„Þetta er dagurinn til að skella sér á skíði“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. mars 2024 11:01 Magnús Árnason framkvæmdastjóri Bláfjalla. Vísir Aðsókn í Bláfjöll var minni í gær en búast hefði mátt við í heiðríkjunni vegna nokkurs hvassviðris á svæðinu að sögn framkvæmdastjóra. Hann býst hins vegar við fjölmenni í dag og skorar á fólk að draga fram skíðin og mæta. Páskar eru venjulega sá tími sem fjölmennast er í skíðabrekkum landsins og að þessu sinni er hátíðardagskrá í gangi á nokkrum skíðasvæðum. í Hlíðarfjalli á Akureyri er dagskrá í gangi yfir páskana þar sem tónlistarmenn troða meðal annars upp. Þá er furðufatadagur á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar í dag og tónlistardagskrá. Á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kalt og sólríkt síðustu daga sem hentar venjulega afar vel fyrir skíðaiðkun. Það var hins vegar verið nokkur vindur í Bláfjöllum í gær sem dró aðeins úr skíðafólki að sögn Magnúsar Árnasonar framkvæmdastjóra en í heildina hafi verið góð aðsókn síðustu daga. „Í Dymbilvikunni frá mánudegi til miðvikudags var aðsóknin með fínasta móti eða tvö þúsund til tvö þúsund og fimm hundruð manns á dag. Það var hins vegar rólegt í gær og það var bara vegna þess að það var vindur í gær og okkur tókst ekki að opna stólalyfturnar í byrjun dags, þegar við setjum slíkar upplýsingar inn á síðuna það virðist það draga úr fólki. Þótt dagurinn hafi svo reynst vera frábær og lyfturnar fóru í gang þegar leið á daginn,“ segir Magnús. Svipað veður er á svæðinu í dag og í gær og Magnús skorar á fólk að mæta. „Stólalyfturnar eru komnar í gang. Það verður svipaður eða aðeins minni vindur og í gær samkvæmt veðurspá. Svo er spáð meiri vindi á morgun og á páskadag svo þetta er dagurinn til að skella sér á skíði. Þetta verður ótrúlega fallegur dagur. Fólk þarf klæða sig vel, það verður smá vindur og þar að leiðandi kæling en nú er tíminn til að skíða og njóta,“ segir Magnús. Skíðaíþróttir Skíðasvæði Páskar Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Sjá meira
Páskar eru venjulega sá tími sem fjölmennast er í skíðabrekkum landsins og að þessu sinni er hátíðardagskrá í gangi á nokkrum skíðasvæðum. í Hlíðarfjalli á Akureyri er dagskrá í gangi yfir páskana þar sem tónlistarmenn troða meðal annars upp. Þá er furðufatadagur á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar í dag og tónlistardagskrá. Á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kalt og sólríkt síðustu daga sem hentar venjulega afar vel fyrir skíðaiðkun. Það var hins vegar verið nokkur vindur í Bláfjöllum í gær sem dró aðeins úr skíðafólki að sögn Magnúsar Árnasonar framkvæmdastjóra en í heildina hafi verið góð aðsókn síðustu daga. „Í Dymbilvikunni frá mánudegi til miðvikudags var aðsóknin með fínasta móti eða tvö þúsund til tvö þúsund og fimm hundruð manns á dag. Það var hins vegar rólegt í gær og það var bara vegna þess að það var vindur í gær og okkur tókst ekki að opna stólalyfturnar í byrjun dags, þegar við setjum slíkar upplýsingar inn á síðuna það virðist það draga úr fólki. Þótt dagurinn hafi svo reynst vera frábær og lyfturnar fóru í gang þegar leið á daginn,“ segir Magnús. Svipað veður er á svæðinu í dag og í gær og Magnús skorar á fólk að mæta. „Stólalyfturnar eru komnar í gang. Það verður svipaður eða aðeins minni vindur og í gær samkvæmt veðurspá. Svo er spáð meiri vindi á morgun og á páskadag svo þetta er dagurinn til að skella sér á skíði. Þetta verður ótrúlega fallegur dagur. Fólk þarf klæða sig vel, það verður smá vindur og þar að leiðandi kæling en nú er tíminn til að skíða og njóta,“ segir Magnús.
Skíðaíþróttir Skíðasvæði Páskar Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Sjá meira