Varði pabba-kroppinn eftir mynd af sér og Swift á ströndinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2024 08:01 Travis Kelce og Taylor Swift hafa verið mikið í fréttum undanfarnar vikur og mánuði. Patrick Smith/Getty Images Travis Kelce, einn albesti leikmaður NFL-deildarinnar undanfarin ár og kærasti Taylor Swift, neyddist til að verja „pabba-kroppinn“ sinn eftir að myndir af honum og Swift á ströndinni rötuðu til fjölmiðla. Kelce er um þessar mundir í sumarfríi eftir að hafa orðið NFL-meistari með Kansas City Chiefs í þriðja sinn í febrúar. Varð liðið það fyrsta til að verja titilinn í tæp 20 ár. Uppi eru orðrómar um að mögulega sé hann búinn að spila sinn síðasta leik í NFL-deildinni en undanfarnar vikur hefur hann fylgt kærustu sinni á tónleikaferðalagi hennar. Því ferðalagi lauk í síðustu viku og skellti parið sér til Bahamas að slappa af og njóta lífsins. Þar voru ljósmyndarar slúðurblaða fljótir að grípa gæsina og smella myndum af ástfangna parinu. Í kjölfarið var Kelce sagður vera með pabba-kropp (e. dad bod) og hefur hann nú tjáð sig um það í hlaðvarpinu sem hann heldur úti með bróðir sínum Jason. Travis Kelce defends his 'Dad bod' after Chiefs star and Taylor Swift were spotted on the beach together in the Bahamas: 'It's March!' https://t.co/ej2bAoietW pic.twitter.com/IMoXYYtQj9— Daily Mail Online (@MailOnline) March 27, 2024 Grínaðist Travis með það að hann væri loks orðinn jafn þungur og bróðir sinn sem er nokkrum árum eldri og lagði nýverið skóna á hilluna eftir að hafa spilað í NFL-deildinni í fjöldamörg ár. „Það er mars og við erum loks í sama þyngdarflokki.“ Það virðist sem Travis hafi ekki tekið ummæli fólks á veraldarvefnum of alvarlega enda einfaldlega of upptekinn að njóta lífsins til hins ítrasta. NFL Tengdar fréttir Stóri bróðir skammaði Travis Kelce Travis Kelce og kærasta hans Taylor Swift áttu sviðsljósið þegar Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl á sunnudaginn var. Travis var þó við það að missa það í fyrri hálfleiknum. 15. febrúar 2024 16:01 Taylor Swift bauð upp á óvænta „sýningu“ á stóra skjánum í Super Bowl Augun voru á tónlistarkonunni Taylor Swift á Super Bowl leiknum í nótt og súperstjarnan ákvað óvænt að bregða á leik fyrir þá fjölmörgu sem voru mættir á leikinn í Las Vegas. 12. febrúar 2024 13:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Sjá meira
Kelce er um þessar mundir í sumarfríi eftir að hafa orðið NFL-meistari með Kansas City Chiefs í þriðja sinn í febrúar. Varð liðið það fyrsta til að verja titilinn í tæp 20 ár. Uppi eru orðrómar um að mögulega sé hann búinn að spila sinn síðasta leik í NFL-deildinni en undanfarnar vikur hefur hann fylgt kærustu sinni á tónleikaferðalagi hennar. Því ferðalagi lauk í síðustu viku og skellti parið sér til Bahamas að slappa af og njóta lífsins. Þar voru ljósmyndarar slúðurblaða fljótir að grípa gæsina og smella myndum af ástfangna parinu. Í kjölfarið var Kelce sagður vera með pabba-kropp (e. dad bod) og hefur hann nú tjáð sig um það í hlaðvarpinu sem hann heldur úti með bróðir sínum Jason. Travis Kelce defends his 'Dad bod' after Chiefs star and Taylor Swift were spotted on the beach together in the Bahamas: 'It's March!' https://t.co/ej2bAoietW pic.twitter.com/IMoXYYtQj9— Daily Mail Online (@MailOnline) March 27, 2024 Grínaðist Travis með það að hann væri loks orðinn jafn þungur og bróðir sinn sem er nokkrum árum eldri og lagði nýverið skóna á hilluna eftir að hafa spilað í NFL-deildinni í fjöldamörg ár. „Það er mars og við erum loks í sama þyngdarflokki.“ Það virðist sem Travis hafi ekki tekið ummæli fólks á veraldarvefnum of alvarlega enda einfaldlega of upptekinn að njóta lífsins til hins ítrasta.
NFL Tengdar fréttir Stóri bróðir skammaði Travis Kelce Travis Kelce og kærasta hans Taylor Swift áttu sviðsljósið þegar Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl á sunnudaginn var. Travis var þó við það að missa það í fyrri hálfleiknum. 15. febrúar 2024 16:01 Taylor Swift bauð upp á óvænta „sýningu“ á stóra skjánum í Super Bowl Augun voru á tónlistarkonunni Taylor Swift á Super Bowl leiknum í nótt og súperstjarnan ákvað óvænt að bregða á leik fyrir þá fjölmörgu sem voru mættir á leikinn í Las Vegas. 12. febrúar 2024 13:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Sjá meira
Stóri bróðir skammaði Travis Kelce Travis Kelce og kærasta hans Taylor Swift áttu sviðsljósið þegar Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl á sunnudaginn var. Travis var þó við það að missa það í fyrri hálfleiknum. 15. febrúar 2024 16:01
Taylor Swift bauð upp á óvænta „sýningu“ á stóra skjánum í Super Bowl Augun voru á tónlistarkonunni Taylor Swift á Super Bowl leiknum í nótt og súperstjarnan ákvað óvænt að bregða á leik fyrir þá fjölmörgu sem voru mættir á leikinn í Las Vegas. 12. febrúar 2024 13:00