Lögreglufulltrúi segir að mannanna sé enn leitað og við heyrum í afbrotafræðingi um þróun slíkra mála hérlendis en síðustu daga hafa einnig verið gerðar nokkrar tilraunir til að brjótast inn í hraðbanka.
Þá heyrum við í formanni Starfsgreinasambandsins sem er ekki hress með sumargjöf sem allir starfsmenn Íslandsbanka fá árlega.
Í íþróttapakka dagsins verður tapið gegn Úkraínu í gærkvöldi gert upp og farið yfir næstu skref hjá fótboltalandsliðinu.