilfinningar á hliðarlínunni. Þá á hann það til að ræða við, og jafnvel gagnrýna, leikmenn beint eftir leik á meðan allar myndavélar heimsins eru á honum. Guardiola var spurður af hverju hann biði einfaldlega ekki með að ræða við leikmenn sína þangað til þeir væru komnir inn í göngin sem liggja að búningsklefum leikvanganna því þar væri nú engar myndavélar að finna. Líkt og svo oft áður svaraði Guardila á sinn einstaka kaldhæðna hátt: „Ég er frægasta manneskjan í liðinu, ég þarf myndavélararnar til að fæða egóið mitt svo ég geti sofið vært og liðið vel með sjálfan mig.“ „Það er ástæðan fyrir því að ég reyni að gagnrýna leikmennina út á vellinum og láta þá vita hversu lélegir þeir hafa verið. Sérstaklega þegar Erling Håland hefur skorað þrennu, þá verður fólk að hrósa mér en ekki þeim.“ „Myndavélarnar eru ástæðan fyrir að ég geri það þarna. Mitt ráð er að eftir næsta leik, ekki taka okkur upp og þá verða engin vandamál.“ Pep Guardiola with a typically tongue in cheek response when asked why he appears to criticise players on camera. #BBCFootball #MCFC pic.twitter.com/z14npptu9P— Match of the Day (@BBCMOTD) April 2, 2024 Manchester City er sem stendur í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Liverpool þegar það eru níu umferðir til loka tímabilsins. Lærisveinar Pep mæta Aston Villa í kvöld. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Guardiola var spurður af hverju hann biði einfaldlega ekki með að ræða við leikmenn sína þangað til þeir væru komnir inn í göngin sem liggja að búningsklefum leikvanganna því þar væri nú engar myndavélar að finna. Líkt og svo oft áður svaraði Guardila á sinn einstaka kaldhæðna hátt: „Ég er frægasta manneskjan í liðinu, ég þarf myndavélararnar til að fæða egóið mitt svo ég geti sofið vært og liðið vel með sjálfan mig.“ „Það er ástæðan fyrir því að ég reyni að gagnrýna leikmennina út á vellinum og láta þá vita hversu lélegir þeir hafa verið. Sérstaklega þegar Erling Håland hefur skorað þrennu, þá verður fólk að hrósa mér en ekki þeim.“ „Myndavélarnar eru ástæðan fyrir að ég geri það þarna. Mitt ráð er að eftir næsta leik, ekki taka okkur upp og þá verða engin vandamál.“ Pep Guardiola with a typically tongue in cheek response when asked why he appears to criticise players on camera. #BBCFootball #MCFC pic.twitter.com/z14npptu9P— Match of the Day (@BBCMOTD) April 2, 2024 Manchester City er sem stendur í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Liverpool þegar það eru níu umferðir til loka tímabilsins. Lærisveinar Pep mæta Aston Villa í kvöld.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira