Vilja einfalda fólki að komast til sjúkraþjálfara Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. mars 2024 20:01 Gunnlaugur Már Bríem formaður Félags sjúkraþjálfara segir að félagsmenn vilji helst að tilvísunarkerfið verði alfarið fellt niður. Vísir/Ívar Sjúklingar þurfa ennþá að óska eftir tilvísun frá lækni vegna sjúkraþjálfunar þrátt fyrir að bæði heimilislæknar og sjúkraþjálfarar hafi bent á að kerfið sé úrelt. Formaður Félags sjúkraþjálfara vonar að kerfinu verði umbylt í vinnu sem nú stendur yfir í heilbrigðisráðuneytinu. Formaður læknafélagsins vakti athygli á því í janúar að fimm stöðugildi heimilislækna fari í sjúkraþjálfunarbeiðnir. Þetta væri sóun á starfskröftum stéttarinnar og ein leið til þess að minnka hana væri að ryðja tilvísunarkerfinu úr vegi. Sjúkraþjálfara hafa jafnframt bent á að þeir geti sjálfir metið hvenær fólk þurfi að koma. Það sé óþarfa flækja í kerfinu og tregða að breyta því. Samkvæmt núgildandi reglugerð þarf fólk að fá tilvísun frá heimilislækni eftir sex skipti hjá sjúkraþjálfara. Ef slík tilvísun berst ekki fær fólk ekki endurgreitt frá sjúkratryggingum. Vilja tilvísunarkerfið burt en áframhaldandi samvinnu Gunnlaugur Már Bríem formaður Félags sjúkraþjálfara bendir á að það þurfi að færa þetta mark ofar því einstaklingur fari að meðaltali um ellefu sinnum í meðferð hjá sjúkraþjálfara. Hann segir hins vegar að sjúkraþjálfarar líkt og heimilislæknar, vilji helst fella alfarið niður tilvísunarkerfið. „Ef við fengjum að ráða þá tel ég að við gætum í raun fellt niður slíkar beiðnir. En hins vegar ef við gerum það þá viljum við tryggja góðar samskiptagáttir. Það eru slíkar lausnir nú þegar til staðar. Gunnlaugur bindur vonir við að heilbrigðisráðuneytið geri breytingar á núverandi kerfi. „Það er vinna í gangi í ráðuneytinu við það að skoða hvernig hægt er að breyta kerfinu. Þar er verið að kanna hvernig hægt er að minnka álag í heilsugæslunni vegna þessara mála og liðka fyrir þjónustu við fólk sem þarf á sjúkraþjálfun að halda,“ segir Gunnlaugur að lokum. Heilsugæsla Heilbrigðismál Sjúkratryggingar Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Formaður læknafélagsins vakti athygli á því í janúar að fimm stöðugildi heimilislækna fari í sjúkraþjálfunarbeiðnir. Þetta væri sóun á starfskröftum stéttarinnar og ein leið til þess að minnka hana væri að ryðja tilvísunarkerfinu úr vegi. Sjúkraþjálfara hafa jafnframt bent á að þeir geti sjálfir metið hvenær fólk þurfi að koma. Það sé óþarfa flækja í kerfinu og tregða að breyta því. Samkvæmt núgildandi reglugerð þarf fólk að fá tilvísun frá heimilislækni eftir sex skipti hjá sjúkraþjálfara. Ef slík tilvísun berst ekki fær fólk ekki endurgreitt frá sjúkratryggingum. Vilja tilvísunarkerfið burt en áframhaldandi samvinnu Gunnlaugur Már Bríem formaður Félags sjúkraþjálfara bendir á að það þurfi að færa þetta mark ofar því einstaklingur fari að meðaltali um ellefu sinnum í meðferð hjá sjúkraþjálfara. Hann segir hins vegar að sjúkraþjálfarar líkt og heimilislæknar, vilji helst fella alfarið niður tilvísunarkerfið. „Ef við fengjum að ráða þá tel ég að við gætum í raun fellt niður slíkar beiðnir. En hins vegar ef við gerum það þá viljum við tryggja góðar samskiptagáttir. Það eru slíkar lausnir nú þegar til staðar. Gunnlaugur bindur vonir við að heilbrigðisráðuneytið geri breytingar á núverandi kerfi. „Það er vinna í gangi í ráðuneytinu við það að skoða hvernig hægt er að breyta kerfinu. Þar er verið að kanna hvernig hægt er að minnka álag í heilsugæslunni vegna þessara mála og liðka fyrir þjónustu við fólk sem þarf á sjúkraþjálfun að halda,“ segir Gunnlaugur að lokum.
Heilsugæsla Heilbrigðismál Sjúkratryggingar Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira