Breytingar á búvörulögum eigi ekki að skila sér í hærra verðlagi Lovísa Arnardóttir skrifar 25. mars 2024 08:41 Þórarinn Ingi er formaður atvinnuveganefndar og bóndi. Vísir/Vilhelm Þórarinn Ingi Pétursson, formaður atvinnuveganefndar og þingmaður Framsóknarflokksins, segir breytingar á búvörulögum og endurskoðun á starfsskilyrðum og utanumhaldi á matvælaframleiðslu sem tengist kjöti löngu tímabæra. Þórarinn ræddi samþykkt laganna og aðstæður bænda í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Ný búvörulög voru samþykkt á Alþingi síðastliðinn fimmtudag 21. mars. Breytingarnar fela meðal annars í sér undanþágu afurðastöðva í kjötiðnaði frá samkeppnislögum og gerir þeim auðveldara fyrir að sameinast. Í frumvarpinu er lagt til að mælt verði fyrir um heimildir svokallaðra frumframleiðenda og félaga þeirra til að eiga með sér samstarf til að vinna að hagsmunamálum þar á meðal markaðsmálum. „Hlutirnir hafa breyst gríðarlega á undanförum árum. Vaxandi innflutningur, vaxandi samkeppni erlendis frá. Með þessu erum við að gefa bændum og frumframleiðendum á þessu stigi tækifæri á að takast á við þessar áskoranir,“ segir Þórarinn. Hann segir að í óbreyttri stöðu hafi ekki verið hægt að fara í hagræðingar sem þarf að fara í en samkvæmt lögunum mega bændur nú eiga samráð og vinna saman að hagræðingu að sögn Þórarins. „Við þurfum að horfa til þess að það er fjöldi af sláturhúsum og kjötvinnslum sem er eiginlega ekki þörf fyrir og við erum bundin með það að við getum ekki verið með verkaskiptingu á ákveðnum hlutum. Til dæmis skipulagi á flutningum, skipulagi á því hver eigi að framleiða hvaða vöru og svo framvegis,“ segir Þórarinn og að það eigi eftir að koma í ljós hvort það verði sameiningar hjá einhverjum í kjötvinnslum í kjölfarið. Léleg nýting á húsunum Hann tók dæmi um sauðfé. Það séu starfandi sjö sláturhús á landinu sem séu í eigu þriggja til fimm aðila. Það væri nóg að vera með þrjú eða tvö sláturhús til að tryggja betri nýtingu. Það sé um 60 prósent nýting á húsunum og hún gæti verið betri. Þegar litið sé til stórgripa sé nýtingin enn verri, eða um 30 prósent. Þórarinn Ingi að með þessari hagræðingu eigi hagur bænda að batna og að það sé ekki á kostnað neytenda. Þórarinn Ingi vísar því á bug að staðan verði þannig að afurðastöðvarnar endi uppi með þann hagnað sem gæti hlotist af þessari hagræðingu. „Megninu til er það þannig að afurðastöðvarnar eru í meirihluta eigu bænda,“ segir Þórarinn Ingi og að ef bændur eigi að geta átt í samkeppni við erlenda framleiðslu verði að hagræða hér á Íslandi. Meirihluti atvinnuveganefndar myndi ekki setja lög svo að afurðastöðvar græði meira og bændur og neytendur tapi. Hann segir að hættan sé alltaf fyrir hendi en að það séu ákveðin skilyrði sett í lögum fyrir þá bændur sem vilji fara þessa leið og því sé hættan takmörkuð. „Þetta er framfaraskref fyrir innlenda framleiðslu. Þetta er gott fyrir bændur og gott fyrir neytendur.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Þórarinn hér að neðan en hann ræddi einnig undir lok viðtals um nýliðun í greininni. Það þurfi að styðja betur við nýliða og að nefndin sé að skoða möguleika á því. „Þetta er stóra verkefnið. Að tryggja nýliðun í landbúnaði á Íslandi. Þetta hefur ekki verið fyrir hendi en það vantar ekki áhugann hjá ungum bændum,“ segir Þórarinn. Landbúnaður Samkeppnismál Neytendur Bítið Verðlag Undanþága kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum Tengdar fréttir „Algjörlega búið að kippa samkeppnislögunum úr gildi“ Þingmaður Viðreisnar segir kaldhæðnislegt að í sömu viku vinni Alþingi að því að ríkisvæða tryggingarfélag og útrýma samkeppni á búvörumarkaði. Hann telur að fólk átti sig ekki á hversu slæmar afleiðingar breytingarnar á búvörulögunum muni hafa, bæði á bændur og neytendur. 22. mars 2024 23:00 „Að okkar mati er þetta stórslys sem hefði verið auðvelt að forðast“ Breytingar sem samþykktar voru á búvörulögum í gær jafngilda stórslysi að mati framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda. Nú geti fyrirtæki sem skili milljarða hagnaði hagað sér eins og þeim sýnist á markaði án aðhalds frá Samkeppniseftirlitinu. 22. mars 2024 21:01 „Hvergi er gengið svo langt í að skapa möguleika á einokun“ Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir nýsamþykkt búvörulög mun róttækari en þekkist í löndunum í kringum okkur. Löggjafinn hafi gengið mun lengra en þekkist í nágrannaþjóðum. 22. mars 2024 14:51 „Framsókn tryggt að páskalambið renni ljúflega niður í ár“ Halla Signý Kristjánsdóttir fagnaði breytingum á búvörusamningum á þinginu áðan en það gerði Sigmar Guðmundsson Viðreisn ekki. Hann óskaði Sjálfstæðisflokknum sérstaklega til hamingju með að hafa á örfáum dögum ríkisvætt tryggingafélag og tryggt einokun milliliða í landbúnaði. 22. mars 2024 12:17 Nýsamþykkt búvörulög harðlega gagnrýnd Í hádegisfréttum fjöllum við um búvörulög sem samþykkt voru á Alþingi í gær en meðferð Alþings á málinu hefur verið harðlega gagnrýnd 22. mars 2024 11:43 Umdeilt afurðastöðvafrumvarp samþykkt á Alþingi í gær Frumvarp matvælaráðherra um breytingar á búvörulögum var samþykkt á Alþingi í gær, þrátt fyrir hörð mótmæli Samkeppniseftirlitsins, Neytendasamtakanna, Alþýðusambands Íslands, VR, Félags atvinnurekenda og fleiri. 22. mars 2024 08:20 Mest lesið Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira
Ný búvörulög voru samþykkt á Alþingi síðastliðinn fimmtudag 21. mars. Breytingarnar fela meðal annars í sér undanþágu afurðastöðva í kjötiðnaði frá samkeppnislögum og gerir þeim auðveldara fyrir að sameinast. Í frumvarpinu er lagt til að mælt verði fyrir um heimildir svokallaðra frumframleiðenda og félaga þeirra til að eiga með sér samstarf til að vinna að hagsmunamálum þar á meðal markaðsmálum. „Hlutirnir hafa breyst gríðarlega á undanförum árum. Vaxandi innflutningur, vaxandi samkeppni erlendis frá. Með þessu erum við að gefa bændum og frumframleiðendum á þessu stigi tækifæri á að takast á við þessar áskoranir,“ segir Þórarinn. Hann segir að í óbreyttri stöðu hafi ekki verið hægt að fara í hagræðingar sem þarf að fara í en samkvæmt lögunum mega bændur nú eiga samráð og vinna saman að hagræðingu að sögn Þórarins. „Við þurfum að horfa til þess að það er fjöldi af sláturhúsum og kjötvinnslum sem er eiginlega ekki þörf fyrir og við erum bundin með það að við getum ekki verið með verkaskiptingu á ákveðnum hlutum. Til dæmis skipulagi á flutningum, skipulagi á því hver eigi að framleiða hvaða vöru og svo framvegis,“ segir Þórarinn og að það eigi eftir að koma í ljós hvort það verði sameiningar hjá einhverjum í kjötvinnslum í kjölfarið. Léleg nýting á húsunum Hann tók dæmi um sauðfé. Það séu starfandi sjö sláturhús á landinu sem séu í eigu þriggja til fimm aðila. Það væri nóg að vera með þrjú eða tvö sláturhús til að tryggja betri nýtingu. Það sé um 60 prósent nýting á húsunum og hún gæti verið betri. Þegar litið sé til stórgripa sé nýtingin enn verri, eða um 30 prósent. Þórarinn Ingi að með þessari hagræðingu eigi hagur bænda að batna og að það sé ekki á kostnað neytenda. Þórarinn Ingi vísar því á bug að staðan verði þannig að afurðastöðvarnar endi uppi með þann hagnað sem gæti hlotist af þessari hagræðingu. „Megninu til er það þannig að afurðastöðvarnar eru í meirihluta eigu bænda,“ segir Þórarinn Ingi og að ef bændur eigi að geta átt í samkeppni við erlenda framleiðslu verði að hagræða hér á Íslandi. Meirihluti atvinnuveganefndar myndi ekki setja lög svo að afurðastöðvar græði meira og bændur og neytendur tapi. Hann segir að hættan sé alltaf fyrir hendi en að það séu ákveðin skilyrði sett í lögum fyrir þá bændur sem vilji fara þessa leið og því sé hættan takmörkuð. „Þetta er framfaraskref fyrir innlenda framleiðslu. Þetta er gott fyrir bændur og gott fyrir neytendur.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Þórarinn hér að neðan en hann ræddi einnig undir lok viðtals um nýliðun í greininni. Það þurfi að styðja betur við nýliða og að nefndin sé að skoða möguleika á því. „Þetta er stóra verkefnið. Að tryggja nýliðun í landbúnaði á Íslandi. Þetta hefur ekki verið fyrir hendi en það vantar ekki áhugann hjá ungum bændum,“ segir Þórarinn.
Landbúnaður Samkeppnismál Neytendur Bítið Verðlag Undanþága kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum Tengdar fréttir „Algjörlega búið að kippa samkeppnislögunum úr gildi“ Þingmaður Viðreisnar segir kaldhæðnislegt að í sömu viku vinni Alþingi að því að ríkisvæða tryggingarfélag og útrýma samkeppni á búvörumarkaði. Hann telur að fólk átti sig ekki á hversu slæmar afleiðingar breytingarnar á búvörulögunum muni hafa, bæði á bændur og neytendur. 22. mars 2024 23:00 „Að okkar mati er þetta stórslys sem hefði verið auðvelt að forðast“ Breytingar sem samþykktar voru á búvörulögum í gær jafngilda stórslysi að mati framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda. Nú geti fyrirtæki sem skili milljarða hagnaði hagað sér eins og þeim sýnist á markaði án aðhalds frá Samkeppniseftirlitinu. 22. mars 2024 21:01 „Hvergi er gengið svo langt í að skapa möguleika á einokun“ Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir nýsamþykkt búvörulög mun róttækari en þekkist í löndunum í kringum okkur. Löggjafinn hafi gengið mun lengra en þekkist í nágrannaþjóðum. 22. mars 2024 14:51 „Framsókn tryggt að páskalambið renni ljúflega niður í ár“ Halla Signý Kristjánsdóttir fagnaði breytingum á búvörusamningum á þinginu áðan en það gerði Sigmar Guðmundsson Viðreisn ekki. Hann óskaði Sjálfstæðisflokknum sérstaklega til hamingju með að hafa á örfáum dögum ríkisvætt tryggingafélag og tryggt einokun milliliða í landbúnaði. 22. mars 2024 12:17 Nýsamþykkt búvörulög harðlega gagnrýnd Í hádegisfréttum fjöllum við um búvörulög sem samþykkt voru á Alþingi í gær en meðferð Alþings á málinu hefur verið harðlega gagnrýnd 22. mars 2024 11:43 Umdeilt afurðastöðvafrumvarp samþykkt á Alþingi í gær Frumvarp matvælaráðherra um breytingar á búvörulögum var samþykkt á Alþingi í gær, þrátt fyrir hörð mótmæli Samkeppniseftirlitsins, Neytendasamtakanna, Alþýðusambands Íslands, VR, Félags atvinnurekenda og fleiri. 22. mars 2024 08:20 Mest lesið Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira
„Algjörlega búið að kippa samkeppnislögunum úr gildi“ Þingmaður Viðreisnar segir kaldhæðnislegt að í sömu viku vinni Alþingi að því að ríkisvæða tryggingarfélag og útrýma samkeppni á búvörumarkaði. Hann telur að fólk átti sig ekki á hversu slæmar afleiðingar breytingarnar á búvörulögunum muni hafa, bæði á bændur og neytendur. 22. mars 2024 23:00
„Að okkar mati er þetta stórslys sem hefði verið auðvelt að forðast“ Breytingar sem samþykktar voru á búvörulögum í gær jafngilda stórslysi að mati framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda. Nú geti fyrirtæki sem skili milljarða hagnaði hagað sér eins og þeim sýnist á markaði án aðhalds frá Samkeppniseftirlitinu. 22. mars 2024 21:01
„Hvergi er gengið svo langt í að skapa möguleika á einokun“ Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir nýsamþykkt búvörulög mun róttækari en þekkist í löndunum í kringum okkur. Löggjafinn hafi gengið mun lengra en þekkist í nágrannaþjóðum. 22. mars 2024 14:51
„Framsókn tryggt að páskalambið renni ljúflega niður í ár“ Halla Signý Kristjánsdóttir fagnaði breytingum á búvörusamningum á þinginu áðan en það gerði Sigmar Guðmundsson Viðreisn ekki. Hann óskaði Sjálfstæðisflokknum sérstaklega til hamingju með að hafa á örfáum dögum ríkisvætt tryggingafélag og tryggt einokun milliliða í landbúnaði. 22. mars 2024 12:17
Nýsamþykkt búvörulög harðlega gagnrýnd Í hádegisfréttum fjöllum við um búvörulög sem samþykkt voru á Alþingi í gær en meðferð Alþings á málinu hefur verið harðlega gagnrýnd 22. mars 2024 11:43
Umdeilt afurðastöðvafrumvarp samþykkt á Alþingi í gær Frumvarp matvælaráðherra um breytingar á búvörulögum var samþykkt á Alþingi í gær, þrátt fyrir hörð mótmæli Samkeppniseftirlitsins, Neytendasamtakanna, Alþýðusambands Íslands, VR, Félags atvinnurekenda og fleiri. 22. mars 2024 08:20