Hin látnu tengd fjölskylduböndum og vopn á vettvangi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. mars 2024 10:36 Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. EPA Lögreglan í Noregi rannsakar dauða fjögurra manna fjölskyldu sem fannst látin í íbúð í bænum Ål í Noregi í gærkvöldi. Á blaðamannafundi kom fram að vopn hafi fundist á vettvangi. Á blaðamannafundi sem fór fram í morgun kom fram að tveir fullorðnir og tvö ungmenni, sem voru tengd fjölskylduböndum, hafi fundist látin í íbúðinni. Þau væru öll með skráð lögheimili í íbúðinni. Þá staðfesti lögregla að vopn hafi fundist á vettvangi. Þó sé of snemmt að segja til um dánarorsök og hvenær þau létust. Lögregla segist rannsaka málið sem grunsamleg andlát. Rannsókn fari fram á næstu dögum. Fram kom að lögreglu hafi borist tilkynning um þrjúleytið í gær og komið á vettvang. Fimm klukkustundum síðar hafi henni borist önnur tilkynning og þá hafi lögreglumenn farið inn í íbúðina og komið að hinum látnu. Loks sagði lögregla að ekki hafi verið borin formleg kennsl á hina látnu. Solveig Vestenfor bæjarstjóri Ål segir bæjarbúa harmi sleginn eftir atvikið, en samkvæmt opinberum tölum búa í kringum fimm þúsund manns í sveitarfélaginu. Hún segir samfélagið í áfalli og vottar ættingjum hinna látnu samúð sína. Noregur Erlend sakamál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Innlent Fleiri fréttir Í Gasa-stefnu Trumps felist þvingaðir fólksflutningar eða etnísk hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira
Á blaðamannafundi sem fór fram í morgun kom fram að tveir fullorðnir og tvö ungmenni, sem voru tengd fjölskylduböndum, hafi fundist látin í íbúðinni. Þau væru öll með skráð lögheimili í íbúðinni. Þá staðfesti lögregla að vopn hafi fundist á vettvangi. Þó sé of snemmt að segja til um dánarorsök og hvenær þau létust. Lögregla segist rannsaka málið sem grunsamleg andlát. Rannsókn fari fram á næstu dögum. Fram kom að lögreglu hafi borist tilkynning um þrjúleytið í gær og komið á vettvang. Fimm klukkustundum síðar hafi henni borist önnur tilkynning og þá hafi lögreglumenn farið inn í íbúðina og komið að hinum látnu. Loks sagði lögregla að ekki hafi verið borin formleg kennsl á hina látnu. Solveig Vestenfor bæjarstjóri Ål segir bæjarbúa harmi sleginn eftir atvikið, en samkvæmt opinberum tölum búa í kringum fimm þúsund manns í sveitarfélaginu. Hún segir samfélagið í áfalli og vottar ættingjum hinna látnu samúð sína.
Noregur Erlend sakamál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Innlent Fleiri fréttir Í Gasa-stefnu Trumps felist þvingaðir fólksflutningar eða etnísk hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira