Vilja einfalda fólki að komast til sjúkraþjálfara Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. mars 2024 20:01 Gunnlaugur Már Bríem formaður Félags sjúkraþjálfara segir að félagsmenn vilji helst að tilvísunarkerfið verði alfarið fellt niður. Vísir/Ívar Sjúklingar þurfa ennþá að óska eftir tilvísun frá lækni vegna sjúkraþjálfunar þrátt fyrir að bæði heimilislæknar og sjúkraþjálfarar hafi bent á að kerfið sé úrelt. Formaður Félags sjúkraþjálfara vonar að kerfinu verði umbylt í vinnu sem nú stendur yfir í heilbrigðisráðuneytinu. Formaður læknafélagsins vakti athygli á því í janúar að fimm stöðugildi heimilislækna fari í sjúkraþjálfunarbeiðnir. Þetta væri sóun á starfskröftum stéttarinnar og ein leið til þess að minnka hana væri að ryðja tilvísunarkerfinu úr vegi. Sjúkraþjálfara hafa jafnframt bent á að þeir geti sjálfir metið hvenær fólk þurfi að koma. Það sé óþarfa flækja í kerfinu og tregða að breyta því. Samkvæmt núgildandi reglugerð þarf fólk að fá tilvísun frá heimilislækni eftir sex skipti hjá sjúkraþjálfara. Ef slík tilvísun berst ekki fær fólk ekki endurgreitt frá sjúkratryggingum. Vilja tilvísunarkerfið burt en áframhaldandi samvinnu Gunnlaugur Már Bríem formaður Félags sjúkraþjálfara bendir á að það þurfi að færa þetta mark ofar því einstaklingur fari að meðaltali um ellefu sinnum í meðferð hjá sjúkraþjálfara. Hann segir hins vegar að sjúkraþjálfarar líkt og heimilislæknar, vilji helst fella alfarið niður tilvísunarkerfið. „Ef við fengjum að ráða þá tel ég að við gætum í raun fellt niður slíkar beiðnir. En hins vegar ef við gerum það þá viljum við tryggja góðar samskiptagáttir. Það eru slíkar lausnir nú þegar til staðar. Gunnlaugur bindur vonir við að heilbrigðisráðuneytið geri breytingar á núverandi kerfi. „Það er vinna í gangi í ráðuneytinu við það að skoða hvernig hægt er að breyta kerfinu. Þar er verið að kanna hvernig hægt er að minnka álag í heilsugæslunni vegna þessara mála og liðka fyrir þjónustu við fólk sem þarf á sjúkraþjálfun að halda,“ segir Gunnlaugur að lokum. Heilsugæsla Heilbrigðismál Sjúkratryggingar Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Sjá meira
Formaður læknafélagsins vakti athygli á því í janúar að fimm stöðugildi heimilislækna fari í sjúkraþjálfunarbeiðnir. Þetta væri sóun á starfskröftum stéttarinnar og ein leið til þess að minnka hana væri að ryðja tilvísunarkerfinu úr vegi. Sjúkraþjálfara hafa jafnframt bent á að þeir geti sjálfir metið hvenær fólk þurfi að koma. Það sé óþarfa flækja í kerfinu og tregða að breyta því. Samkvæmt núgildandi reglugerð þarf fólk að fá tilvísun frá heimilislækni eftir sex skipti hjá sjúkraþjálfara. Ef slík tilvísun berst ekki fær fólk ekki endurgreitt frá sjúkratryggingum. Vilja tilvísunarkerfið burt en áframhaldandi samvinnu Gunnlaugur Már Bríem formaður Félags sjúkraþjálfara bendir á að það þurfi að færa þetta mark ofar því einstaklingur fari að meðaltali um ellefu sinnum í meðferð hjá sjúkraþjálfara. Hann segir hins vegar að sjúkraþjálfarar líkt og heimilislæknar, vilji helst fella alfarið niður tilvísunarkerfið. „Ef við fengjum að ráða þá tel ég að við gætum í raun fellt niður slíkar beiðnir. En hins vegar ef við gerum það þá viljum við tryggja góðar samskiptagáttir. Það eru slíkar lausnir nú þegar til staðar. Gunnlaugur bindur vonir við að heilbrigðisráðuneytið geri breytingar á núverandi kerfi. „Það er vinna í gangi í ráðuneytinu við það að skoða hvernig hægt er að breyta kerfinu. Þar er verið að kanna hvernig hægt er að minnka álag í heilsugæslunni vegna þessara mála og liðka fyrir þjónustu við fólk sem þarf á sjúkraþjálfun að halda,“ segir Gunnlaugur að lokum.
Heilsugæsla Heilbrigðismál Sjúkratryggingar Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Sjá meira