Hlustendaverðlaunin 2024: Barnakór tók undir með XXX Rottweiler Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. mars 2024 14:01 Vart mátti sjá hvor var í meira stuði á sviðinu, krakkarnir eða rappararnir. Vísir/Anton Brink Félagarnir í þekktustu og gamalgrónustu rapphljómsveit landsins XXX Rottweiler mættu, sáu og sigruðu á Hlustendaverðlaunum 2024 sem fram fóru í Gamla bíó á fimmtudagskvöld. Óvæntir gestir frá Drengjakór Reykjavíkur og Kársneskórnum slógu í gegn á sviðinu með hljómsveitinni. Atriðið má horfa á hér fyrir neðan. Þar tók sveitin slagarann Allir eru að fá sér, eitt þekktasta partýlag landsins sem Raggi Bjarna tók með sveitinni á sínum tíma. Lagið sló í gegn á sínum tíma og því ætlaði allt um koll að keyra í salnum þegar sveitin tók lagið. Nokkuð óhætt er að fullyrða að viðlagið hafi aldrei verið eins öflugt og nú þökk sé barnakórnum á sviðinu. Krakkarnir voru í bullandi stuði og tóku vel undir með þeim Bent, Erpi og Lúlla. Horfa má á öll lögin sem XXX Rottweiler tók hér fyrir neðan: Horfa má á fleiri uppákomur og atriði af Hlustendaverðlaununum á sjónvarpsvef Vísis. Hlustendaverðlaunin Tónlist Kórar Krakkar Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2024: Laufey, Patrik og Iceguys unnu tvöfalt Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í kvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. 21. mars 2024 23:26 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Atriðið má horfa á hér fyrir neðan. Þar tók sveitin slagarann Allir eru að fá sér, eitt þekktasta partýlag landsins sem Raggi Bjarna tók með sveitinni á sínum tíma. Lagið sló í gegn á sínum tíma og því ætlaði allt um koll að keyra í salnum þegar sveitin tók lagið. Nokkuð óhætt er að fullyrða að viðlagið hafi aldrei verið eins öflugt og nú þökk sé barnakórnum á sviðinu. Krakkarnir voru í bullandi stuði og tóku vel undir með þeim Bent, Erpi og Lúlla. Horfa má á öll lögin sem XXX Rottweiler tók hér fyrir neðan: Horfa má á fleiri uppákomur og atriði af Hlustendaverðlaununum á sjónvarpsvef Vísis.
Hlustendaverðlaunin Tónlist Kórar Krakkar Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2024: Laufey, Patrik og Iceguys unnu tvöfalt Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í kvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. 21. mars 2024 23:26 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2024: Laufey, Patrik og Iceguys unnu tvöfalt Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í kvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. 21. mars 2024 23:26
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“