Fullkomlega ærandi að vita ekki hvernig jakkinn komst hinumegin á hnöttinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. mars 2024 17:00 Guðmundur Jörundsson kom af fjöllum þegar honum barst skilaboð frá Síle. Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson, vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann fékk skilaboð frá eiganda JÖR jakka sem bjó í eyju sunnan við Síle í Suður-Ameríku. Sá hafði keypt flíkina á fatamarkaði og hafði svo uppi á Gumma á samfélagsmiðlum. „Ég væri mjög til í að vita hvernig hann komst alla leið þangað,“ segir Gummi í samtali við Vísi. Hann segir á sama tíma einkar vel gert af eiganda jakkans að hafa getað haft upp á honum á hans persónulega aðgangi. Gummi vakti fyrst athygli á málinu á Facebook. „Það er auðvitað eitthvað stórkostlega fallegt við að flík sem ég hannaði hafi verið keypt í second hand verslun á eyju í suður Síle tíu árum síðar og gæjinn hafi svo haft uppá mér en það er líka fullkomlega ÆRANDI að vita ekki hvernig hann komst þangað,“ skrifar Gummi á Facebook. Þá veltir hann því upp í gríni hvort hann geti ekki sett staðsetningarbúnað í öll sín föt hér eftir. Gummi hefur undanfarin ár rekið stemningsstaðinn Nebraska á Barónsstíg og selt þar bæði mat og föt. „Viðkomandi vildi bara vita hvort ég væri hönnuðurinn að jakkanum. Það er engin heimasíða í loftinu fyrir JÖR eða neitt en hann einhvern veginn fann mig. Þá varð ég auðvitað mjög forvitinn og spurði hann hvort hann hefði keypt þetta í Síle, sem var raunin og svo var náttúrulega einhvern veginn ennþá fyndnara að þetta hafi verið á einhverri eyju.“ Eins og að vera spilaður á Gull Bylgjunni. Samt ekki. Gummi segist í seinni tíð oft hafa velt fyrir sér sjálfstæðu lífi fatanna sem hann framleiðir. Til að byrja með hafi hann hinsvegar lítið velt málunum fyrir sér. „Svo fatta ég þetta í rauninni bara nokkrum árum eftir að maður er byrjaður að selja flíkur, þegar þær fara að poppa upp í verslun Rauða krossins og svona og maður er bara: Vá!“ Hann segir félaga sinn hafa velt því upp hvort þetta væri ekki svolítið eins og að vera spilaður á Gull Bylgjunni. „Ég sagði honum að róa sig aðeins, það tekur aðeins styttri tíma að komast með föt í Rauða krossinn,“ segir Gummi hlæjandi. Veitingastaðir Tíska og hönnun Chile Tengdar fréttir Jör og félagar opna stemningsstaðinn Nebraska Guðmundur Jörundsson hefur verið áberandi í íslenskum verslunarrekstri og fatahönnun. Hann sneri aftur í íslenskt viðskiptalíf fyrir tæpum tveimur árum og stækkar nú við veldi sitt með nýrri verslun og veitingastað á Barónsstíg. 5. desember 2021 08:02 Náinn systkinahópur sem gæti aldrei unnið saman Þau Auður, Guðmundur og Þórður Jörundsbörn starfa öll á sviði skapandi greina. Þau slitu barnaskónum hverfi 101 Reykjavík og tengjast því hverfi enn þann dag í dag. 23. ágúst 2014 10:00 Á byrjunarreit eftir andlegt og fjárhagslegt skipsbrot Guðmundur Jörundsson stofnaði JÖR árið 2012 en fimm árum síðar varð fyrirtækið gjaldþrota. Hann hefur opnað nýja vinnustofu og stefnir á að koma með nýja línu í haust. 5. apríl 2020 07:00 Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
„Ég væri mjög til í að vita hvernig hann komst alla leið þangað,“ segir Gummi í samtali við Vísi. Hann segir á sama tíma einkar vel gert af eiganda jakkans að hafa getað haft upp á honum á hans persónulega aðgangi. Gummi vakti fyrst athygli á málinu á Facebook. „Það er auðvitað eitthvað stórkostlega fallegt við að flík sem ég hannaði hafi verið keypt í second hand verslun á eyju í suður Síle tíu árum síðar og gæjinn hafi svo haft uppá mér en það er líka fullkomlega ÆRANDI að vita ekki hvernig hann komst þangað,“ skrifar Gummi á Facebook. Þá veltir hann því upp í gríni hvort hann geti ekki sett staðsetningarbúnað í öll sín föt hér eftir. Gummi hefur undanfarin ár rekið stemningsstaðinn Nebraska á Barónsstíg og selt þar bæði mat og föt. „Viðkomandi vildi bara vita hvort ég væri hönnuðurinn að jakkanum. Það er engin heimasíða í loftinu fyrir JÖR eða neitt en hann einhvern veginn fann mig. Þá varð ég auðvitað mjög forvitinn og spurði hann hvort hann hefði keypt þetta í Síle, sem var raunin og svo var náttúrulega einhvern veginn ennþá fyndnara að þetta hafi verið á einhverri eyju.“ Eins og að vera spilaður á Gull Bylgjunni. Samt ekki. Gummi segist í seinni tíð oft hafa velt fyrir sér sjálfstæðu lífi fatanna sem hann framleiðir. Til að byrja með hafi hann hinsvegar lítið velt málunum fyrir sér. „Svo fatta ég þetta í rauninni bara nokkrum árum eftir að maður er byrjaður að selja flíkur, þegar þær fara að poppa upp í verslun Rauða krossins og svona og maður er bara: Vá!“ Hann segir félaga sinn hafa velt því upp hvort þetta væri ekki svolítið eins og að vera spilaður á Gull Bylgjunni. „Ég sagði honum að róa sig aðeins, það tekur aðeins styttri tíma að komast með föt í Rauða krossinn,“ segir Gummi hlæjandi.
Veitingastaðir Tíska og hönnun Chile Tengdar fréttir Jör og félagar opna stemningsstaðinn Nebraska Guðmundur Jörundsson hefur verið áberandi í íslenskum verslunarrekstri og fatahönnun. Hann sneri aftur í íslenskt viðskiptalíf fyrir tæpum tveimur árum og stækkar nú við veldi sitt með nýrri verslun og veitingastað á Barónsstíg. 5. desember 2021 08:02 Náinn systkinahópur sem gæti aldrei unnið saman Þau Auður, Guðmundur og Þórður Jörundsbörn starfa öll á sviði skapandi greina. Þau slitu barnaskónum hverfi 101 Reykjavík og tengjast því hverfi enn þann dag í dag. 23. ágúst 2014 10:00 Á byrjunarreit eftir andlegt og fjárhagslegt skipsbrot Guðmundur Jörundsson stofnaði JÖR árið 2012 en fimm árum síðar varð fyrirtækið gjaldþrota. Hann hefur opnað nýja vinnustofu og stefnir á að koma með nýja línu í haust. 5. apríl 2020 07:00 Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Jör og félagar opna stemningsstaðinn Nebraska Guðmundur Jörundsson hefur verið áberandi í íslenskum verslunarrekstri og fatahönnun. Hann sneri aftur í íslenskt viðskiptalíf fyrir tæpum tveimur árum og stækkar nú við veldi sitt með nýrri verslun og veitingastað á Barónsstíg. 5. desember 2021 08:02
Náinn systkinahópur sem gæti aldrei unnið saman Þau Auður, Guðmundur og Þórður Jörundsbörn starfa öll á sviði skapandi greina. Þau slitu barnaskónum hverfi 101 Reykjavík og tengjast því hverfi enn þann dag í dag. 23. ágúst 2014 10:00
Á byrjunarreit eftir andlegt og fjárhagslegt skipsbrot Guðmundur Jörundsson stofnaði JÖR árið 2012 en fimm árum síðar varð fyrirtækið gjaldþrota. Hann hefur opnað nýja vinnustofu og stefnir á að koma með nýja línu í haust. 5. apríl 2020 07:00