Flutningabifreið á hliðinni undir Ingólfsfjalli og lokar veginum austur Hólmfríður Gísladóttir og Lovísa Arnardóttir skrifa 22. mars 2024 08:57 Vegfarandi segir flutningabifreiðina loka veginum austur. Flutningabifreið fór á hliðina undir Ingólfsfjalli nú fyrir stundu og þverar algjörlega leiðina austur. Lögregla er á vettvangi og bíður þess að bílinn verðir fluttur af veginum. Hjáleið er um gamla Suðurlandsveginn fyrir neðan hringveginn. „Það er rok og hann fauk á hliðina. Það er verið að vinna í því að færa hann,“ segir Frímann Baldursson, aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni á Selfossi, og að til þess þurfi stór vinnutæki. Um er að ræða um 40 feta gám sem festur var aftan á flutningabíl. Gámurinn var tómur. „Þetta tekur líklega smá tíma en það er hjáleið framhjá og það eru engar tafir þannig séð. Fólk getur komist framhjá um gamla veginn,“ segir hann. Hjáleið er um gamla Suðurlandsveginn fyrir neðan hringveginn. Frímann sagðist ekki vita hvenær yrði hægt að opna aftur en að líklega þurfi tvo eða þrjá klukkutíma í verkið. Hann segir mjög hvasst undir Ingólfsfjalli og að ökumenn svo stórra ökutækja ættu að meta stöðuna. Það það sé mikilvægt að fylgjast með veðurspá Veðurstofunnar. Á umferðarvef Vegagerðarinnar segir: „Trailer þverar Hringveginn (1) undir Ingólfsfjalli til austurs. Umferð er beint um hjáleið um gamla Suðurlandsveginn.“ Fréttin hefur verið uppfærð eftir að fréttastofa náði tali af aðalvarðstjóra. Uppfærð 09:09 þann 22.3.2024. Samgönguslys Ölfus Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
„Það er rok og hann fauk á hliðina. Það er verið að vinna í því að færa hann,“ segir Frímann Baldursson, aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni á Selfossi, og að til þess þurfi stór vinnutæki. Um er að ræða um 40 feta gám sem festur var aftan á flutningabíl. Gámurinn var tómur. „Þetta tekur líklega smá tíma en það er hjáleið framhjá og það eru engar tafir þannig séð. Fólk getur komist framhjá um gamla veginn,“ segir hann. Hjáleið er um gamla Suðurlandsveginn fyrir neðan hringveginn. Frímann sagðist ekki vita hvenær yrði hægt að opna aftur en að líklega þurfi tvo eða þrjá klukkutíma í verkið. Hann segir mjög hvasst undir Ingólfsfjalli og að ökumenn svo stórra ökutækja ættu að meta stöðuna. Það það sé mikilvægt að fylgjast með veðurspá Veðurstofunnar. Á umferðarvef Vegagerðarinnar segir: „Trailer þverar Hringveginn (1) undir Ingólfsfjalli til austurs. Umferð er beint um hjáleið um gamla Suðurlandsveginn.“ Fréttin hefur verið uppfærð eftir að fréttastofa náði tali af aðalvarðstjóra. Uppfærð 09:09 þann 22.3.2024.
Samgönguslys Ölfus Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira