Lok, lok og læs hjá Gló Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. mars 2024 14:12 Frá veitingastað Gló í Austurstræti. Gló Veitingastaðnum Gló verður lokað í dag og lýkur þar með sautján ára rekstrarstögu hans. Gló hefur verið rekið í Austurstræti og Fákafeni undanfarin ár. Vinsælar vörur Gló verða áfram í boði á matseðli Saffran sem tekur við rekstri veitingastaðanna. Gló tilkynnti um lokun staðanna í auglýsingu á Facebook í dag. Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa sem er eigandi Gló, staðfestir við Viðskiptablaðið að ákvörðunin um lokun hafi verið tekin í febrúar. Gló hefur sérhæft sig í að bjóða upp á hollan kost í skyndibita og einbeita sér að lífrænum réttum. Guðni Gunnarsson og Guðlaug Pétursdóttir stofnaðu Gló árið 2007 en fyrsti staðurinn var opnaður í Listhúsinu að Suðurlandsbraut. Sólveig Eiríksdóttir tók svo við rekstrinum eftir hrun ásamt þáverandi manni sínum Elíasi Guðmundssyni. Stöðunum fjölgaði og voru orðnir fjórir árið 2015. Meðal annars var staður á Klapparstíg í miðbæ Reykjavíkur. Eigendaskipti veitingastaðarins eru rakin í umfjöllun Viðskiptablaðsins. Hjóni Birgir Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttur keypti helmingshlut í Gló árið 2014 og stækkuðu svo hlut sinn samhliða útrás til Danmerkur. Þau eignuðust árið 2019 staðinn í heild sinni með því að kaupa Sólveigu út. Skeljungur eignaðist allt hlutafé í Gló árið 2021. Skeljungur heyrir í dag undir fjárfestingafélagið Skel og meðal dótturfélaga er Heimkaup sem í dag er stærsti hluthafinn í Gló. Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Enn fækkar stöðum hjá Gló og Joe & the Juice Þremur veitingastöðum Gló hefur verið lokað á síðustu tíu mánuðum og eftir stendur einungis einn staður í Fákafeni. Fjármálastjóri segir að heimsfaraldurinn hafi reynst veitingabransanum erfiður og að stjórnendur reyni nú að koma jafnvægi á reksturinn. Þá hefur Joe & the Juice, sem er að hluta til í eigu sömu aðila, lokað flestum stöðum sínum tímabundið og tveimur varanlega. 26. janúar 2021 17:17 Markaður Gló í Fákafeni lokar: „Við erum svolítið kaupmaðurinn á horninu“ Petrea I. Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Gló, segist sjá tækifæri í kjölfar lokunarinnar. Tonic bar og matsölustaðurinn í Fákafeni munu fá stærra hlutverk. 27. nóvember 2017 09:15 Gestirnir ljómuðu á Gló "Gló er yfirnáttúrulegur heimur þar sem að við bjóðum upp á stærsta úrval af lífrænu grænmeti á landinu. Á staðnum er einnig nýjung sem að við köllum Tónik bar en þar er að finna drykki sem samansettir eru af ýmsum jurtum og duftum sem hafa heilnæm áhrif á líkama og sál", segir Solla Eiríks, eigandi Gló. 1. nóvember 2014 10:30 Mest lesið Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Sjá meira
Gló tilkynnti um lokun staðanna í auglýsingu á Facebook í dag. Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa sem er eigandi Gló, staðfestir við Viðskiptablaðið að ákvörðunin um lokun hafi verið tekin í febrúar. Gló hefur sérhæft sig í að bjóða upp á hollan kost í skyndibita og einbeita sér að lífrænum réttum. Guðni Gunnarsson og Guðlaug Pétursdóttir stofnaðu Gló árið 2007 en fyrsti staðurinn var opnaður í Listhúsinu að Suðurlandsbraut. Sólveig Eiríksdóttir tók svo við rekstrinum eftir hrun ásamt þáverandi manni sínum Elíasi Guðmundssyni. Stöðunum fjölgaði og voru orðnir fjórir árið 2015. Meðal annars var staður á Klapparstíg í miðbæ Reykjavíkur. Eigendaskipti veitingastaðarins eru rakin í umfjöllun Viðskiptablaðsins. Hjóni Birgir Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttur keypti helmingshlut í Gló árið 2014 og stækkuðu svo hlut sinn samhliða útrás til Danmerkur. Þau eignuðust árið 2019 staðinn í heild sinni með því að kaupa Sólveigu út. Skeljungur eignaðist allt hlutafé í Gló árið 2021. Skeljungur heyrir í dag undir fjárfestingafélagið Skel og meðal dótturfélaga er Heimkaup sem í dag er stærsti hluthafinn í Gló.
Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Enn fækkar stöðum hjá Gló og Joe & the Juice Þremur veitingastöðum Gló hefur verið lokað á síðustu tíu mánuðum og eftir stendur einungis einn staður í Fákafeni. Fjármálastjóri segir að heimsfaraldurinn hafi reynst veitingabransanum erfiður og að stjórnendur reyni nú að koma jafnvægi á reksturinn. Þá hefur Joe & the Juice, sem er að hluta til í eigu sömu aðila, lokað flestum stöðum sínum tímabundið og tveimur varanlega. 26. janúar 2021 17:17 Markaður Gló í Fákafeni lokar: „Við erum svolítið kaupmaðurinn á horninu“ Petrea I. Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Gló, segist sjá tækifæri í kjölfar lokunarinnar. Tonic bar og matsölustaðurinn í Fákafeni munu fá stærra hlutverk. 27. nóvember 2017 09:15 Gestirnir ljómuðu á Gló "Gló er yfirnáttúrulegur heimur þar sem að við bjóðum upp á stærsta úrval af lífrænu grænmeti á landinu. Á staðnum er einnig nýjung sem að við köllum Tónik bar en þar er að finna drykki sem samansettir eru af ýmsum jurtum og duftum sem hafa heilnæm áhrif á líkama og sál", segir Solla Eiríks, eigandi Gló. 1. nóvember 2014 10:30 Mest lesið Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Sjá meira
Enn fækkar stöðum hjá Gló og Joe & the Juice Þremur veitingastöðum Gló hefur verið lokað á síðustu tíu mánuðum og eftir stendur einungis einn staður í Fákafeni. Fjármálastjóri segir að heimsfaraldurinn hafi reynst veitingabransanum erfiður og að stjórnendur reyni nú að koma jafnvægi á reksturinn. Þá hefur Joe & the Juice, sem er að hluta til í eigu sömu aðila, lokað flestum stöðum sínum tímabundið og tveimur varanlega. 26. janúar 2021 17:17
Markaður Gló í Fákafeni lokar: „Við erum svolítið kaupmaðurinn á horninu“ Petrea I. Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Gló, segist sjá tækifæri í kjölfar lokunarinnar. Tonic bar og matsölustaðurinn í Fákafeni munu fá stærra hlutverk. 27. nóvember 2017 09:15
Gestirnir ljómuðu á Gló "Gló er yfirnáttúrulegur heimur þar sem að við bjóðum upp á stærsta úrval af lífrænu grænmeti á landinu. Á staðnum er einnig nýjung sem að við köllum Tónik bar en þar er að finna drykki sem samansettir eru af ýmsum jurtum og duftum sem hafa heilnæm áhrif á líkama og sál", segir Solla Eiríks, eigandi Gló. 1. nóvember 2014 10:30